Vísir - 20.10.1972, Side 4

Vísir - 20.10.1972, Side 4
4 Visir Föstudagur 20. október 1972. Skopasl cr að nektarmyndinni af ISurt Iteynolds, sem birzt hefur i blöðum um heim allan. Og sund- kappanum Mark Spitz eru boðnar ófáar milljónirnar fyrir að sýna sig beran á siðum kvennablaðsins PI,AYOIRL. Að þessu bvoru tveggja hendir bandariska grin- blaðið „The llarvard Lampoon” gaman og birtir i opnu sinni mynd al' kvennagullinu llenry Kissinger kviknöklum. I>css þarl' að sjálf- siigðu ekki að geta, að mynd þessa el/.ta grinblaðs landsins er iölsuð.. F’anginn hal'ði verið reyrður niður i rafmagnsstólinn, og presturinn spurði, hvort það væri nokkuð, sem hann gæti gert fyrir hann? — Já. Haltu i höndina á mér! Amerikaninn var á l'erð umhveri'is jörðina, og þegar hann kom að Genesaretvatni iékk hann áhuga á að leigja sér bát til að komast út á vatnið. Hann leitaði á náðir hvers bátseigandans á fætur öðrum, en fannst þeir allir of dýrir —Já,en herra, sögðu þeir allir. Þetta er nú einu sinni vatnið, sem Jesús gekk á.... —Þvi skal ég lika trúa — eins og þið leigið bátana ykkar dýrt..... Og svo var það gamla konan, sem sagði: — Núna er ég orðin 70 ára, en er samt langtum sterkari en l'yrir 50 árum. Þá gat ég engan veginn borið heim vörur l'yrir 10 krónur. Núna fer ég létt með það. Það hafa allir vitað, að hjónaband þeirra Jons og Jóninu hel'ur aldrei verið upp á marga fiska. Þvi var það ekki nema eðlilegt, að þegar Jón hafði sagt frá þvi, að þau hjónin hel'ðu l'arið til Noregs og Sviþjóðar, að þá væri hann spurð- ur — ....hvort ykkar fór til Nor- egs? Okkur barst sú saga úr fiskbúð- inni, að þar hafi nýlega komið inn drengur og byrjað að hnusa með nefið i vörurnar. Fisksalinn kom til hans á harðahlaupum og hrópaði: — Þú skalt svei mér ekki standa hér og þefa af fiskinum minum. Þetta er allt saman nýr fiskur, máttu vita! — Ég er alls ekki að þefa. Ég er bara að tala við fiskana. — Tala við þá? Um hvað getur þú talað við fiskana? — Ég var að spyrja þá, hvað sé nýjast að frétta úr sjónum. — Og hverju svara þeir? — Þvi segjast þeir ekki geta svarað, af þvi að þeir hafi ekki verið þar i fjórtan daga.. Brúnir og sællegir karlmenn lágu hlið við hlið i hvildarstólnum við Costa del Sol: — Hvernig höfðuð þér eiginlega ráð á að komast hingað niður- eftir? — 0, ég fékk brunatryggingu greidda. En þér? — Ég fékk greiddar trygginga- bætur af völdum tjóns, sem haglél olli mér. — Er það satt! Hvernig fram- kallar maður eiginlega haglél? VÍSIK birtir iðulega vin- sældalista pop-ritsins New Musieal Express og befur fengift þaft margþakk- aft al' ánægftum unglingum. En i dag viljum vift staldra iign vift og rifja hér upp bver voru vinsælustu dægurlögin i októbermánuftum áranna I!l(i2 og 1057: FYRIR TÍU ÁRUM 1962 FYRIR FIMMTÁN ÁRUM 1957 1 1 TELSTAR 4 2SHEILA 4 3 RAIN UNTIL SEPTEMBER 6 4THE LOCOMOTION 2 5 SHE'S NOT YOU 3 6ITLLBEME 8 7YOU DON'TKNOWME 13 8 RAMBLIN' ROSE 12 9 WHAT NOW MY LOVE 7 10 I REMEMBER YOU Tomados (Decca) i Tommy Roe (HM.V) 3 Caroie King (London) 7 Littie Eva (London) 2 Elvis Presiey (RCA) 4 Cliff Richard (Columbia) 5 Ray Charles (HMV) 6 Nat Cole (Capitoi) 9 Shirley Bassey (Coiumbia) 10 Frank Ifield (Columbia) 8 1 DIANA PauJ Anka (Columbia) 2 LOVE LETTERS IN THE SAND Pat Boone (London) 3 TAMMY Debbie Reynolds (Vogue-Coral) 4 LAST TRAIN TO SAN FERNANDO Johnny Duncan (Columbia) 5 ISLAND INTHE SUN Harry Belafonte (RCA) 6 WATER WATER/HANDFULOF SONGS TommySteele(Decca) 7WITHALL MYHEART Petuia Qark (Pye Nixa) 7 WANDERING EYES ChaHie Gracie (London) 9 THAT'LL BE THE DAY Crickets (Vogue Coral) 10 ALL SHOOK UP Elvis Presley (HMV) VILJA LÚRA HJÁ HERMÖNN- UNUM SÍÐUSTU NÓTTINA . . . ()g nú er ef til vill að lara aí stað allsérstæð góðgerðarstofnun i NonSur-Knglandi, sem mun vinna aö þvi að styrkja bre/ka hermenn fyrir átökin i Norður-ír- landi. Húsmóðir ein i Hartlepool hefur opnað skrifstofu i nafni hinna nýju samtaka. Hefur konan boðizt til að gera hermönnunum nóttina í hóp læknastúdenta við háskólann í Rostov i Rússlandi hefur bætzt 15 ára gamall nemandi — eftir nokkuð karp. Serjosja Anufriev heitir snáðinn. en hann hefur farið út á sömu braut og móðir hans, en hún er læknir. Faðir hans ' er hins vegar flugmaður. Dagblaðið „Vetsjernij Rostov” skrifar, að snáðinn hafi byrjað að ganga i skóla sex ára gamall og sýnt ein- áður en haldið er til trlands ánægjulega, og kveðst hún auð- veldlega geta fengið fjölda stúlkna til liðs við sig. — Ég þekki fjöldan allan af kvenfólki, sem er reiðubúið að veita strákunum bliðu sina nótt- ina áðuren þeir fara i eldinn, seg- ir frú Evelyn Harrison. — Það eina sem á vantar til að hægt sé að fara af stað með „gleðskap- inn” er að herinn láti okkur i té sérstaka herskála til afnota. Yfirlýsing frúarinnar hefur æst upp mikinn úlfaþyt. Fjöldi kvenna i Hartlepool hefur látið til staka hæfileika þegar í upp- hafi. en hann lauk þrem bekkjum á einu ári. Hann hlaut gullverðlaun fyrir frammistöðu sina i miðskóla. En þegar hann sótti um inn- töku i Læknaháskólann var honum visað frá fyrir aldurs sakir. Menntamálaráðuneyti æðri- og miðskólamenntunar þurfti að blanda sér i málið og nteð sérstöku leyfi fékk Serjosja að taka inntökupróf- in. Og nú er hann sem sé læknisfræðistúdent aðeins fimmtán ára gamall. sin heyra og þá sent henni tóninn. — Fólk gæti imyndað sér, að kvenfólk bæjarins væri tilbúið að leggjast með hverjum sem er, segja þær æfareiðar. hefur ákveðið að stjórna mynda- töku nýrrár kvikmyndar, en frumraun hans i kvikmyndastj. var þegar hann, fyrr á þessu ári, stjórnaði töku myndarinnar „Play Misty For Me”. Hann lét sér þau orð um munn fara aðlok- inni töku þeirrar myndar, að hann skyldi aldrei leggja það á sig aftur að stjórna gerð þeirrar kvikmyndar, sem hann léki sjálf- ur i — og það aðalhlutverkið. Og við næstu mynd ætlar hann að láta sér nægja að standa á bak við kvikmyndatökuvélarnar allan timann. Clint Eastwood? Jú, við ættum að þekkja hann úr dollara-kú- rekamyndunum. Dœmdur til 3000 óra fangelsis- vistar Ósköp eru eitthvað litlar likur til þess, að Terry Eugene Culley frá Dallas fái afplánaðan að fullu fangelsisdóm þann, sem kviðdómur kvað upp yfir honum. Nefni- lega þann þyngsta dóm, sem dómsvaldið i Dallas hefur nokkru sinni kveð- ið upp, 3000 ára fang- elsisvist fyrir morð, sem Culley hefur játað á sig. Culley kaus að kviðdómurinn, sem skipaður var niu körlum og þrem konum, mundi ákveða refsinguna. Það tók dóminn tvo klukkutima og tiu minútur að ákveða sig. En lögfræðingur Cull- ey hefur áfrýjað málinu til hæsta- réttar. Morðið var framið 24. septem- ber i fyrra, en þá réðust Culley, dulbúinn sem lögregluþjónn og kvenmaður i fylgd með honum, inn á heimili tryggingasölu- mannsins Jean Geron og skutu hann til bana. Erindið inn á heimilið var að ræna þar og rupla. Litlar likur eru taldar á að Dulley fái dóminn mildaðan og enn siður náðun. Sú hefur i það minnsta ekki verið raunin með þá, sem hlotið hafa þyngstu refsingar til þessa. Umsjón: Hrarmn Jón Magnússon 15 ára lœknis- frœðistúdent

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.