Vísir - 12.09.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 12.09.1972, Blaðsíða 12
Vísir Þriðjudagur 12. september 1972. SIC3(3I SIXPEIM5API I -------- ■■ ®--------------U ;. ..... "________ '- "wm' ________________ Vissulega, en þú hefur ekki hitað handklæðið mitt, burstað fötin fmin eða borið á skóna' HEYRÐU GÓÐI, ÞETTA ER , MITT FRÍKVÖLD! ÉG GET EKKI GERT HVERT EINASTA ANDSKOTANS' HANDTAK I 10 MINUTNA BINGO-PASU. Stúlka óskast Stúlka óskast í bókband strax. SVANSPRENT Skeifan 3 sími 82605 Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða sendil e.h. nú þegar. Uppl. gefnar i afgreiðslunni. Sjávarútvegsráðuneytið, 11. sept. 1972. Starfsmenn óskast Eftirtalda starfsmenn vantar nú þegar. 1- 2 logsuðumenn 1 rafsuðumenn 2- 3 lagtæka menn. Góð laun, mötuneyti á staðnum. H.F. Ofnasmiðjan. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1:10. 31. og :i:i. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á hiuta i Bókhlöðustíg 4, þingl. eign Ewalds Berndsen fer fram eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudag 15. sept. 1972, kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk. Badmintondeild Vals auglýsir í dag 12. sept. verða vellir leigðir út fyrir veturinn 1972-73. Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofu Vals kl. 20-22. Athygli skal vakin á þvi að þeir, sem höfðu velli á leigu s.l. vetur njóta forgangs, ef þeir tilkynna það á ofangreindum tima. Vallarleigu skal greiða við pöntun. Stjórnin. Útfö bróður okkar óskars Þórðarsonar, frá Brekkukoti, Drafnarstig 5, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 13. septem- ber kl. 13.30. Maria Þórðardóttir. Ingvar Þórðarson. Suövestan gola og súld eða rigning með köflum. Hiti 8 stig. > 1 □AG | Q KVÖLD | riLKYNNINGAR K vennaskólinn i Reykjavlk. Námsmeyjar Kvennaskólans eru beðnar að koma til viðtals i skól- anum föstudaginn 15. september 1. og 2. bekkur komi kl. 10 f.h. en 3. og 4. bekkur kl. n f.h. ÝMSAR UPPLÝSINGAR Asbjörg Una B jönrsódttir, Háaleitisbraut 17, Rvk. andaðist 4. september,53 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 10,30 á morgun. óskar Þórðarson, Drafnarstig 5, Rvk. andaðist 3. september, 69 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1,30 á morgun. Valdimar Guðlaugsson, Hraunteigi 24, Rvk. andaðist 2. september, 46 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkiu kl. 3 á morgun. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. tii kl 2 og sunnudago kl. 1-3. HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKR ABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi llioo, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og nxturvakt: kl. 17:90 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 fbstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-. morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt," simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætúr- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Félagsstarf eldri borgara. Starf- semin sem var i Tónabæ flytur i Félagsheimili Fóstbræðra, Lang- holtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 13. september verður „opið hús” frá kl. 1,30-5,30 e.h. Nánari upp- lýsingar i sima 18800. Félagsstarf eldri borgara. Sfmsvari hefur verið tekin I notkun af AA samtökunum. Er það 16373,sem jafnframt er simi samtakanna. Er hann i gangi. allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viðtals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreiö. Fundir hjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga, að Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i safnaöarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 9 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi (98) 2555. Keflavík: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, simi (92) 2505. Viðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pósthólf samtakanna er 1149 i Reykjavík. Kvöldvarzla apóteka vikuna 9.-15. september verður i Iðunnarapó- teki og Garðsapóteki. Apótck liafnarfjarðar er opiö alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Ég var búin að æfa mig i marga mánuði í að segja nei við þennan montna gauk þarna, en svo þeg- ar hann bauð mér út þá sagði ég já. VISIR 50 fijrir áram SKEMMTISTAÐIR Þórscafé.Opið i kvöld 9-1. B. J. og Helga. Röðull. Opiö i kvöld til 11,30. Hljómsveit Guðmundar Sigur- jónssonar og Rúnar. Sigtún. Bingó i kvöld. Lindarbær. Félagsvist I kvöld. Veitingahúsið Lækjarteig 2. Opið i kvöld til 11,30. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi. Stórar útsöiur eru nú i Vöruhúsinu og verslun Arna Eirikssonar og hefir að- sóknin verið afar mikil. I gær- morgun varð t.d. að loka Vöru- húsinu um stund, svo afskapleg var aðsóknin. Fylla kom að norðan i morgun. Sirius fer kl. 6 i kvöld, vestur og norð- ur um land til Noregs. Listasafn Einars Jónssonar. Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. BO99Í Mér lizt bara vel á þá, en heldur eru þeir sundurgerðarlegir i klæðaburði. Tónlistarskólinn í Garðahreppi Tónlistarskóli Garðahrepps verður settur sunnudaginn 1. október. Innritun á skrifstofu sveitastjóra. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra simi 42270. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.