Vísir - 15.08.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 15.08.1972, Blaðsíða 12
12 Yisir l>rii>ju(laf'ui' lá- ágúst 1!(72 5IGGI SIXPENSARI Suövestan kaldi litilsháttar rigning ööru hverju Iliti 8-10 stig. SKEMMTISTAÐIR BANKAR hórscalé. 15.), og Helga leika i kvcild. Sigtún. Bingó i kvöld. I.indarha'r. Félagsvist i kvöld. Vcitingaluisiö l.ækjartcig 2. I’ónik og Kinar leika i nýja saln- um til kl 11.20. Itööull. llljómsv. Guömundar Sigu rjónssonar. Tónalia'i'. Diskótek írá 8-11. Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. Onnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alíheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. Skálatún, Mosfellssveit Vistheimilið að Skálatúni i Mosfellssveit óskar að ráða konu — ekki yngri en 25 ára — til að sjá um þvottahús heimilisins. Fæði og húsnæði á staðnum. Skilyrði eru að umsækjandi sé reglusamur og geti unnið sjálfstætt. Upplýsingar hiá forstöðukonu, simi 66249, alla daga kl. 10-14. Lausar stöður Nokkra farastjóra vantar vegna ferðar á Olympiuleika i Miinchen. Starfsreynsla ekki nauðsynleg. Læknar, nuddarar og iþróttamenn koma ekki til greina. Umsóknir merktar ,,Þvi fleiri, því betra”, sendist Visi fyrir kl. 15, 15. ágúst. SKINN Sauma skinn á olnboga, margir litir. Tekið á móti fatnaði i S.Ó. búðinni, Njáls- götu 22. (Aðeins tekinn hreinn fatnaður). Nauðungaruppboð Kftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin- hert uppboö aö Braularholti 6, þriöjudag 22. ágúst 1972, kl. 14.30 og verður þar selt: Rafm. ritvél, 2 rafm. reiknivélar og Ijósritunartæki. taliö eign B.A. húsgögn h.f. Greiðsla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. BILASALAN y~£>s/o£> StMAR 19615 18085 BORGARTUNI1 Iðnaðarbartkinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. Verzlunarbankinn, Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður Samvinnubankinn Bankastræti 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Búnaðarbanki Islands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjarútibú. , Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú við Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. MINNINGARSPJÖLD Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Árbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. Minningabúðinni,Laugavegi 56, R Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i sima 15941. Minningarspjöld. Liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. VISIR 50 fyrir arwan Tapaö.fundiö Nyleg hnakktaska, strigapoki . með vattteppi og hjólpumpu, tap- aðist milli Reykjavikur og Elliða- ánna i fyrradag. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Visis. Þói'smerkurferð kl. 8 i fyrramál- ið. F'erðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Ingibjörg I'innsdóttir, Hrafnistu, andaöist 9. ágúst 91 árs að aldri. Hún verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju kl. 1.30 á morgun. Siguröur Pétursson. Hrafnistu, andaðist 8. ágúst 86 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. í DAG | I KVÖLD HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIKREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓFAVOGÚR. Dagvakt: ki. 08:00 - 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til ki. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. K1 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. IIAKN ARFJÖRÐUR — GARDA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apatek Brcytingar á afgreiöslutíma lyfjahúöa i Rcykjavik. A laugardiigum veröa tvær lyfjabúöir opnar frákl.9til23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyljabúö Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar iyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum ihelgidiigum) og almennum fridiigum er aðeins ein — Mig vantar eiginlega bara eina mynd i safniö. l>að er hann þarna skákmaöur þú veizt — Kisski, heitir hann það ekki? lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess IvaT frá kl. 18 til 23. Kvöldvarzla apóteka vikuna 12. - 18. ágúst verður i Vesturbæjar og Háaleitisapóteki. Apótek llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudiigum og öðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. — Ég var að heyra þaö að hann óli Jó væri búinn að bjóða honum Fischer starf hjá Kaupfélagi Steingriinsfjarðar 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.