Vísir - 15.08.1972, Síða 10
10
Visir Þriðjudagur 15. ágúst 1972
Hún hefur stokkiði
Jæja, þar likur
vist ránsináli
Marny Travers
frá honum! Nú erl
V mitt tækifæri! /
Rassin kenndi yður að
likja eftir þekktum
málverkum —
fullkomlega. ,
Og þegar þér
uppgötvuðuð
sannleikann,
flýðuð þér frá
honum?
Já — þvi hann gat
grætt hrikalega, þegar
hann seldi verkin
sem ósvikin!
PIB
eopimutipi
Heyr! Útvarpið,
Lapin. . . ! Málarinn
hefur fundizt. . . nú
sitjum við i þvi. .
A SAMA
TÍMA
Atvinna fyrir kvenfólk
Óskum að ráða nokkrar stúlkur til starfa
nú þegar.
Góð vinnuaðstaða.
Góðir tekjumöguleikar.
Uppl. á staðnum kl. 2-6.
Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56.
Atvinna
Tvær stúlkur eða konur, óskast strax á
barnaheimili úti á landi.
Mega hafa með sér börn.
Uppl. i sima 42576.
Blaðburðarfólk
óskast nú þegar
VÍSIR
Afgreiðslan Keflavik.
Simi 1349.
HAFNARBÍÓ II TOHABIO
í ánauð hjá indiánum.
(A man called Horse.)
Æsispennandi og vel leikin mynd
um mann, sem handsamaður er
af Indiánum. Tekin i litum og
cinemascope.
The last time Virgil Tibbs
had a day like thié was
“ln The Heat Ot The Night"
SIDNEY POITIER MARTIN LANDAU
AWAUER MIPiSCH P!O*JCt0N
1 aðalhlutverkunum:
Richard Harris,
Dame Judith Anderson,
Jean Gascon,
Corianna Tsopei,
Manu Tupou.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Islenzkur texti
Bönnuð börnum
THEYCALl ME MISTER TIBBS?
Nafn mitt er
„Mr. TIBBS"
(They call me mister Tibbs)
Afar spennandi, ný amerisk
kvikmynd i litum með SIDNEY
POITIER i hlutverki lögreglu-
mannsins Virgil Tibbs, sem frægt
er úr myndinni ,,t næturhitanum”
Leikstjóri: Gordon Douglas. Tón-
list: Quincy Jones.
Aðalhlutverk:
Sidney Poiter, Martin Landau,
Barbara McNair, Anthony Zerbe
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
an
unmoral
pícture
Leigu-
moröinginn
Afar spennandi amerisk kvik-
mynd. Aðalhlutverk. Sidney
Poitier og Anne Bancroft.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Eineygöi fálkinn
(Castle Keep)
texti
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerisk striðsmynd i Cinema
Scope og Technicolor. Leikstjóri:
Sidney Pollack. Aðalhlutverk:
Burt Lancaster, Patrick O’Neal,
Jean Pierre Aumond.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hörkuspennandi og sérstæð ný
amerisk sakamálamynd
Leikstjóri: S. Lee Pogostine.
Aðalhlutverk:
James Coburn
Lee Remick
Burgiss Merédith.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KOPAVOGSBIO
Á veikum þræöi
STJORNUBIO
NÝJA BÍÓ
FASTEIGNIR
Til sölu 2ja herbergja ibúð i Hafn-
arfirði. 150 fm verzlunar og
iðnaðarpláss i miðborginni.
Fokhelt raðhús i Breiðholti.
Raöhús i Fossvogi með bilskúr.
Skipti æskileg á sérhæð.
FASTEIGNASALAN
Óöinsgötu 4. — Simi 15605.