Vísir - 31.08.1972, Blaðsíða 11
Visir Fimmtudagur 31. ágúst 1972
11
LAUGARASBIO
Baráttan viö Vitiselda
Hellfighters
Æsispennandi bandarisk kvik-
mynd um menn, sem vinna eitt
hætulegasta start i heimi.
Leikstjóri Andrew V. McLaglen.
Myndin er tekin i litum og i 70
mm panavision með sex rása
segultón og er sýnd þannig i Todd
AOformi.en aðeins kl. 9. Kl. 5 og
7 er myndin sýnd eins og venju-
lega 35 mm panavision i litum
með islenzkum texta.
Atliugió! Islenzkur texti er
aðeins með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið! Aukamyndin Undra-
tækni Tood Ao er aðeins með
sýningum kl. 9.10
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sama miðaverð á öllum sýn-
ingum.
wmmmnm
Charly
c#y
Heimsfræg og ógleymanleg, ný,
amerisk úrvalsmynd i litum og
Techiscope, byggð á skáldsög-
unni „Flowers for Algernon” eftir
Daniel Keyes. Kvikmynd þessi
hefur alls staðar hlotið frábæra
dóma og mikið lof.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Cliff Robertson, en hann hlaut
,,Oscar-verðlaunin” fyrir ieik
sinn i myndinn Claire Bloom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Siðasta sinn.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Islenzkur texti.
Kvennjósnarinn
(Darling Lili)
Mjög spennandi og skemmtileg
litmynd frá Paramount tekin i
Panavision. Kvikmyndahandrit
eftir William Peter Blatty og
Blake Edwards, sem jafnframt er
leikstjóri. Tónlist eftir Henry
Mancini.
islenzkur texti.
Aðalhlutverk: Julie Andrews, og
Rock Hudson.
Sýnd kl. 5 og 9.
j^mm^mrnmmmmm—m^mmm^
Hljómplata Megasar
Til áskrifenda og allra sem áhuga hafa á krufningu raun-
veruleikans, bæði hins ytri og innri, i textum og tónlist:
Platan er komin og fæst í'
bóksölunni. Félagsstofnun stúdenta við
Ilringbraut.
Takmarkað upplag er enn komið til landsins, svo heilla-
drýgst er að spá i bóksöluna hið bráðast.
Útgáfustofnun Megasar.
1 x 2-1 x 2
(22. leikvika — leikir 26. ágúst 1972)
Úrslitaröðin: XlX — 1X2 — ÍXX — X21
L vinningur: 11 réttir — kr. 195.500.00 nr. 34227
(Reykjavik)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 13.900.00
nr. 2351 nr. 14512 nr. 25329
nr. 35510 nr. 12090 nr. 43970
Kærufrestur er til 18. sept. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir
22. leikviku verða póstlagðar eftir 19. sept.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVtK
Frá Mýrarhúsaskóla
Fóstru eða kennara vantar strax að 6 ára
deild skólans.
Upplýsingar veitir skólastjórinn i sima
20980.
Skólastjóri.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda er vakin á
breytingu á innheimtufyrirkomulagi sölu-
skatts, sbr. reglugerð nr. 160 22. júni 1972.
Næsti gjalddagi söluskatts er 15.
september n.k. og fellur þá i gjalddaga
söluskattur fyrir júli og ágúst, en eindagi
hans er 25. september.
Söluskattsskýrslu skal skila til inn-
heimtumanns um leið og söluskattur er
greiddur.
Fjármálaráðuneytið.