Vísir - 22.07.1972, Side 16

Vísir - 22.07.1972, Side 16
VÍSIR Visir. Laugardagur 22. júli 1972 „Svörum hótunum ó verðugan hótt/ — rafvirkjar þinga um helgina ..Stjúrnin l'jallar uin |it‘tta mál mi um lu-lgina, en úg álit prrsónu- Irga aft rafvirkjar muni svara hútunum rafvt*rklaka á vrrðugan liátt. I»t‘ir vissu aú vift myndum krffjast liaiins á timavinnu. |>fgar vift gprftum vift þá saniningana. Um lagalegu hlióina á þfssu vil úg fkki úttala mig. fn mrr sýnist allt bfiitla til þfss aft dúmstúlar verfti aft skfra úr þvi". sagfti formaftur Kélags islfnzkra rafvirkja. fr hlaftift liaffti sam- hand vift liann i gær. Kafverk- takar liala st*m kunnugt er mút- nia’lt samþykkt rafvirkja um aft lfggja lianii á timayinnu og gefift rafvirkjuin frest til þriftjudags, til þess aft draga samþvkktina til haka. ella fari þetta mál fyrir dúmstúla. .s Skyltli hann fá matinn sinn á morgun þessi? ÞJÓNAR í í VERKFALL? Allt útlit er fyrir aft þjúnar á veitingarhúsum hefji verkfall kl. :i i nútt. Sáttafundur er boft- aftur kl. 4 i dag,en svo mikift ber á niilli þjúna og veitingahúsa- eigenda aft þaft er talift litil von um samkomulag i náinni fram- tift. Ef svo fer aft þjónar fari i verkfall eins og allt bendir til að verfti, þá er hætt vift aft stór- kostleg vandræfti skapist strax á sunnudag. Gestir á hótelum borgarinnar geta ekki fengift morgunmat,hvað þá að þeir geti hámaft i sig safarikar steikur þegar lifta tekur aft hádegi. En þaft hefur talsvert gengift i sam- komulagsátt hjá þjónum og eig- endum veitingahúsa og þvi get- ur svo farið aft samkomulag náist i dag og ekki komi til verk- falls. -SG „Vona að ég geti byrjað að mynda aftur ó sunnudag," — segir Chester Fox Skaksambandift og Fox hafa undanfarna daga verift aft reyna aft leysa vandann i sambandi vift myndatiikur i lliillinni en ennþá er óljóst, hvort Fox heldur áfram aft laka myndir al' einviginu. Ilann er samt alltaf jafn hress og kátur, og þegar Visismenn hittu hann á skákinni i gær sagftist hann þrátl fyrir allt búast vift, aft geta byrjaft á nýjan leik á sunnu- dag: ,,l»etta gengur allt.” ,,Ég er óhræddur”, sagfti þessi lágvaxni og brosmildi náungi", og vonast til aft allt lari vel, þó illa horfi ". ..Ilás|ifiina-lifshætta” stúft og stfiidur jafnvcl enn á aftvörunar- skiltum þar scm háspcnnu- strcngir liggja. Fn þaft cr meftal annars af iiryggisástæftum, sem hyrjaft vcrftur á nýjum liáspc iiiiusti'f ng i Keykjavik á na'sta ári. Kafmagnsstjúri segir vera orftna knýjandi biirf til aft styrkja raforkukcrfift i Keykja- vik. l»aft verftur hvorki meira né minna en 13!) þúsund volta spenna i háspennustrengnum i Keykjavik efta sama spenna og i linunni frá Sogsvirkjun. Aft sögn Aftalsteins Guftjohnsens raf- magnsstjóra er spennuhámarkift á Keykjavikursvæftinu núna 30 þúsund volta spenna. Til saman- burftar má geta þess aft á hverju einstöku heimili i Reykjavik er spennan 220 volt. Kyrjaft verftur á fyrsta áfanga nýja strengsins á næsta ári og stefnt aft þvi aft hann komist i notkun haustift 1973. Strenginn mætti kalla „norftur- linuna"" vegna þess aft hann liggur i jarftstreng frá spennistöð Landsvirkjunar á Geithálsi, inn aft Korpúlfsstöftum, eftir Gufunesi, i sæstreng yfir Elliftaárvoginn og i væntanlega aftveitustöft nálægt Kleppi, þá eftir Kleopsvegi og i aftveitustöft vift Lækjarteig. I framtiftinni er gert ráö fyrir, „sufturlinu", sem myndi liggja til llafnarfjarftarsvæftisins og til baka. Stefnan er sú aö dreifa orkunotkuninni i staft þess aft fara meft meiriorku inn til stöftvanna vift Elliftaárnar, segir rafmagns- stjóri. Ilann segir skipulagsmál ýta undir þaft, aft háspennulinur til norfturs og sufturs frá Elliða- ánum hverfi. l»ar i kring liggi nú mikift af loftlinum, sem séu fyrir skipulagi t.d. i Ártúnshöfða. i Kópavogi og suðurhluta höfuft- borgarsvæftisins stafi einnig vandræfti af linum vegna skipu- lagsins. Nýi háspennustrengurinn muni auka geysimikift flutningsgetuna til Reykjavikur á rafmagni. Hann sé hugsaftur sem foröabúr, nú þegar knýi á, aft meiri orka sé fyrir hendi i norftausturhluta borgarinnar, en þar hafi orku- notkun aukizt mikift. — Þar eru að risa upp stórar byggingar, sem geta orftiö orku- frekar, kornhlaðan, ýmis iftn- fyrirtæki, skipafélögin eru aft búa sér aftstæður þar og reiknað er meft, aö margar verksmiftjur inni i Laugarnesi stækki Þá er þaft öryggishlift málsins. Rafmagnsstjóri segir þegar vera orftift erfitt um vik á norftaustur- svæftinu, þegar þurfi að um- tengja til aft útvega meiri orku. Þaft skeftur t.d., þegar háspennu strengur bilar á miklum álags- tima. Nýi strengurinn muni koma i veg fyrir yfirálag. Kostnafturinn vift nýja strenginn og aftveitustöftvar er geysimikill. Fyrsti áfangi mun kosta 115 milljónir, en þar er mefttalin háspennulina frá Geit- hálsi aft Korpúlfsstöftum, sem Landsvirkjun kostar og kostn- aður vift jarðstreng i Gufunesi sem verftur aft vera i jörftu vegna truflanahættu i fjarskiptastöftinni i Gufunesi. Einnig kostnaftur vift aftveitustöð við Lækjarteig, En kostnaður vift jarftstrenginn i Reykjavik og vegna vinnu við hann er áætlaftur vera um 60 milljónir króna. Efniskaup hafa verift ákveðin og verkið á að bjóða út næsta sumar. —SB— Tölvur gerðu 82 ja óra konu að marg milljóner! Skýrsluvélar cru fkki alltaf jafn gjiifular og þær voru vift S2ja ára gamla konu hér i bæ, sciii þærskráftu ciganda aft 12- 13 iiiilljúnuiii og fékk liún figuaskatt sanikvæint þvi, á auuaft liuiidruft þúsuud krúniir. Kona þcssi á cina iluift. 20-30 ára gamla i fjöl- býlisliúsi, og cru þvi allar likur á þvi aft vélarnar hafa vill/.t uin fins og ciiin punkt og a'tlaft aft cigna konuniii 2.2-3 uiilljúnir. Sfin bftur fcr liofur þcssi gainla kona gúfta sjún og lifilsu og lætur vélavddift ckki smía á sig og licfur falift lögfræftingi aft fá þetta lciftrétt á réttuni stöftuin. Úr 30 þúsund í 130 þúsund volt: HÁSPENNA— LÍFSHÆTTA — en það er m. a. af öryggisóstœðum, sem á að ieggja 130 þúsund volta hóspennustreng í Reykjavrk NORÐURSKAUTSDÝR LÍKA í DÝRASAFNIÐ? „ftg þarf um 1000 fermetra sal og 5 metra háan, til þess að byggja safnift upp á réttan hátt,” segir forstöðumaöur tslenzka dýrasafnsins, Kristján S. Júsefs- son, en dýrasafnift er til húsa i Kre iftfirftingabúft. „Fyrst um sinn verftur þó hús- næfti þetta aft nægja” segir Kristján ennfremur, en hann hefur i hyggju að innrétta einnlg efri hæft hússins og verfta þar höfð (ill sjávardýr,, en mjög bráftlega er væntanlegur i safnið hvalur, háhyrningur. Til þess aft hægt verfti aft taka efri salinn i notkun, vantar mjög mannskap til þess að lagfa*ra og innrétta húsnæðift. Ýmsar nýjungar eru i bigerft hjá Kristjáni og þar er þá fyrst aft nefna aft hann hefur fengið leyfi hérlendis . til þess aft kaupa grænlenzk dýr. stoppa þau upp og setja i safnift. en alls óákveftið er hvenær þaft kemst i framkvæmd. Afteins bætist vift i fyrirhugað eggja- og jurtasafn, en Guft- mundur Jónsson, Kópsvatni, llrunamannahreppi, sér um að safna jurtum og ganga þannig frá þeim aft þær séu tilbúnar i safnift. 1 einu horni salarins sem nú er i notkun, gæti jafnvel komið til greina aft halda leikþætti, Hornið yrfti þá innréttaft þannig aft þaft væri vel til þess fallift, og hefur komift til tals, aft hafa þar stutta leikþætti um hellisbúa efta annað. I framtiftinni er fyrirhugaft aft fólk geti komið á safnið og fengið uppstoppuft ýmis dyr, sem þaft hefur áhuga á, sel, kind eöa annað, en nú er hægt aft fá keypt horn, skinn og fleira i safninu Kristján tjáfti okkur aft 16 unglingar hefftu látift skrá sig á lista þar sem þau óska eftir aft læra uppstoppun dýra hjá honum. Mjög mikla athygli vekur tækift þar sem heyra má raddir dýra og fugla, og um leið er sagt frá ýmsu * um viftkomandi dýr. Dýrasafnift er opið alla daga frá klukkan 10-10 og þess skal að lokum getið, aft ef fólk hefur ein- • hverja hluti eða dýr hjá sér, sem gaman gæti verift að halda upp á, aft láta þá safnift vita. -EA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.