Vísir - 15.08.1972, Page 8
TILLÖGUR A IÞROTTAÞINGI:
Bann sjónvarpsins
Iþróttaþing I.S.I., haldiö 12. qg 13. ágúst 1972 i Hafnarfirði, skorar á hæstvirtan
menntamálaráðherra, að gefa Otvarpsráði fyrirmæli um að afnema bann á sýningu
innlends iþróttaefnis, þar sem auglýsingar koma fram á búningum leikmánna og
gera á þann hátt islenzku iþróttaefni jafn hátt undir höföi og erlendu.
GKKINAItOKItD:
Svo scni fram kemur i skýrslu framkvæmdastjórnar, sem útbýtt hefur vcrið á
þinginu, leitaði menntamálaráðuneytið umsagnar Í.S.Í., um bann Útvarpsráös. í
svari framkvæmdastjórnar segir svo m.a.:
„Ljóst má vera, að ef sjónvarpaö verður eigi frá iþróttamótum þar sem iþrótta-
fólk er með auglýsingar á búningum sinum, þá þýðir það i reynd að íþróttir hverfa
að miklu leyti úr sjónvarpinu, þar sem þessar auglýsingar á búningum eru ekki
islen/.kt fyrirbæri, hcldur alþjóölegt og má i þvi sambandi benda á, aö sjónvarpað
hefur verið i langan tima frá ensku knattspyrnunni, þar sem á Iþróttavöllum og
stúkum eru fjöldi auglýsinga er blasa við sjónvarpsáhorfendum, svo og auglýsingar
á búningum keppcnda.
sina, að rélt sé eins og málum cr nú háttaö, að láta það eigi hafa áhrif á ákvörðun um
sjónvarpsútscndingar frá iþróttamótum, hvort leikmenn eru með auglýsingar á
búningum sinum eða ckki og þvi sé rétt að afnema bann við útsendingu sjónvarps á
handknatlleikskeppni, þótt íþróttamenn séu með auglýsingar á búningum sínum.
Tillaga þessi er fram borin lii þess að iþróttaþingið taki undir mótmæii gegn
fáránlegu banni Útvarpsráðs og tilraun til að fá menntamálaráðherra til að hlutast
lil um að hanninu vcrði aflétt.
íþróttir fatlaðra
íþrótlaþing Í.S.Í., lialdið 12. og 13 ágúst 1972 i llafnarfirði, felur framkvæmda-
stjórn sambandsins að vinna að aukinni og bættri aðstöðu til iþróttaiðkanna ineðal
lainaöra og fatlaðra landsmanna. Skal i þvi sambandi m.a. haft samstarf við Sjálfs-
björg — landssamband fatlaðra.
(IKKINAKGKItD:
l>egar Trimin-starfseminni var hlcypt af stokkunum i ársbyrjun 1971, var getið
uin það sem eilt af verkcfnum iþróttahreyfingarinnar, ,,að vera til aðstoðar og
bjálpar þcim, sem væru fatlaöir eða lamaðir, en vildu cða þyrftu á að halda hæfi-
legri lireyfiiigu eða útivist”.
Meðal nágrannaþjóðanna hefur alllengi verið unnið að undirbúningi þcssara mála
og sums staðar vcrið stigin stór skref. Kulltrúi Í.S.Í., hefur nokkuö kynnt sér þær
aðgerðir.
Ilollar líkamsæfingar og hæfilega árcynsla njóta nú livarvetna vaxandi viður-
kenuingar meðal alls almennings og sé þeirra þörf fyrir þá, sem taldir eru ganga
heilir til skógar, á það ekki siður við um hina scm búa aö einhverju leyti viö skerta
likamsorku.
Ljóst cr hins vegar, að skipuleg starfsemi þarf hér að koma til ef verulegur
árangur á að nást. Káða þarf fram úr bæði félagslegum og fjárhagslegum atriðum.
Í.S.Í., telur þvi timabært að hafi/t sé handa i þcssum efnum og leggur stjórn sam-
bandsins af þvi lilcfni fram umrædda tillögu.
Betri íþróttavirki
íþrótlaþing Í.S.Í., skorar á öll bæjarfélög og sveitafélög landsins aö mæta auknu
iþróttastarfi, með byggingu fleiri og betri iþróttamannvirkja.
(JKKIN AKGKKÐ:
Knda þótt margskonar almenningsiþróttir sé unnt að stunda án mikils til-
kostnaðar i mannvirkjum, t.d. göngur og hlaup á viðavangi, þá fylgir auknum
iþróltaáhuga krafa um ýmiss konar iþróttamannvirki, sem oft eru dýr i byggingu.
Hingaö til hefur stefnan i byggingu iþróttamannvirkja á islandi veriö sú i grófum
drátlum. að bæjar- og sveitafélög hafa séð fyrir keppnisaðstöðu t.d. i knattspyrnu,
frjálsum iþróttum, handknattleik o.fl. Auk þess hafa sveitafél. byggt sundiaugar
og haft frumkvæði að byggingu iþróttasala við skóla, sem jafnframt hafa verið
notaöir fyrir almenning utan skólatima. Hins vegar hafa iþrótta- og ungmenna-
félögin komið sér upp aöstöðu til æfinga.
Mcð aiikiium iþróltaiökunum og vaxandi kröfu um fjölgun iþróttamannvirkja, er
ljóst, að bæjar og sveitafélögin verða i ríkara mæli en liingað til að skapa æfingar-
og kcppnisaðstöðu með byggingu fleiri og betri iþróttamannvirkja.
Nýting getraunanna
íþróttaþing Í.S.Í., haldið i Ilafnarfirði 12. og 13. ágúst 1972, hvetur öll sambands-
félög og héraðssambönd Í.S.Í., að auka hlutdeild sina i sölu getraunaseöla, og nýta
sem be/t þá miklu möguleika til fjáröflunar, sein iþróttasamtökunum liefur hlotnazt
með getraunastarfinu.
GRKINAKGKKD:
Með tilkomu Getrauna, og þeirrar reynslu er fengin er af rekstri þeirra, er ljóst af
yfirliti þvi sem birt er i skýrslu framkvæmdastjórnar Í.S.I., hversu mikil tekjulind
Getraunir hafa verið, og þá fyrst og fremst vegna hins mikla sjálfboðastarfs félags-
manna i iþrótta- og ungmennafélögunum.
Með hinum nýju lögum um Getraunir er allt starf þeirra komið i fastara form og
þvl ástæða að hvetja iþróttasamtökin að nýta til hins ýtrasta þá möguleika sem
Getraunir gefa iþróttasamtökunum.
I>að vanlar eitt tcmpo eins og stundum hjá Spasski i skákinni
varnar. mm
■ Ólafur Kriðriksson er skref frá knettinum til að geta ógnað og sex KR-ingar til
Ljósmyndir BB
ENNÞA SAFNA BLIK-
ARNIR I SARPINN!
Fimmti stórsigur gull-
björnsins og 22 millj.l
Þeir mala gull, beztu
golfleikararnir í Banda-
ríkjunum ogígærvannsá
bezti, gullbjörninn Jack
Nicklaus fimmta stórsigur
sinn á árinu, og hefur nú
hlotið í verðlaun það sem
af er árinu 250 þúsund
dollara eða 22 milljónir ís-
lenzkra króna.
Nicklaus skortir nú aðeins
fjögur þúsund dollara til að bæta
verðlaunametið — met, sem hann
á auövitað sjálfur. í gær sigraði
Nicklaus i West Chester classic i
New York, þegar hann fór
siðasta hringinn á 67 höggum og
fékk samtals i keppninni 270
högg, 18 undir pari, og var
þremur höggum betri en næsti
maður. Colbert.
Með þessum árangri sínum
jafnaði Jack Niclaus vallarmet
Arold Palmers — sett i fyrra 270
högg — og vann sinn fimmta
Kinnski stórhlauparinn nýi,
Lasse Viren setti nýtt heimsinet i
tveggja niilna lilaupi á iþrótta-
leikvanginum i Stokkhólmi i gær-
kvöldi og sigraði glæsilega marga
af þekktustu langhiaupurum
lieims.
Lasse Viren liljóp vegalengdina
á 8:14.0 min. og aðrir hlauparar
réðu ekkert við geysisterkan
endasprett hans. l>egar 300
metrar voru eftir var Dave Bed-
ford fyrstur, en hann kom svo 14
stórsigur i ár, þar sem hann hefur
m.a. sigrað á bandariska
meistaramótinu, (US-open) og
meistarakeppninni (Masters),
sekúndur á eftir Viren i inark i
sjölta sæti.
Viren bætti heimsmet Belgans
Putteinans, scm varð i öðru sæti i
lilaupinu i Stokkhólmi. og önnur
hel/ta von Breta '•Olympiu-
leikunum. Ian Stewart i fjórða
sæti. en hann varð Kvrópu-
meistari i 5000 in. i Aþenu 1909.
Lasse Viren er 23ja ára lög-
regluþjónn og gera Kinnar sér
tniklar vonir. að liaiin sigri i 5000
inetra hlaupinu i Munchen siðar i
auk tveggja annarra meiri háttar
móta. Hins vegar vantaði hann
eitt högg á brezka meistara-
mótinu i „alslemmuna”.
þessum niánuði.
Putteman setti belgiskt met
8:17.2 min. Andres Gaerderud
sænskt met á 8:20.0 min. Stewart
liljóp á 8:22.0 min. Dick Quax,
Nýja-Sjálandi, á 8:24.2 min.
Kicky Bruch sigraði i kringlu-
kasti á mótinu ineð 02.58 m. John
Powell, USA, varð annar með
01.10 m. Jay Silvester, USA, þriðji
með 00.38 m. Lee Kvans sigraði i
100 m. hlaupi á 45.1 sek, og Jolin
Smith varð annar á 45.2 sek.
Nýtt heimsmet Virens
jafntefli KR-Breiðabliks í gœrkvöldi 0-0
Þaö má svo sannarlega
segja, aö Blikarnir úr
Kópavogi safni nú stigum i
sarpinn og i siðustu fjórum
leikjunum hefur iiðið hlotið
sjö stig — skotizt úr einu af
neðstu sætunum i það 3ja,
aðeins stigi á eftir Akur-
nesingum eftir 10 leiki með
11 stig, en erfitt verður að
nálgast Fram, sem hefur
hlotiö 15 stig.
i gærkvöldi gerðu KK og
Breiðablik jafntefli á Laugar-
dalsvellinum i 1. deildinni i leik,
sem var eitt stórt núll jafnt i
mörkum sem leik. Ekkert mark
var skorað — enginn leikur
sýndur. raunverulega ekkert að
sjá fyrir fjölmarga áhorfendur.
Varla spenna. Völlurinn glerháll
og leikmenn áttu afar erfitt með
að fóta sig og útkoman varð
lakasti leikur móstins. Undarlegt
hve hið oft á tiðum léltleikandi
Klt-lið drógst þar langt niður —
en skiljanlegra með leikmenn
Breiðabliks, þvi aðstööuleysi
gerir þeim mjög erfitt fyrir á
hálum grasvelli.
Litlu munaði, að Breiðablik
„stæli ” báðum stigunum á loka-
minútu leiksins —- l>ór Hreiðars-
son hljóp þá af sér vörn KK og
komst f'rir að markinu, en með
ágætis úthlaupi tókst Magnúsi
Guðmundssyni að loka mjög
markinu, og varöi svo fast skot
l>órs næstum út viö vitateiginn.
Uað hefði varla verið sanngjarnt,
að Breiðablik hefði náð báðum
stigunum-----þó orðið sanngirni
verði varla notað réttilega um
þennan leik.
Það kom hvað mest á óvart i
byrjun. að KR-ingar voru með
Magnús markvörð sem vara-
mann. en hann lék svo siðari hálf-
leikinn. Að öðru leyti voru liðin
með sina beztu menn. Breiðablik
lék undan sunnan strekkingi fyrri
hálfleikinn — og var heldur meira
i sókn . en hætta var sáralitil.
Helzt, þegar einum varnarmanni
KK tókst að spyrna frá á
marklinu eftir hornspyrnu, og
þegar I>ór lék i gegn um miðjan
hálfleikinn, en vippaði svo
knettinum beint til Péturs
Kristjánssonar, markvarðar KR.
Tækifæri KK voru ekki umtals-
verð.
i siöari halfleiknum voru KR-
ingar heldur ágengari en skotfimi
þeirra var slæm, þó reyndar skuli
viðurkennt, að þeir voru aðeins
farnir aö nálgast markið i skotum
sinum undir lok leiksins.
Leikurinn þæfðist að mestu
áfram á miöjunni — sparkað hátt
og langt og oftast til mótherja eða
út af. en þó átti Heiðar Breiðfjörð
gott skot á KR-markið á 32-min.
neðst i markhornið — að visu af
löngu færi — og Magnús varði.
Dómarinn Jóhann Gunnlaugs-
sön var ekki mikið brattari en
leikmenn i rigningarsuddanum.
Notaði flautuna sáralitið, en ekki
kom það þó sjáanlega að sök. —
hsim.
Heimsmetið
á 2 mílum!
I.asse Viren er sjöundi
lilauparinn. sem setur
lieimsmet i 2ja milna lilaupi
siðustu 11 árin. Kyrri met-
liafar voru.
’lil: M. Halberg. N-S. 8:30.0
’62: .1. Beatty, USA, 8:29.8
’63: M. Ja/y, Krakkl. 8:29.6
'61: B. Scliul, USA, 8:26.4
'65: M. Jazy. Krakkl. 8:22.6
'67: Ron Clarke, As. 8:19.8
'68: RonClarkeAs. 8:19.6
'71: Putteman, Bel. 8:17.8
West Ham
sigraði!
Einn leikur var háður i 1. deild-
inni ensku i gærkvöldi og þá sigr-
aði West Ham Coventry 1-0 á leik-
vellisinum i London. Upton Park.
Coventry. undir stjórn Mercer og
Milne. hefur þvi byrjað heldur illa
og tapað tveimur fyrstu leikjun-
um.
t kvöld verða sjö leikir i 1. deild.
Meðal annars leikur Arsenal
heima gegn Úlfunum, Liverpool
mætir Manch. Utd. á Anfield, og i
Sheffield mætast Yorkshireliðin
Sheff. Utd. og Leeds.
Ottesen-frændurnir, Haukur og Björn, eru nú orðnir sterkir menn i
meistaraflokki KR i knattspyrnunni eins og i handboltanum. Hér ná
þeir i samvinnu — Björn til hægri — knettinum frá leikmanni Breiða-
bliks.
hvortsem er2
RASA
HLJOMTÆKI HF
simi 26455 Brattaaata 3t