Vísir - 12.09.1972, Blaðsíða 9
Vísir Þriöjudagur 12. september 1972.
Vísir Þriöjudagur 12. september 1972.
QQ9
Áhorfendur voru
fjórar milljónir
á 20. leikunum
Olympiulcikunum i Miinchen er lokiö.
Þjóðvcrjar fóru meö 57 milljarða Islenz
kra króna I undirbúning tuttugustu leik
anna, sem áttu aö sýna heiminum imynd
hins nýja Þýzkalands. Mikiö fé hefur
aftur komið inn — fjórar milijónir áhorf-
enda sáu hinar ýmsu iþróttagreinar á
leikunum.
Körfuboltamólið
tekið fyrir ó ný
Mál. bandarisku körfuknattleiksmann-
anna— þaö er kæra þeirra vegna endur-
tekningar á þrcmur siöustu sekúndum
lciksins gegn Sovétrikjunum verður aö
nýju tckið fyrir i I.ausanne I Sviss i
febrúar, en taismaöur Alþjóöa Olympiu-
nefndarinnar, sem ákvaö aö Sovétríkin
heföu hloliö gull i körfuboltanum, sagöist
efast um að það breytti nokkru. Banda-
riska liðið tók ekki á móti silfurverð-
laununum.
Útilokaðir œvi-
langt fró þótt-
töku OL-leika
Kllefu leikmenn Pakistan i hokkey voru
útilokaöir ævilangt frá þátttöku á
Olympiuleikuin vcgna þeirrar óvirðingar,
sem þeir sýndu við verölaunaúthlutun.
Þeir hlutu silfurverölaun i keppninni —
töpuöu úrslitaleiknum 1-11 fyrir Vestur—
Þjóðverjum og álitu, aö þaö hcfði allt
veriö fyrirfram ákveðiö af dómara lciks-
ins. Þclla er i fyrsta skipti sem Indland
eöa Pakistan sigrar ekki i hokkeykeppni
Olyinpiuleika.
Gestgjafarnir
hlutu síðasta
gullpeninginn
Gestgjafarnir, Vestur-Þjóðverjar.hlutu
siöasta gullpening 20. Olympiuleikanna. t
gærmorgun liófst hindrunarkeppni á
hestuin og hlaut Vestur-Þýzkaland
Olyinpiumeislaratitilinn eftir mjög haröa
keppni viö Bandarikin, hlaut 0.1)2.00 stig
gegn 0.1)2.25 stigum USA. ítalia varð i
þriöja sæti, þá Bretland, Sviss og Kanada.
##'
,For he's
a jolly good
fellow"
Þegar Avery Brundage, forseti Alþjóöa-
olympiunefndarinnar hafði lialdiö ræðu
sina við lokaathöfnina i gær og þar meö
framkvæmt sitt siðasta verk sem forseti,
og gekk aftur upp i heiðursstúkuna lék
hljómsveitin ,,For lic’s a jolly good
fellow” og fjöldi áhorfenda tók undir.
Stórt augnablik i ævi hins 84ra ára Banda-
rikjamanns.
Aftur dregizt á
móti Real Madríd
— og nú í körfuboltanum
Heppnin
aðeins við
leikur ekki
Keflvíkinga í
tslenzka landsliöiö i sinum fyrsta leik i handknattleikskeppni Olympiuleikanna þaö eru Austur-Þjóöverjar sem sækja — eitt bezta liö leiKanna
— og þeir unnu leikinn meö 16-11. Fremst siást skintimenn islenzka liösins. Ljosmynd Jon Birgir Pétursson.
Látlaus lokaathöfn
20. Olympíuleikanna
Tuttugustu Olympiuleik-
unum — auglýstir leikir
gleðinnar áður en þeir hóf-
ust— lauk i gærkvöldi með
litrikri athöfn á Olympiu-
leikvanginum i Munchen
að viðstöddum yfir 80 þús-
und manns, litrík athöfn,
sem þó marga skugga bar
á. Avery Brundage, oft taI-
inn tákn hins olympíska
anda, dró sig i hlé sem for-
seti Alþjóðaolympíunefnd-
arinnar um leið og
Olympiueldurinn dó út á
leikvanginum.
Hann var með tárin i augunum,
þvi lifsstarfi hans var lokið, og
hreyfing sú. sem hann hefur
stjórnað. mun ávallt hafa þá 17,
sem létuzt. þar af 11 úr Olympiu-
liði israels. á bakinu.
Þýzkar stúlkur báru nöfn og
flögg Arabarikjanna. sem þegar
höfðu yfirgefið leikana. sum
þegar eltir morðin. Knginn frá
lsrael bar flagg landsins. heldur
dökkhærð, þýzk stúlka, sem bar
hinn bláa og hvita fána með stöf-
unum israel.
Vestur-þýzka framkvæmda-
nefndin hætti við fyrirhugaða
lokahátið leikanna, sem átti að
verða rismiKíI sýníng — ailt var
gert miklu látlausara en upphaf-
lega átti að vera. Flokkar stúlkna
i sérstökum bayerskum búning-
um gengu hæglátlega inn á völl-
inn i stað þess að koma inn dans-
andi og syngjandi eins og fyrírhug
að var. Hin létta tónlist, sem
markaði opnunarhátiðina. var
ekki lengur leikin. Stundarþögn
til minningur um þá, sem létuzt.
Brundage i siðustu ræðu sinni
sem forseti rakti hina hroðalegu
sögu, sem varpaði skugga á alla
leikana. svo þeir féllu niður i
..dýpsta myrkur”. Völlurinn var
myrkvaður um stund til að minn-
ast þess — aðeins Olympiueldur-
inn logaði og kyndlar ungs fólks á
iþróttaleikvanginum, þar sem
fremsta iþróttafólk heims hafði
keppt að gulli, silfri og bronzi á
flóðlýstum vellinum á köflum.
Kegnbogi i öllum heimsins lit-
um birtist frá Olympiueldinum —
lýsti upp leikvanginn um tima
með sinu hellium ljósi. Þjóð-
söngvar Grikklands, Vestur-
Þýzkalands og Kanada voru
leiknir — en að fjórum árum liðn-
um verða leikarnir haldnir i
Kanada. iþróttafólkið var i þús-
undatali á leikvanginum — en þó
er margt farið heim og nær allir
lara i dag. Tuttugustu Olympiu-
leikunum var lokið — glæsilegum
leikum. sem byrjuðu vel. en féllu
siðan i skugga morðanna —
Olympiuleikar, sem aldrei munu
gleymast vegna þeirra hroðalegu
atburða. og heldur ekki vegna
hinna miklu afreka, sem þar voru
unnin.jafnt i framkvæmd sem
iþróttaafrekum.
Pólska
meistara-
liðið er
komið
Leikmcnn pólska liösins
Legia, Varsjá, sem leikur viö
Viking annaö kvöld á
Laugardalsvellinum i
Kvrópukeppni bikarha fa,
komu til islands i gærkvöldi,
en i félaginu cru sex leik-
mcnn, scm tryggöu Póllandi
Olympiumeistaratignina i
knattspyrnunni i Múnchen.
Þaö er ekki vafi á þvi, aö
þetta pólska liö er eitt hiö
stcrkasta. sem sótt hefur
island heim — þaö leikur
létta, lipra knattspyrnu, scm
gaman er aöhorfaáogi liöinu
eru nokkrir lcikmcnn i hópi
hinna beztu i Evrópu — af-
buröalciknir lcikmenn. Og
þar sem Vikingar — bikar-
meistarar islands 1971 —
eru kunnir fyrir lipra knatt-
spyrnu ætti þarna um
skemmtilega viöureign að
veröa.
I.cikurinn hefst klukkan
6.15 á Laugardalsvellinum
og veröur aö byrja svo
snemma, þar sem birta
leyfir ekki annaö. Forsala á
aögöngumiöum er við
Útvegsbankann i Austur-
stræti.
Þetta er i sjötta sinn, seni
Legia tekur þátt i Evrópu-
keppni i knattspyrnu, en hins
vcgar er leikurinn frumraun
Vikinga á þessu sviöi — en öll
önnur liö, sem léku i 1. deild i
sumar hafa lcikiö Evrópu-
lciki nema Breiöablik.
Evrópubikarkeppni — nú
hafa iR-ingar leikiö sama
leik og þeir, dregirt gegn
Real Madrid i Evrópu-
keppninni í körfubolta, en
Real Madrid er þar ekki
síður en i knattspyrnunni,
langfrægast Evrópuliða.
KR-ingar voru einnig
heppnir í þessum sama
drætti — leika gegn vestur-
þýzku meisturunum MSV
1846.
i gær var dregið i Evrópu-
keppninni i körfuknattleik og þá
kom þetta fram. ÍR-ingar,
islandsmeistararnir i körfubolta,
voru i sjöunda himni að dragast
gegn þessu fræga liði — ekki
vegna þess. að þeir geri sér von
um sigur — heldur þess frægðar-
ljóma. sem leikur um nafn liðsins
og á það ekki siður við körfu-
knattleiksmenn þessen hið fræga
knattspyrnulið. Og þvi má skjóta
hér inn. að Keflvikingar eru nú
komnir til Madrid og annað kvöld
leika þeir við Real Madrid i
Kvrópukeppni meistaraliða.
Leikmenn Real Madrid hafa
mjög góða aðstöðu i körfuboltan-
um og iþróttahöll. sem rúmar yfir
20 þúsund áhorfendur Svo mikill
er áhugi félagsmanna Real
Madrid að iðulega mæta á fjórða
þúsund manns aðeins á æfingar-
nar i körfuboltanum.
Vestur-þýzku meistararnir,
sem KR-ingar leika gegn, eiga
einnig mjög sterku liði á að skipa,
en ef allt gengur i haginn hjá KR
ætti liðið að hafa þar vissa mögu-
leika til sigurs.
tR-ingar eiga heimaleikinn á
undan Real Madrid og verður
hann annað hvort 4. eða 11. nóv-
ember i Laugardalshöllinni, en
leikurinn i Madrid þá 18. nóvem-
ber.
Ilér sjáum viö einn mcsta afreksmann 20. Olympiuleikanna, Nikolai
Avilov, sem setti giæsilegtheimsmeti tugþrautinni á leikunum. Sovézki
iþróttamaöurinn er þarna aö renna sér yfir eina grindina i tugþrautar-
keppninni.
Islenzkur markvörður
atvinnumaður í USA
— Kjartan Sigtryggsson leikur með Hota í New York
Einn af lögregluþjónum
Islands hjá Sameinuðu
þjóðunum, Kjartan Sig-
tryggsson, hinn kunni
markvörður úr Keflavik,
hefur gerzt atvinnumark-
vörður hjá knattspyrnulið-
inu Hota í New York — sem
að mestu er skipað Þjóð-
verjum — og erbyrjaðurað
leika með liðinu.
Kjartan Sigtryggsson lék um
langt árabil i meistaraflokki
Keflvikinga i markinu — siðast
lék hann þar i fyrravor i Litlu
Bikarkeppninni gegn Skaga-
mönnum. Hann er lögregluþjónn
að atvinnu og fór sem slikur til SÞ
nokkru eftir siðustu áramót og
mun að öllum likindum dvelja allt
næsta ár i New York.
Þjóðverjarnir i Hota, sem er i 1.
deild i knattspyrnunni i New York
og eitt bezta lið borgarinnar,
fréttu um Kjartan og fengu hann
til sin á æfingu. Hrifust þeir mjög
af getu hans og eftir að Kjartan
hafði leikið einn leik með liðinu
undirritaði hann samning við það
sem atvinnumaður. Hann fær um
40 dollara fyrir hvern leik, sem
hann leikur. en hæsta greiðsla
félagsins til leikmanna fyrir leik
er 50 dollara. Auk þess hafa leik-
mennirnir ýmis friðindi.
Þórir Maronsson sá nýlega
Hota-leika i New York og var
mjög ánægður með frammistöðu
Kjartans i leiknum. Lið hans sigr-
aði meö 4-1. Hann segir Kjartan
hafa létzt talsvert og sé greini-
lega ekki siðri en þegar hann var
upp á sitt bezta með Keflavikur-
liöinu og var þá oft i úrvalsliðum
hér heima.
Kjartan er ákveðinn i þvi að
æfa vel og leika með liðinu þann
tima. sem hann starfar sem lög-
en hvað siðar
regluþjónn hjá SÞ
verður er allt óráðið.
Þetta er ekki i fyrsta skipti,
sem islenzkur knattspyrnumaður
gerist atvinnumaður i Bandarikj-
unum. Þórólfur Beck lék þar um
tima sem slikur og nokkrir aðrir
islenzkir iþróttamenn hafa verið
þar atvinnumenn i öðrum grein-
um, einkum skiðamenn og má
þar til dæmis nefna Úlfar Skær-
ingsson. Magnús Guðmundsson,
og Steinþór Jakobsson.
Þessa mynd tók Jón Birgir Pétursson I Múnchen, þegar Óskar Sigurpálsson var aö undirbúa sigfyriraö
lyfta 177.5 kg. i þungavigtinni I lyftingum. Og Óskari tókst þaö vel og átti Olympiumet fram á kvöldiö
eða þartil keppni i betri flokknum i þungavigt hófst.
Skipting verðlauna á leikunum
Keppni lauk á Olympiuleikunum i gær og skipt-
ing verðlauna liggur nú alveg fyrir á þessum 20.
leikum. Hún er þannig:
Lönd
Sovétrikin
Bandarikin
A-Þýzkaland
V-Þýzkaland
Japan
Ástralia
Pólland
Ungverjaland
Búlgaria
italia
Sviþjóð
Bretland
Rúmenia
Gull Silfur Bronz Samtals
Kúba
Holland
Frakkland
Tékkóslóvakia
Kenýa
Júgóslavia
Noregur
N-Kórea
Nýja-Sjáland
Uganda
Danmörk
Sviss
Kanada
iran
Belgia og Grikkland hlutu tvenn silfur, Austurriki og Kolombia
ein silfur og tvenn bronz, Mexikó, Pakistan, Túnis, Argentina S-
Kórea, Libanon, Tyrkland og Mongólia ein silfur verðlaun hvert
land, Brasilia, Eþiópia, Spánn 2 bronz, Jamaika, índland, Niger
Ghana og Nigeria ein bronzverðlaun hvert land.
Kjartan Sigtryggsson i búningi
lögreglumanna SÞ.
IBV leikur í
Noregi
á morgun
Vcstmannaeyingar cru komnir
til Norcgs og annaö kvöldlcika
þeir viö Viking, Stafangri, i
UEFA-bikarkeppni Evrópu. Öll
islenzku liöin þrjú veröa þvi i eld-
linunni á morgun — Vikingur á
Laugardalsvclli gcgn Lcgia,
Kcflvikingar i Madrid gcgn Rcal
og ÍBV i Stafangri.
Vikings-liöiö norska hefur Dja
stiga forystu i 1. dcildinni, þrátt
fyrirtap um helgina á heimavelli
gegn Fredrikstad 0-1. Eftir 18
lciki liefur Vikingur 29 stig,
Strömsgodsct og Fredrikstad 26.
Fjórar umfcrðir eru eftir.
Bóðir leikir
Fram hér
Eins og kunnugt er drógst
Fram gcgn danska liöinu Stadion
i Evrópukcppni meistaraliða i
handknattleik. Nú hafa komið til-
mæli frá danska liðinu, sem
Fram hefur samþykkt, aö báðir
lcikirnir vcröi háöir hér á landi —
þaö er i Laugardalshöllinni. Mun
danska liðið grciöa talsverðan
hluta af kostnaöi i sambandi viö
leikina.
Þetta gefur Fram mikla mögu-
leika til aö kontast áfram i
Evrópukeppninni. Liöin eru
svipuö aö styrkleika, cn heim-
avöllurinn — góðir áhorfendur —
ættu aö tryggja hinu ágæta liði
Fram þann herzlumun, sem duga
á. Lcikirnir vcröa i nóvember.