Vísir - 15.08.1972, Side 15
Visir Þriðjudagur 15. ágúst 1972
15
Ungur, reglusamur tækniskóla-
nemi óskar eftir herbergi, sem
næst Tækniskóla Islands. Uppl. i
sima 14117.
1-2 herbergja íbúð óskast fyrir
ungan reglusaman mann frá 1.
okt. n.k. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i simum 38500 og 42907.
2ja herbergjaibúð óskast til leigu
fyrir stúlku i Reykjavik eða
Kópavogi sem allra fvrst. Uppl. i
sima 26383.
Ung barnlaus hjón sem bæði
vinna úti óska eftir litilli ibúð á
leigu. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Vinsamlegast
hringið i sima 41696 eftir kl. 5.
ibúðarleigumiðstöðin:
Húseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
lbúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
ATVINNA í
Stúlkur óskast i kjörbúð hálfan
eða allan daginn, einnig stúlka i
söluturn. Simi 17261.
Ilerbergisþerna óskast. Einnig
óskast ungur piltur ekki yngri en
16 ára til léttra starfa. Hótel Vik.
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða
reglusaman og ábyggilegan
mann til almennra skrifstofu-
starfa og til að keyra út vörur. Til
boð sendist afgreiðslu blaðsins
sem ailra fyrst merkt „Ábyggi-
legur No. 7007”
Tvær stúlkur vantar strax til
starfa á garðyrkjustöð i
Biskupstungum. Uppl. i sima
42253.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka með stálpað barn, óskar
eftir ráðskonustöðu á góðu og fá-
mennu heimili i Reykjavik eða
nágrenni. Tilboð sendist augl.
deild Visis merkt ,,Vinna 246”.
25 ára stúlka óskar eftir vinnu
hálfan daginn. Vélritunar- og
málakunnátta. Tilboð merkt
,,9020” sendist augld. Visis.
Mann sem stundar vaktavinnu
vantar létta aukavinnu við akstur
eða léttan iðnað. Uppl. i sima
52861 fyrir kl. 15.30.
Reglusöm 21. árs stúlka óskar
eftir vinnu. Hef gagnfræðapróf úr
verzlunardeild. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. i sima 36102.
Múrverk.Óska eftir múrurum og
handlangara i góða vinnu. Uppl. i
sima 52721 eftir kl. 8 á kvöldin.
16 ára stúlka með landspróf óskar
eftir vinnu. Helzt i snyrtivöru-
verzlun. Simi 42407
Fullorðinn maður óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Ilefur bilpróf. Uppl. I sima 33584.
FYRIR VEIDIMENN
Nýtindirlax- og silungsmaðkar til
sölu. Simi 85956.
Mjög góðir ánamaðkar fyrir lax
og silung. Langholtsveg 77. Simi
83242.
Ánamaökartil sölu. Uppl. i sima
53016.
5AFNARINN
Káupum isl. frimerki og' gömui
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-'
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum islenzkum fri-
merkjum. KVARAN, Sólheimum
23, 2a. Simi 38777.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Svört peningabudda tapaðist við
Hverfisgötu 100 i gær. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 17113.
Samsett fluguveiðistöng með
hjóli og linu tapaðist á veginum
frá Aðalveiðihúsinu við Norðurá
að Bifröst, föstudaginn 11. þ.m.
Finnandi gjöri svo vel og tilkynni
fundinn i sima 16362 eða i veiði-
húsinu við Norðurá eða i
Veitingaskálann við Hvitárbrú.
Tapast hafa gleraugu i
útsaumuðu hulstri. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 18194.
EINKAMÁL
Sætabelti geta verið hættuleg i
öllum nema þremur eða færri
umferðarslysategundum. Þess
vegna eru engin „öryggisbelti” i
bilum, aðeins sætabelti. (alþjóð-
leg augl.) Viggó Oddsson.
BARNAGÆZLA
Kona óskast til að gæta 5 mán.
drengs á daginn frá kí. l-6.Uppl. i
sima 16833 eftir kl. 7.
Vantar barngóða konu, helzt i
Efstasundi, eða nágrenni, til að
gæta 3ja ára drengs frá kl. 8.30
f.h. og koma honum á leikskóla
fyrir kl. 1, sem er i nágrenni
heimilis hans. Uppl. i sima 32376
eftir kl. 17 .
Herbergi með eldurnaraðstöðu til
leigu fyrir stúlku, sem gæti gætt
2ja ára drengs i ca 2-3 tima eftir
kl. 16eða 17 á daginn. Uppl. i sima
86403.
Ég er 4ra mánaða góður drengur.
Vill ekki einhver góður gæta min
1/2 daginn. Ég á heima á Mela-
braut. Uppl. hjá ömmu i sima 92-
2265 i Keflavik.
Stúika eða kona óskast til að gæta
tveggja telpna (5og 7 ára) frá 11 -
5,fimm daga i viku. Uppl. i sima
10342.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Singer Vouge Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Helgi K. Sessiliusson. Simi
81349.
Ökukennsla — Æfingartimar. Ot-
vega öll prófgögn. Geir P.
Þormar ökukennari. Simi 19896.
Ökukennsla á nýjum
Voiksvvagen, Get bætt við mig
nokkrum nemendum. Reynir
Karlsson. Simar 20016 og 22922.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og 1
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
Saab 99, árg ’72 ökukennsla-
Æfingatimar. Fullkominn öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Kenni alla daga. Magnús Helga-
son. Simi 83728 og 17812. Vinsam-
legast hringið eftir kl. 18.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Nokkrir nemend-
ur geta byrjað strax. Ivar Niku-
lásson. Simi 11739.
Ökukennsla — Æfingatimar. Toy-
ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg,
simar 41349 - 37908.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Hver vill ekki læra á glænýjan
góðan bil þegar hann lærir. Lærið
á F’ord Cortinu XL ’72. Hringið i
sima 19893 eða 33847 og pantið
tima strax.
HREINGERNINGAR
Ilreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Höfum allt
til alls. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. ’i sima 19729.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Pétur^sonar. Tökum að, okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Einn.-
ig gluggamálningu utan húss og
fl. Simi 25551.
ÞJÓNUSTA
Mála þökog glugga, þétti rennur
og sprungur i veggjum og skipti
um járn. Simi 13549.
Tökum að okkur glerisetningar i
tima og ákvæðisvinnu ásamt
mörgum öðrum smærri verkum.
Utvegum einnig hraun og hlöðum
veggi. Simi 40083.
Get bætt við mig verkum. Nýlagn
ir, viðgerðir. Uppl. i sima 35444
milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Steinþór
Ingvarsson, pipulagningameist-
ari.
Húseigendur athugið: Nú eru sið-
ustu forvöð að láta verja útidyra-
hurðina fyrir veturinn. Vanir
menn — Vönduð vinna. Skjót af-
greiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima
35683 Og 25790.
Tveir húsasmiðir geta tekið að
sér aukavinnu. Uppl. i sima 25324
milli kl. 8-9 á kvöldin.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin-
bert uppboð að Brautarholti 4, þriðjudag 22. ágúst 1972, kl.
13.30 og verða þar seldar 3 saumavélar, taldar eign Atla
ólafssonar. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 30., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
hluta i Grýtubakka 12, talinni eign Benedikts Pálssonar,
fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjald-
heimtunnar, Jóns E. Ragnarssonar hdl., Þorv. Þórarins-
sonar hrl., Jóns Arasonar, hdl., Jónasar Aðalsteinssonar
hrl., og Jóhanns Þórðarsonar hdl., á eigninni sjálfri, föstu-
dag 18. ágúst 1972 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
BLIKKSMIÐJA-
AUSTURBÆJAR
Þakrennur
Smiði og uppsetning á þakrennum og tilheyrandi.
Uppl. i sima 37206.
ÞJÓNUSTA
Jarðýtur — Grötur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
J
rðvinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Sprunguviðgerðir, simi 15154.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með
þaulreyndu gúmmíefni. Margra ára reynsla hérlendis.
Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154.
Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum bök. Steypum nnn
þakrennur og berum i. Tökum að okkur sprungúviðgerðir
aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn.
Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7.
Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793.
Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir
veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi
26793.
Húsaviðgerðir — Hellulagnir — Girðingar
Járnklæðum hús og bætum, málum þök. Leggjum gang-
stéttir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini. Einnig upp-
setningar og lagfæringar á girðingum og fleira. Gerum til-
boð ef óskað er. Simi 12639 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sjónvarpsloftnet — Útvarpsloftnet
Önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavfkur- og
Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu
á úrvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði ef
óskað er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viögerðabeiðna i
simi 34022 kl. 9-12 f.h.
Er stiflað?
Fjarlægi stfilur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. I
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug
lýsinguna.
Spr ' nguviðgerðir, simi 43303
C ð sprungur i steyptum veggjum með þaulreynd-
u iii< num. Hreinsum og gerum við steyptar þakrenn-
i g I nra. Simi 43303.
Þakrennur
Smiði og uppsetning á þakrennum og tilheyrandi.
Blikksmiðja Austurbæjar
Uppl. i sima 37206.
viðgerðarþjónusta
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
Þakrennur
Uppsetning á þakrennum og niðurföllum. Endurnýjum
einnig gamalt. Fljót afgreiðsla. Uppl. i sima 40739 milli kl.
12-13 og 19-20.
Ámokstursvél MF 205
til leigu, hentug i lóðir og fl. Tökum að okkur minni háttar
bilaviðgerðir. Simi 83041.
Loftpressur — traktors-
gröfur
’ Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengtngar i húsgrunnum og
holræsum! Einnig gröfur ög dælúr'
til leigu. — 011 vinna I tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
KAUP —SALA
Oliulampar
Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði
til að hengja á vegg og standa á
borði. Þeir fallegustu sem hér hafa
sézt lengi. Komið og skoðiö þessa
fallegu lampa, takmarkað magn.
Hjá okkur er þið alltaf velkomin.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)