Vísir - 05.08.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 05.08.1972, Blaðsíða 3
Vísir Laugardagur 5. ágúst 1972 3 Sólor- skammturinn innbyrtur Forvitnilegt er aö viröa fyrir sér kvenfólkið i Reykjavik þessa sólardaga. Það eigrar um, veit varla hvaö þaö á af sér aö gera — máttlaust af hamingju yfir sól- skininu. Og hver getur fengiö af sér aö kúldrast innan dyra viö leiðinleg skyldustörf, þegar græn grasflötin blasir við út um gluggann , biður þess aö ber kroppur fleygi sér niöur og meö- taki sólarljosið! Konur i sól? Þær eru eins og fíknilyfjaneitendur sem lengi hafa veriö án „skammtsins sins”. Loksins! Loksins! Og svo lygna þær aftur augunum af velliöan og sjá sig i huganum veröa kaffi- brúnar og sætar. Og raunar ekki bara kvenfólk. Sól skín lika á karlmenn og krakka —og kannski paufast ein- hver skrifstofublókin til aö fara úr jakkanum og bretta upp ermarnar. Börnin hins vegar halda áfram aö uppgötva veröldina — og sólbööuö Keykjavik, þaö er eiginlega oröiö framandi fyrirbæri. GG. Ha? Ég sóldýrkandi? Jahá!!!!! issalarnir græða á sólinni Hún er falleg — og verður víst enn fallegri í þann mund sem strætó kemur og brúni liturinn hefur dökknað á nefi hennar. Sól og sjór — yndislegur kokteill segja baðstrandagestir. Guttarnir á myndinni láta sér hins vegar nægja lyktina af sjónum og kannski einn eða tvo þaraþyrsklinga til að fara með heim að sýna pabba.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.