Vísir - 15.08.1972, Síða 5
Visir t>rifljudagur 15. ágúst 11(72
5
I MORGUN UTLÖNDI MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLOND
UMSJON:
HAUKUR HELGASON
Rúmlega 800 hafa farizt í flugslysum í ór
ANNAÐ MESTA
FLUGSLYSIÐ
Annað mesta flugslys
sögunnar varð í gær, þeg-
ar austur-þýzk farþega-
flugvél hrapaði skömmu
eftir flugtak. 148 farþegar
og 8 áhafnarmenn fórust
allir.
Flugslys i Japan i fyrra. þar
sem 162 fórust er mesta flugslys
frá upphafi.
Stjóra. rauóa og silfurlitaöa
Illyushin-flugvélin. sem er af
sovézkri gerö, hrapaði nálægt
þorpinu Königs-Wiisterhausen,
þegar flugmenn reyndu að
i'ljúga aftur til Shönefeld-flug-
vallar i Berlin. Vélarbilun varö
skömmu eftir flugtak.
Eldur kom upp i flugvélinni,
og segja sumir sjónarvottar. aö
hún hafi sprungið áður en hún
kom niöur. Flugvélin var á leið
til Svartahafshaösvæða
Búlgariu.
Farþegar voru flestir Austur-
bjóðverjar. en nokkrir Vestur-
þjóðverjar voru með, var sagt i
morgun.
Rúmlega »00 hal'a farizt i
meiri háttar flugsiysum i heim-
inum i ár.
Fleiri fórust i þessu flugsiysi
en nokkru öðru. þar sem ein
flugvél hefur átt i hlut. I flug-
slysinu i Japan i fyrra rákust
tvær flugvélar á.
Mestu flugslys i ár eru annars
þessi:
Spænsk flugvél fórst á Ibiza-
eyju 7. janúar. og 104 fórust.
Dönsk Sterling Airways flug-
vél fórst 15. marz við Persaflóa
með 112 manns.
Alitaliaflugvél hrapaði á
Sikiley 5. mai, og 115 fórust.
Japönsk flugvél fórst nálægt
Nvju Delhi 14. júni með H5
manns, og daginn eítir fórst
flugvél i Vietnam með 81
manns.
18. júni hrapaði brezk flugvél
nálægt London. og 117 létu lifið.
„Sprengjuefnið hœttu-
legast tilrœðismönnum"
„Einn IRA-maður er
deyjandi i sjúkrahúsi, af
þvi að IRA beitir sprengi-
efni, sem er hættulegast
fyrir þann, sem kemur
sprengjunni fyrir", segja
Bretar.
Efnið er nitróbensene, og leyni-
legar sprengjuverksmiðjur IRA-
hreyfingarinnar hafa verið yfir-
fullar af efninu undanfarna tvo
mánuði.
Talsmaður Breta segir. að ein-
kennin verði svipuið krabba-
meinseinkennum, þegar hið ban-
eítraða efni er komið i blóðið.
Dæmi er nefnt um 19 ára pilt,
sem Bretar segja. að hafi gerzt
sjálfboðaliði hjá IRA. Ilann ligg-
ur i sjúkrahúsi i Belfast dauðvona
eftir að hafa átt við nitróbensene,
að sögn Breta.
Mun hann verða þriðja fórnar-
dýr efnisins, sem er einungis not-
að i efnaiðnaði og þá ýtrustu var-
úðar gætt, svo sem við fram-
leiðslu skóáburðar, litar og sliks.
Hinir, sem hafa látizt af völdum
efnisins, voru piltur og stúlka á
táningsaldri. L>au fórust i fyrri
viku, er sprengja. sem þau höfðu i
fórum sinum. sprakk i'ull-
sncmraa.
Bretar skora á borgara að láta
vita af þvi, ef þeir verði varir við
nitróbensene.
FLOTTAFOLKIÐ FER HEIM
Stjórn Afrikurikisins Búr-
úndi, þar sem tugir (jús-
unda eru sagöir drepnir í
striöi milli ættflokka, segir
nú, aö 100 þúsund flótta-
menn, er flýöu heimili sín,
hafi snúiö aftur til þeirra.
Fulltrúi Búrúndi hjá Samein-
uðu þjóðunum sagði blaöamanni i
gær, að 48 þúsund flóttamenn
að auki séu i grannrikjunum
Zaire. Itwanda og Tansaniu.
Sameinuðu þjóðirnar ala önn
fyrir flestu þessu fólki. Prestar,
kaþólskir og mótmælendur, sjá
Vcgna mikilla sumarhita liafa
skógareldar kviknað i evrópska
hluta Sovctrikjanna. Reykjar-
mökkur liefur verið yfir Moskvu,
og ibúarnir illa lialdnir. Barizt
hefur verið við eldana dögum
sanian.
um dreifingu matvæla. klæða og
lyfja til flöttafólksins, sem snýr
aftur heim, að sögn stjórnvalda
Búrúndi.
Búrúndi hefur beðið um 700
milljónir króna i aðstoð frá S.t>.
vegna tjónsins i striðinu.
Kinverjar hafa gert
..undrakartöflur”, sem gefa 40
prósent meiri uppskeru en fyrri
k a r t ii f 1 u t e g u n d i r s e g i r
kommúnistahlað i Hongkong.
Blaðið segir, að alþýðulýð-
Purfi að endurreisa 4,500 hús og
byggja skóla og sjúkrahús.
Búrúndistjórn kveðst hins vegar
ekki þurfa erlenda aðstoð i mat-
vælum, lyfjum og klæðum sem
stendur. ,,Við höfum meira en
nóg,” segja stjórnarmenn.
veldinu liafi heppnazt þetta, þótt
visinda miinnum heims hafi
mistekizt slikt siðustu öld þrátt
fyrir mikið starf.
Ilafi nýja kartaflan fengizt
með kynbótum.
Kínverjar með
undrakartöflu
»
.laiu* i Noröur-Víetnani.
„Þurfum ný lög
ef lög nó ekki
til Jane Fonda"
— segir bandarísk þingnefnd
Hafi Jane Fonda leik-
kona ekki brotiö lög meö
ferðsinni í Noröur-Víetnam
og framkomu þar, ættu
dómsmálaráöuneytiö að
stefna aö nýrri lagasetn-
ingu um landráð. Svo segir
öryggisnefnd fulltrúadeild-
ár bandariska þingsins.
,,Ég veit, að þið gerið ykkur
grein fyrir svikseminni i ummæl-
um ungfrú Fonda við hermenn
okkar,” segir nefnclarformaður-
inn Richard lehord i bréli til
Richard Kleindiensf dómsmála-
ráðherra.
,,l->ótt rétt muni vera að tala
um, að stuðningur almennings við
þátttöku Bandarikjamanna i
Vietnamdeilunni minnki sifellt,
þá fordæmir almenningur það
hugarfar, sem fram kemur hjá
ungfrú Fonda við þjóð, sem við
eigum i striði við.”
í bréfinu er fylgt eftir aðgerð-
um nelndarinnar siðastliöinn
sunnudag, þar sem lelld var lil-
laga eins nefndarmanns um að
kalla Jane Fonda lyrir lil að
skýra frá ummælum sinum i úl-
varpi i Norður-Viétnam. Nefndin
samþykkti istaönn með öatkvæð-
um gegn 1 að lála dómsm.ráðu-
neytið gera grein fyrir niðurstöð-
um rannsóknar þess á athölnum
Jane Fonda, fyrir 14. septemher.
Ichord segir. að nefndin hali
larið yfir liig um landráð og þess
háttar. Hann biður ráðuneytið að
gera tillögur um löggjöf, sem nái
þeim tilgangi að unnt verði að
dæma raunverulega svikara, eins
og Jane Fonda sé.
VOPNAHLE
f LAOS?
Diplómatar t Saigon
segja aö enginn árangur
hafi orðiö í friöarviö-
ræðunum milli Laosstjórn-
ar og Pathet Lao
kommúnista. Hins vegar
haföi verið sagt i Bangkok,
höfuðborg Thailands, að
forsætisráöherra Laos,
Souvanna Phouma, og for-
ingi kommúnista, Soup-
hanouvong prins, hefðu náö
samkomulagi um vopna-
hlé.
Var sagt, að alþjóðleg nefnd
skyldi fylgjast með vopnahléinu.
Bandarikjamenn, sem hafa
fylgzt með samningavið-
ræðunum, segja, að ekki hafi
orðið framfarir i viðræðunum,
sem hafa staðið i þrjár vikur.
Souvanna Phouma hefði hitt
aðalfulltrúa Pathet Lao og sagt
honum að skipta—framvegis við
lægri embættismenn, unz hann
„hefði eitthvað nýtt fram að
færa”.
Bandarikjamenn sögðu, að
fréttir Bangkok um vbpnahlé
væru „villandi”. .
t blaðinu Bangkok Post var
ekki getið heimilda, en sagt að
furstarnir tveir sem stjórna herj-
um Laos, sinn hverum megin,
Phouma og Sopuhanouvong, hafi
samþykkt að viðræður færu fram
á grundvelli tillagna Souphanou-
vongs i fimm liðum.