Vísir - 22.07.1972, Síða 15
Visir. Laugardagur 22. jlili 1972
15
Þykkur gullhringur meö lillablá-
um steini, tapaöist fyrir nokkru.
Uppl. i sima 33919.
Kvenúr hefur tapast. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 34410.
ATVINNA í
Orkustofnun óskar aö ráöa til sin
vana skrifstofustúlku. Eigin-
haldar umsókn merkt „Orku-
stofnun 7444” sendist auglýsinga-
deild Visis, með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, eigi
siðar en 27. júli.
Saumakona óskast. Uppl. i sim-
um 40260 og 42370.
Vii ráöa vanan mann á Massey
Ferguson gröfu. Simi 40199.
Söngvarar. Söngvara meö söng-
kerfi og orgelleikara vantar i
hljómsveit. Uppl. i sima 85912.
SAFNARINN
Kaupum isl. frimerki og’ gömul
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamiö-'
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi öli stimpluð og óstimpluð
islenzk frimerki og fyrsiadags
umslög hæsta verði. Upplýsingar
i sima 16486 á kvöldin (8-12) og
um helgar.
Kaupum islenzk frlmerki
stimpluð og óstimpluö, fyrsta-;
dagsumslög, seðla, mynt og>
gömul póstkort.
Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6 A,
simi 11814.
KENNSLA
Tek að mér gitarkennslu
(klassik) i sumar. Uppl. i sima
37556 milli kl. 19-21.
FYRIR VEIÐIMENN
Lax- og siiungsmaðkar til sölu.
S. 53016 (Geymið auglýsinguna),
Silungs- og sjóbirtingsmaðkar til
sölu að Njörvasundi 17. Simi
35995. Geymið auglýsinguna.
Veiðimenn. Nýtindir ánamaðkar
til sölu að Bugðulæk 7,kjallara.
Sfmi 38033.
Veiðimenn.Lax- og silungsmaök-
ar til sölu. Simar 20108 — 23229.
(Geymið auglýsinguna).
Stórir og góðir lax- og silungs
maökar til sölu. Uppl. f sfma
21934.
Stór-Stór, laxa- og silungsmaökur
til sölu að Skálagerði 9,2.hæð til
hægri. Uppl. i sima 38449.
BARNAGÆZLA
12-14 árastúlka óskast til að gæta
2ja barna 6 og 7 ára i Fossvogi.
Simi 83832 eftir kl. 18.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Get bætt við nokkrum nemendum
strax. Friðrik Kjartansson. Simi
82252.
ökukennsia — Æfingartimar. Ct-
vega öll prófgögn. Geir P.
Þormar ökukennari. Sfmi 19896.
Ökukennsla — Æfingatimar.
■ Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
Ökukennsla — Æfingatfmar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá'
sem þess óska. Nokkrir
nemendur geta byrjaö strax. tvar
Nikulásson. Simi 11739.
ökukennsia — Æfingartimar.
Volkswagen 1972. ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax.
Ragnar Jóhannsson. Sími 35769.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenni á Ford Cortinu ’71. Nokkrir
nemendur geta byrjað nú þegar.
Jón Bjarnason Simi 86184.
HREiNGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Tekið á móti
pöntunum f sfma 12158 kl. 12-1 og-
eftir kl. 5 e.h.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
■ 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar. gerum hreinár
ibúöir, stijaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiöur á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboö ef óskað er. —
Þörsteinn sfmi 26097.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna f heimahúsum og stofnun-
um. Fast verö. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Sími 35851 eftirkl. 13 og á kvöldin.
Gerum hreinar fbúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13
og eftir kl. 7.
‘Rreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæöi. Höfum allt til alls. Simi
25551.
' - •_____________________________________________________________________________________^ -
EFNALAUGAR
Þvoum þvottinn, hreinsum og
pressum fötin. Kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7,
simi 12337 og Óöinsgötu 30.
wEnnfremur Flýtir Arnarhrauni
21, Hafnarfirði.
' NKmií
Konur þér eigið leikinn. Einstæð-
ur roskinn maður, sem nú býr
einn, óskar eftir notalegri og lifs-
glaðri konu. Setjist nú niður og
hugsiö vel, leikið siðan bezta leik-
inn, með þvi að skrifa tilboð og
senda Visi, merkt „Skák”.
núll!
VISIH a manudegi
greinir frá íþróttaviðburðum helgarinnar
l
j
I
Fyrstur meó
fréttimai'
VISIR
TILKYNNINGAR
Sérleyfisferðir. Hringferðir,
kynnisferðir ðg skemmtiferðir:
Reykjavik-Laugardal-Geysir-
Gullfoss-Reykjavik. Selfoss--
Skeiðavegur-Hrunamanna-
hreppur-Gullfoss-Biskupstungur-
Laugarvatn. Daglega. B.S.t.
“Sími 22300. Öiafur Ketilsson.
ÞJONUSTA
Standsetjum lóðir. Setjum i gler.
Einnig holræsalagnir. Simi 86279
og 40083.
Húseigendur Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek I
að mér að slipa og lakka hurðir.
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 36112 og 85132.
Frá voggu til
afar
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
Gjorið svo vel að llta
inn.
Sendum um allan bæ
Traktorspressa til leigu. Simi
50482.
Veggfóðrum, flisa og gólfdúka-
lagnir. Simi 21940.
Húsaviðgerðir. Gerum við ;
sprungur, steinrennur og þök. !
Málum einnig ef óskað er. Hring- ,
ið i sima 22513.
ÞJÓNUSTA
Jarðýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
«■ ls,s
rðvinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Kathrein sjónvarps- og útvarpsloftnets-
kerfi
fyrir fjölbýlishús. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar
fyrir allar rásir. Stentophon kallkerfi. Talstöövar fyrir’
langferðabila og leigubila. Amana örbylgjuofna. Glamox
flúrskinslampar yfir 60 gerðir. RCA iampar og
transistorar.
Georg Ámundason & Co,
Suðurlandsbraut 10
Simi 81180 og 35277, póstbox 698.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
;Tökum aö okkur aö þétt# sprungur meö hinu góöa og þaul-
'reynda gúmmlþéttiefni, þankittf. Fljót og góð þjónusfa. 10
,ára ábyrgð á efni og vinnu. Sími 19028 og 26869.
Jarðýtur. Caterpillar D-4
Hentug I bilastæöi og lóöir. Sveinn, simi 30352 og 38876.
Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451.
Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp
þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir
menn og margra ára reynsla. Simi 42449eftir kl. 7.
GLERTÆKNIHF.
Sími: 26395 — Heimasími: 38569
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn-
ingar á öllu gleri. Vanir menn.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niö-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Garðahreppur — Hafnfirðingar — Kópa-
vogsbúar:
Höfum hafiö framleiðslu á gangstéttarhellum, áferðar-
fallegar. Stærðir 40x40 og 50x50.
Uppl. á staðnum i Hellugerðinni viö Stórás, Garðahreppi,
simum 53224 og 53095eftir kl. 8 á kvöldin.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum aö okkur ailt múrbrot,
sprengtngar I húsgrunnum og
holræsum; Einnig grófur ög dælur
til leigu. — öll vinna I tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
KAUP —SALA
'ömmu gardlnustangir, bastsólgardlnur.
fambus dyrahengi og fyrir glugga 14. litum.
atahengi á gólf og veggi, mikiö og glæsilegt örval.
Úlfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar.
óróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur.
Taukörfur, biaöagrindur og körfur I þúsuridatali.
Hjá okkur eruö þið alltaf velkomin,
Gjafahúsiö Skólavörðustlg 8 og Laugaveg 11
(Smiðjustigsmegia-)