Vísir - 04.08.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 04.08.1972, Blaðsíða 8
Stutt Kunnuglegar tölur NorAmcnii unnu Svía með kunnuí'legum tölum i lands- leik i handknaltleik i Östersund i Sviþjóð i gær- kvöldi, 12:10 en þannig sigruðu tslendingar Svia citt sinn i úrslitakeppni. IIM. i hálfleik var staðan <1:7. A miðvikudagskvöldið unnu Sviar aftur á móti með 17:10. HEIMSMET Bandariski sund- m a ð u r i n n M a r k Spit/. setti heimsmet i lyrrakvöld i 200 metra ilugsundi, synti á 2.10.5 i úrtökumóti banda- ríska sundiólksins i Cliicago. í undanrás synti liann á 2.10.S., ojí sló þar I yrst lieimsmet V-Þjóð- verjans Fassnachs, sem varð 2.02.0. Útrýma klóminu í OL-borginni „Hreinir Olympiuleikar” er kjörorð lögreglunnar i Miinchen og i þvi skyni hefur herferð verið farin á hendur þeim sem ætla sér að selja ferðafólki klám allskonar. Hafa alls kyns vörur verið teknar i mörgum verzlunum i þessu skyni, og gleðskapar- húsi nokkru verið lokað þar sem grunur lék á að gleöi- konur hefðust þar við. r Islendingar sómdu sér vel á Bislet Ekki verður annað sagt en að tslendingarnir hafi sómt sér vel á Bislet i Osló i gærkvöldi og fyrrakvöld á „Ameri- kanamótinu” mikla þar. Þetta voru háalfgerðir Olympiuleikar, sem þátttöku allflestra amerisku OL- keppendanna og margra fremstu keppenda Evrópu. Erlendur kastaði 55.72 i gær og varð 12., Bruch kastaði 63.82. Þorsteinn Þorsteins- son hljóp 800 metrana á 1.51.5 og varð 7. i hlaupinu. Guðmundur Hermannsson varpaði kúlu 17.41 og Bjarni Stefánsson náði 13. bezta timanum i 400 metrunum á 48.1 sek. Héraðsmót Skarphéðins Þeir Skarphéðinsmenn halda héraðsmót sitt i frjálsum iþróttum 19. og 20.ágúst og hefst keppni kl. 14 báða dagana. Keppt verður i 100, 400, 1500 og 4x100 m boð- hlaupi, langstökki, þristökki, stangarstökki, kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti karla, og 100, 400, og 4x100 m boðhlaupi, langstökki, hástökki, kúluvarpi, kringlu- kasti og spjótkasti kvenna. DÓMARINN SÁ UM AÐ SNÚA VINNINGI UPP I OKKAR TAP Frá Halli Simonarsyni, Stavangri i gærkvöldi: Það er hreint það versta sem ég hef horft á i sambandi við landsleiki íslands. A-þýzk- ur dómari gaf Noregi sigurinn gegn íslandi hér í Stavangri. Eftir mjög góðan fyrri hálf- leik af islands hálfu þar sem island réð leiknum að miklu leyti og sótti nær stöðugt á norska markið, dæmdi dóm- arinn af mark sem örn óskarsson skoraði á 24. minútu. Einar lék upp og gaf fyrir markið og markvörður- inn, Geir Karlsson, missti frá sér knöttinn til Arnar, sem skoraði gott mark. Öllum á óvart dæmdi dómarinn þetta mark af islandi. i þessum dómi hutnaði cnginn^markið var cins lög- legt og mark gctur framast verið. Allan fyrri liálflcikinn var nokkur norðan goia i hak islendinganna og hiifðu okkar menn algjöra yfirburði i þeiin hálfleik á flestum sviðum og voru mun lietra liðið. Þaðsama hélt svo áfram i seinni hálfleik eða þar til Norðmenn skora. Það var á 11. minútu seinni hálf- lciks að knötturinn er gefinn inn i vitateig islands. þeir eru að berjast um holtann Ólafur Sigurvinsson og Lund, sém tekst að gefa vcl fyrir mnrkið. — Þorbergur hleypur út, nær boltanum, en rekst á norskan sóknarmann i leiðinni, — ViTASPYRNA! Fuglseth skorar svo iirugglega úr vitinu. Við þetta gjörbreytist islenzka lið- ið. gjörféll saman og var aldrei svip- ur hjá sjón eftir þetta. Hétt á eftir eða á 13. minútu er dæmd aukaspyrna á ísland. Boltinn er gefinn vcl inn i teiginn. Þorbergttr var aðeins of frainarlega og 2:0 liggt ur i netinu. Það var Tom Lund, sem lyfti yfir Þorbcrg skalla. Þá loksins var sem Noregur næði ylirburðum i leik sinum, en fram að þvi höfðu islenzku lcikmennirnir haft allt frumkvæöi i leiknum, — nema að dœmdi löglegt mark okkar af í fyrri hólfleik og ggf Norðmönnum vítaspyrnu í þeim siðari skora inörkin. Það var eins og hinir ungu sóknarmenn ættu erfitt með norsku vörnina með hinum leik- revndu leikmönnum sinum. Keyndar man ég varla eftir að hafa séð islenzku leikmennina spila betur i landsleik. mjög góður leikur fram að 2:0, en þá hrundi lika allt i rústirsem spilaborg, og án efa hefði inark Arnar breytt miklu um gang leiksins. en það hefði a-þýzki dómar- inn skilyrðislaust átt aö dæma mark. Þriðja inark Noregs kom svo upp úr hornspyrnu, sem kom fyrir hrein mistök. örn Öskarsson ætlaði að senda knöttinn frá kantinum aftar- lega inn til Þorbergs i vitateignum, en spyrnir þess i stað i horn. Og beint úr þcirri spyrnu skorar Harry llestad 3:0, sárgrætilegt mark þetta! Þá bættu Norðmenn 4:0 viö skömmu fyrir lcikslok, Tor Egil Johanesen skoraði það mark. En þær fáu sekúndur sem eftir voru nægðu til að skora þó ekki væri ncma eitt mark til að hugga sig við. Guðgeir tók horn frá hægri, gefur vel inn i teiginn, Teitur á þarna afbragðs skot. sem m a rk vörðurinn varði glæsilega. En svo fast var skotið að honum tókst ekki að halda knettin- um. scm hrökk út til Arnar óskars- sonar. sem átti auöveldan cftirleik, meðan siðustu sekúndur leiksins tif-1 uðu, en markiö var gjörsamlega tómt. SJALDAN JAFN GÓDIR OG NÚ Sviptingar eins og í skókinni — Toppmennirnir fengu hroðalega útreið, nema íslandsmeistarinn, núði toppsœtinu Geysimiklar sviptingar urðu á landsmótinu i golfi i gær á Grafar- holtsvelli og verður forvitnilegt að horfa á kappana i dag og á morgun, en þá lýkur keppninni i meistara- flokki. B jörgvin Þorsteinsson frá Akur- eyri komst á toppinn i gær, en margar ,,stóru stjarnanna” fengu út- reið i gær, jafnvel svo að Björgvin Hólm hætti á miðri braut, enda farinn að nálgast 90 högg á hringnum. Meistari i 1. fl. kvenna varð Svana Tryggvadóttir GR á 303 höggum, Inga Magnúsdóttir önnur á 308 höggum, aörar mun fleiri. I stúlknaflokki varð sigur- vegari Jóhanna Ingólfsdóttir, Keili, og hafði yfirburði, lék á 191 höggi og i telpnaflokki sigraði Alda Sigurðardóttir, Keili á 233 höggum. I dag lýkur keppni i meistara- flokki kvenna en þar er Jakobina Guðlaugsdóttir úr Eyjum efst með 263 högg, Elisabet Möller, GR, með 267 og mun keppnin væntanlega standa milli þeirra tveggja. Þá veröur keppt i drengjaflokki, og unglingaflokki, en bezt standa þar Sigurður Thorarensen, Keili, með 231 högg og Hallur Þórmundsson. GS. á 250. I öllum karlaflokkunum urðu sviptingar i gær og nýir menn komu i öll efstu sætin. Samúel B. Jónsson, Keili, er nú efstur i 3. flokki með 189 högg, Jón Carlsson annar með 193 högg. I 2. flokki er gamall kappi búinn að taka efsta sætið, Sigurjón Hallbjörnsson, GR, á 181 höggi, Marteinn Guðmundsson með 183 högg. 1 1. flokki er Ómar Kristjánsson, GR, efstur með 162 högg. 1 meistaraflokknum gerðist það að Björgvin hifði sig upp i fyrsta sæti, lék hringinn á 75 höggum, Loftur Ólafsson lék á 76 og komst i annaö sætið, en sama „skor” fékk Jóhann Benediktsson. Einar Guðnason hlautslæma útreið, lék á 88 höggum, Þorbjörn Kjærbo á 84, en báðir hafa augsýnilega misst af strætisvagninum, — nema þá allir toppmennirnir fari að leika utan brautar i dag? Staðan i meistaraflokknum fyrir keppnina i dag er þessi: Björgviu llólm. Björgvin Þorsteinss., GA 151 Loftur Ólafss., NK 153 Óskar Sæmundss., GR 153 Óttar Yngvas., GR 153 Jóhann Benediktss., GS 154 Jóhann Eyjólfss., GR 160 Þórhallur Holmg.ss., GS 16u Rússinn úr 600-klúbbnum verður erfiður Þaö er óhætt að gefa rússneska lyftingakappan- um Vasili Alexeyev góðar vonir um gullverðlaun í þyngsta flokknum í lyft- ingum Olympiuleikanna í Múnchen. Sovézka pressan kallar hann „sterkasta mann i heimi", og þar hef- ur hún rétt fyrir sér. Þessi þrítugi lyftinga- maður er í algjörum sér- flokki i yfir-þungavigtinni, hefur samtals 110 kílóum betri árangur en næsti maður i þriþrautinni. Alexeyev byrjaði að stunda lyftingar sem tómstundagaman fyrir 12 árum, en 10 árum siðar, i janúar 1970 setti hann fyrsta heimsmetiö,lyfti samtals 595 kg og á þvi ári bætti hann metið upp i 600 kg og varð brautryðjandi i hinum svonefnda „600-klúbbi” lyftingamanna. Siðan hefur hann alls sett heimsmet 56 sinnum i hinum þrem greinurn lyftinganna, snör- un. pressu og jafnhöttun. Met hans i dag er samtals 645 kiló (236.5 -180-237.5). Sá keppinautur. sem einna helztur gæti orðið til að veita Rússanum keppni á Miinchen- leikunum er V-Þjóðverjinn Rudolf Mang. Þrátt fyrir stórt tap i gær- kvöldi átti íslenzka liðið góðan dag að mínum dómi, lék betur en ég hef séð til islenzks landsliðs, — þ.e. á meðan liðiðhafði ekki hrunið, einsog átti eftir að gerast. Að minum dómi ‘báru þeir af, (luðni Kjartansson og Marteinn Geirsson á miðju varnarinnar. Þá var Guðgeir I.eifsson mjög góður. Það var sagt við mig hér i stúkunni af belgiskum blaðamanni: „Hvar er liann markmaðurinn, sein þið voruð með i Belgiu?” Þorbergur var ekki i cssinu sinu, eins og Sigurður Dags- son var i Beigiu, hann varði einu sinni vel. en ekki mikið eftir það. Trúað gæti ég að um 60% af leikn- uin hafi farið fram á vallarhelmingi Norðinanna. Harald Berg varð að uiciiiu gjtuu, uj; isiaiiu aui vallarins lengst af. Það var mikið áfall fyrir island að missa Eyleif út af i byrjun seinni liálfieiks vegna meiðsla. Hinir ungu sóknarmenn gátu ekki skapað sér færi gegn hinni þrælslega ALDREI FYRR SEÐ DÓMARA SNÚA GANGI LEIKS JAFN RÆKILEGA — sögðu hollenzkir og belgískir blaðamenn ## Guðni Kjartansson Marteinn Geirsson stcrku norsku vörn. Táningaframlin- an koni oftast að steinvegg og sann- arlega hefði munað mikið um að hafa mcnn eins og Hermann og Elm- ar með i þessum leik, liklega hefðu tölurnar breytzt verulega með slík- um liðsstyrk. Iiér i Stavangri hitti ég að máli hollenzka og belgiska blaðamenn, sem koinnir voru til að virða fyrir sér hina norsku mótherja. Báðir voru sammála um að dómarinn hafi dæmt íslendingum mjög i óhag og annar þeirra sagði: „Aldrei fyrr hef ég séð dómara snúa gangi leiks svo gjörsamlega „NOKKRIR ISLENDINGANNA í GÓDUM ALÞJÓÐAKLASSA' — segir enski landsliðsþjólfarinn George Curtis eftir landsleikinn „Það var vasklega gert að halda jöfnu i fyrri hálfleik”, sagði George Curtis, enski knatt- spyrnuþjálfarinn þeirra^Norð- mannanna eftir leikinn í gær- kvöldi. ..íslendingarnir voru ein- mitt fljótir og hreyfanlegir eins og við höföum óttast fyrirfram”, sagði hann. „Aö auki eiga þeir nokkra leik- ur, liklega of stóran þó. Curtis taldi að margir brestir væru þó i liði sinu. en margar bjartar hliðar væru á þvi, og þegar. á leikinn hafi liðið hafi hann þróast upp i algjöran einstefnuakstur að is- lenzka markinu. NTB telur Þor- berg Atlason bezta mann islenzka liösins. en liðið i heild hafi sýnt ágætan fyrri hálfleik. Það er farið menn sem eru i góðum alþjóða- klassa”, sagði hinn ánægði þjálf- ari eftir leikinn i Stavangri við fréttastofu NTB Þegar allt var skoðað i grunn- inn sá Curtis að eini mótleikurinn væri meiri sókn, enda er sóknin bezta vörnin. Hann setti menn framar á völlinn, — og sú ráðstöf- un færði Norðmönnum stóran sig- góðum orðum um Ólaf Sigurvins- son og Ásgeir bróður hans, einnig Guðna Kjartansson. Hinsvegar telur NTB að tsland sé lang lakast allra liðanna i þess- um riðli HM, og Norðmenn hafi enga sérstaka ástæðu til bjartsýni á framtiðina i riðlinum, þrátt fyrir stóran sigur i gær. með aðgerðum sinum eins og þessi gcrði i dag”. Dómarinn dæindi i fyrsta lagi fullkomlega löglega skorað mark af islandi. En ekki nóg með það, — i seinni hálfleik dæmir hann vitaspyrnu! Sá dómur náði bók- staflega engri átt, og það var greinilegt að hinir 13 þúsund áhorfendur sem fylltu Vikings- völlinn hér i Stavangri voru ekki samþvkkir þessum dæmigerða „heimadómi” a-þýzka dómarans. Donald Duck- leikarnir í nœstu viku Undankeppni fyrir Danald Duck leikana i Kóngsbergi i Noregi fer fram á Melavellinum i Reykjavik dagana 8. og 9. ágúst n.k. og hefst ki. 16.00 báða dagana. Þátttökurétt hafa þau börn, sem fædd eru 1960 og 1961. Strax eftir keppnina verða valin fjögur börn til þátttöku í Danald Duck leikun- um i Noregi. SÖNGVARAR KRISTBJÖRG LÖVE OG GUNNAR INGÖLFSSON BORÐPANTANIR I SlMA 22322 EÐA 22321 BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 21.00 KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRA KL. 19.00 ÞESSI NÝJA HLJÖMSVEIT VERÐUR AN EFA HRÓKUR ALLS FAGNAÐAR I REYKJAVlK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.