Vísir - 15.08.1972, Page 13
13
Visir l>riðjudagur 15. ágúst 1972
u □AG | Q KVÖLD | O □AG | Q KVOLD | D □AG |
Sjónvarp kl. 20.30:
Ashton á í erfiðleikum
Ashton fjölskyldan á nú í
sifelldum erfiðleikum.
Heimilisföðurnum stendur
nú til boða að kaupa húsið
Frá
Náttúruverndarráði
um auglýsingar
meðfram vegum
Náttúruverndarráð vekur athygli á 19.
grein náttúruverndarlaganna, en þar seg-
ir: „óheimilt er að setja upp auglýsingar
meðfram vegum eða annars staðar utan
þéttbýlis. Þó er heimilt að setja upp lát-
lausar auglýsingar um atvinnurekstur eða
þjónustu eða vörur á eign, þar sem slik
starfsemi eða framleiðsla fer fram.
Hvers konar áletranir á náttúrumyndanir
eru óheimilar.
Spjöld með leiðbeiningum fyrir vegfar-
endur, svo sem um leiðir, nöfn bæja, án-
ingastaði, þjóðgarða og friðunarsvæði
falla ekki undir ákvæði þessi.”
Náttúruverndarráð úrskurðar vafaatriði.
Náttúruverndarráð
af Shefton fyrir sanng jarnt
verð, en Jean hefur litinn
áhuga á því. Margrét hefur
kynnst manni og er barns-
hafandi af völdum hans.
Hún getur þó ekki gifzt
vegna þess að maður
hennar er líklega enn á lífi.
Hérna er hluti af fjölskyld-
unni samankominn á Ast-
ton heimilinu að ræða mál-
in og eitthvað er hún Sheila
(önnur frá hægri) stúrin á
svipinn enda er maður
hennar ekki alltof trúr
henni..
IITVAAP
13.00 Eftir hádegið Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 Síðdegissagan: „Þrútið
loft” eftir P.G. Wodehouse
Jón Aðils leikari les (2).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar:
Frönsk tónlist Alexander
Brailowsky og Sinfóniu-
hljómsveitin i Boston leika
Pian.ókonsert nr. 4 i c-moll
op. 44 eftir Saint-Safe'ns,
Charles Munch stj. Samson
Francois leikur ,,Pour le
piano”, svitu eftir Debussy.
Evelyne Crochet leikur
þrjár noktúrnur eftir Fauré.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30. „Sagan af Sólrúnu” eftir
Da gbjörtu Dagsdóttur
Þórunn Magnúsdóttir
leikkona les (10).
vism
MUNIÐ
VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN
VISIR
Auglýsingadeild
Hverfisgötu 32
*
M
W
«■☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆**
-Ct
3
3
-Ct
-»
3
3
3
-Ct
-Ct
-ct
-Ct
-Ct
Ct
-Ct
-Ct
-ct
-3
-Ct
■3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
$
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
•3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
■3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
-3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
«•
«-
«■
S-
s-
«■
«•
«•
«-
«-
«■
«■
«-
«
«■
«■
«■
«-
«-
«•
«•
«•
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«■
«*
«-
«-
«-
«■
«-
«-
«■
«-
«-
«■
«-
«-
«•
«-
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-'
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
m
jS
Hrúturinn.21. marz-20. april. Ekki er óliklegt að
þér gangi misjafnlega að ná sambandi við þá að-
ila i dag, sem þú þarft eitthvað til að sækja, og
getur það tafið nokkuð.
Nautið, 21. april-21. mai. Það litur út fyrir að
þú þurfir að taka þér nokkra stund til að átta þig
á einhverjum málum og koma þeim i það lag,
sem nauðsyn ber til.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það bendir margt
til þess að dagurinn verði notadrjúgur, en lika að
þú munir verða að leggja nokkuð hart að þér til
þess að svo verði.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Dálitið tafsamur dag-
ur. Ef til vill þannig, að afköstin verða ekki slik
sem erfiðið, en allt stendur það til bóta. Notaðu
kvöldið til hvildar.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það litur út fyrir að
þetta verði annrfkisdagur, en tafir talsverðar.
Jafnvel einhver ruglingur, sem ekki er gott að
segja um i bili af hverju stafar.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þetta getur oröið
góðurdagur á margan hátt, ef til vill helzt fyrir
aukinn skilning á ýmsum hlutum og um leið
betri tök á viðfangsefnunum.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Rólegur dagur yfirleitt
og ekki margt sem ber til tiðinda. En ekki er
óliklegt að þér berizt góðar fréttir af einhverjum
nákomnum, sennilega langt að.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Dálitið tafsamt fram
eftir deginum, en ætti að fara batnandi þegar á
liður. Flanaðu ekki að neinu i ákvörðunum, sem
snerta peningamál.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Góður dagur, ef
til vill vantar einungis herzlumuninn á að þú
komir mikilvægum hlutum i framkvæmd, að
minnsta kosti ætti flest aö ganga greiðlega.
Steingeitin,21. des.-20. jan. Þetta verður eflaust
aö mörgu leyti góður dagur, en samt er hætt við
að þú verðir að einhverju leyti fyrir vonbrigðum
með árangurinn.
Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Þetta ætti að geta
oröið notadrjúgur dagur en spurning hvort þú
þarft ekki að endurskipuleggja störf þin og að-
ferðir að einhverju leyti.
Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Rólegur dagur, vel
til þess fallinn að athuga sinn gang, ljúka viö
hluti og undirbúa ný viðfangsefni, sem áöur hafa
ve'rið ákveöin.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
SJONVARP
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.45 'islenzkt umhverfiIngvi
Þorsteinsson grasafræð-
ingurtalarum gróðurvernd.
20.00 Lög unga fólksins
Siguröur Garðarsson kynnir
21.00 iþróttir Jón Asgeirsson
sér um þáttinn.
21.20 Vettvangur í þættinum
verður fjallað um unga öku-
menn og umferðina.
Umsjónarmaður: Sigmar B.
Hauksson.
21.40 Kórsöngur Drengjakór-
inn i Vinarborg syngur lög
eftir Mozart, Schubert og
Johann Strauss.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Maðurinn, sem
hreytti um and-
lit” eftir Marcel AyméKarl
Isfeld islenzkaði. Kristinn
Reyr les (8).
22.35 Harmonikulög
22.50 A hljóðbergi Sænski
leikarinn Ulf Palme les úr
ljóðaflokknum „Aniara”
eftir Harry Martinsson.
(Hljóðritun var gerð hjá
Rikisútvarpinu og áður flutt
i marzlok 1967).
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þ RIÐJUDAGUR
15. ágúst 1972
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-f jölskyIdan
Brezkur framhaldsmynda-
flokkur. 16. þáttur. Það,
sem gildir Þýðandi Jón O.
Edwald. Efni 15. þáttar:
Margrét Ashton er i tygjum
við ungan ekkil, foreldrum
sinum og systkynum til
mikillar áhyggju. Hún verð-
ur brátt barnshafandi, en
getur ekki gifzt, þvi engin
veit með vissu um afdrif
manns hennar. Shefton býð-
ur Edwin húsið til kaups við
vægu verði, en Jean sýnir
þvi takmarkaðan áhuga.
21.21 Breiöu bökin Umræðu-
þáttur um skattamál.
Umsjónarmaður Ólafur
Ragnar Grimsson.
22.25 Frá heimsmeistaraein-
viginu i skák Umsjónar-
maður Friðrik Ólafsson.
22.45 ÍþróttirM.a. myndir frá
frjálsiþróttakeppni á Bislet-
leikvanginum i Osló og frá
landsleik iknattspyrnu milli
Norðmanna og íslendinga.
Umsjónarmaður ómar
Ragnarsson.
23.40 Dagskrárlok