Vísir - 20.10.1972, Síða 10

Vísir - 20.10.1972, Síða 10
10 Visir Föstudagur 20. október 1972. LAUGARASBIO isadóra The loves of Isadora STJORNUBIO Getting Straight lslen/.kur texti Afar spennandi frábær ný ame- risk úrvalskvikmynd i litum. i.cikstjóri: Richard Rush. Aðal- hlutverk leikur hinn vinsæli leik- ari KLLIOTT GOULD ásatm CANDICK BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar lengið frábæra dóma og met aðsókna. Sýnd kl. r> og t) Bönnuð börnum. HASKOLABIO Guðfaðirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando A1 Pacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára islenzkur texti Sýnd kl. 5 og «.:io. Athugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Kkkert lilé. :i) Kvöídsýningarhefjast kl. 8.20. I) Verð kr. 125.00. MUNIÐ RAUOA KFfÐSSINN Úrvals bandarisk litkvikmynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókunum „My Life”eftir isadóru Duucan og „Isadora Duncan, an Intimate Portrait” eftir Sewell Stokcs. Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Vanessa Redgraveaf sinni alkunnu snilld. Meðleikarar eru, James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 Gæzlustarf á isingarathugunarstöö II.jón eöa einstaklingar óskast til gæzlu- starfa við isingarath'gunarstöð á hálendis- brúninni sunnan Eyjafjarðar til allt að eins árs. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf send- ist Orkustofnun fyrir 25. þessa mánaðar. Upplýsingar veittar hjá Orkustofnun, Laugavegi 116. HAFNARBIO Grafararnir Bráðskemmtileg og um leið hroll- vekjandi bandarisk Cinemascope litmynd. — Ein af þeim allra beztu með Vincent Price, Peter Lorre og Boris Karloff. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ^ÞJODLEIKHUSIÐ Túskildingsóperan 5. sýning i kvöld kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20. Glókollur sýning sunnudag kl. 15. Atli. aðeins fáar sýningar Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20. Gestaleikur Listdanssýning Sovézkur úrvalsflokkur sýnir þælti úr ýmsum frægum ballettum. Frumsýning miðvikudag 25. okt. kl. 20 önnursýning fimmtudag 26. okt. kl. 20. Priðjasýning föstudag 27. okt. kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. — Simi 1- 1200. NÝJA BIO Á ofsahraða Hörkuspennandi ný amerisk lit- mynd. 1 myndinni er einn æðis- gengnasti eltingaleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman Cleavon l.ittle Leikstjóri: Richard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti TONABIO Vespuhreiðrið Hornets nest W ROCK HUDSON SYLVA KOSCINA HORHIETSIUEST ■ SfRGIC FANTONl „ CEOS Afar spennandi amerisk mynd, er gerist i siðari heimsstyrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á italiu. islenzkur texti Leikstjóri: Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOSCINA, SERGIO FANTONI. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnum börnum innan 16 ára Leikfélag Reykjavikur Atómstöðin i kvöld kl. 20.30 Dóminó laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Fótatak sunnudag kl. 20.30 Kristnihaldið þriðjudag kl. 20.30 - 150 sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. Bílasala — Bilaskipti Opið frá 9-22 alla daga, nema laugardaga frá kl. 9—19. Bilasalan, Vitatorgi. Simi 12500-12600

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.