Vísir - 05.08.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 05.08.1972, Blaðsíða 19
Visir Laugardagur 5. ágúst 1972 19 Læriö akstur á nýrri Cortinu. Okuskóli, ásamt útvegun prófgagna ef óskað er. Snorri Bjarnason simi 19975. ökukennsla á nýjum Volkswagen. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. Saab 99, árg ’72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringiö eftir kl. 18. Ökukennsla-Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er Get bætt við nokkrum nenendum strax. Friörik Kjartansson. Simi 82252. Sjúkraliðar Þrir sjúkraliðar óskast til starfa i Krist- neshæli sem allra fyrst. Góð og ódýr eins- manns herbergi á staðnum. Uppl. gefur forstöðukonan i sima 96-11346 og skrifstof- an i sima 96-11292. BÍLASALAN / - m SÍMAR ff/03/0Ð Wsl BORGARTÚNI 1 ökukennsla — Æfingatimar. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður Þormar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Ökukennsla - Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Heigi K. Sessiliusson. simi 81349 HREINGERNINGAR Ilreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Tekið á móti pöntunum eftir kl. 5 i sima 12158. Bjarni. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 1 og eftir kl. 7. , Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. ’i sima 19729. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- |, um. Fast verð. Viðgerðarþjón- i usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ] llreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Einn- ig gluggamálningu utan húss og fl. Simi 25551. EFNALAUGAR Inoum þvottinn, hreinsum og pressum fötin. Kilóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendurn. Þvottahúsið Drifa. Baldursgötu 7, simi 12337 og Óðinsgötu 30. Ennfremur Flýtir Arnarhrauni 21. Hafnarfirði. ÞJONUSTA llúseigendur Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 36112 og 85132. Atvinno Maður óskast til afgreiðslustarta i vara- hlutaverzlun nú þegal eða siðar. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 10. ágúst merkt „Vara- hlutaverzlun”. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Grjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, 23523. simi Húsráðendur Uppsetning á þakrennum og niðurföllum. Endurnýjum einnig gamalt. Fljót afgreiðsla. Uppl. i sima 40739 milli kl 12-13 og 19-20. SAMÚEL & JÓNÍNU MEÐ í FERÐALAGIÐ Jafn sjálfsagt og ferðanestið Lesið i blaðinu viðtal Smára Valgeirssonar við Stebba rauða, þar sem hann segir frá kynnum sinum af hass-lögreglunni. Þá er i blaðinu hljómplötugagnrýni, nýjustu pop- fréttirnar og risastór mynd af Magga i Trú- broti. ■ySmurbrauðstofan BJORNINN Njálsgata 49 Simi 15105 ÞJONUSTA Jaröýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. x h rðvinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Húsaviðgerðir — Simi 11672. Tökum aðokkuiviðgerðir á húsum, utan sem innan. Gler- isetningar. Þéttum sprungur, gerum við steyptar rennur. Járnklæðum þök og málum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 11672. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. GLERTÆKNI HF. Simi: 26395 — Heimasimi: 38569 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn- ingar á öllu gleri. Vanir menn. Húsaviðgerðir — Simi 11672. VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA B.ó.P. Bjarni Ö. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. I Simi 10480 - 43207. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Vaiur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Útgerðarmenn takið eftir. Tökum að okkur að lakksprauta lestar i skipum og fleira. Ný tegund af sprautu. Simi 51489. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengtngar i húsgrunnum og * holræsum. Einnig gröfur óg dælur tii leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla , 38. Simar 33544, 85544 og heima- jsimi 19808. KAUP —SALA Oliulampar Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði til að hengja á vegg og standa á borði. Þeir fallegustu sem hér hafa sézt lengi. Komið og skoöið þessa fallegu lampa, takmarkað magn. Hjá okkur er þiö alltaf velkomin. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.