Vísir - 20.10.1972, Síða 11
Visir Köstudagur 20. október 1972.
11
AUSTURBÆJARBÍÓ
tslenzkur texti
Gamanmyndin fræga
,, Ekkert liggur á"
The family Way
Bráðskemmtileg, ensk gaman-
mynd i litum. Einhver sú vinsæl-
asta, sem hér hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk: Hayley Mills,
llywel Bennett, John Mills.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
The Trip
llvað er LSD?
Stórfengleg og athyglisverð
amerisk stórmynd i litum og
Cinema scope. Furðuleg tækni i
ljósum, litum og tónum er beitt til
að gefa áhorfendum nokkra hug-
mynd um hugarástand og af-
sjónir LSD neytenda.
Aðalhlutverk: Peter í'onda,
Susan Strasberg, Bruce Dern,
Dennis Ilopper.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð innan 10 ára.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4 — Simi 15605.
BILASALAN
/ ) SiMAR
f-f/ÐS/OÐ ZSli'
BORGARTÚNI 1
vism
Fyrstur með fréttimax
Viltu kaupa fótbolta sem
endist um lifstið? ________
AUGLYSING
Styrkir til að sækja þýzkunámskeið i
Sambandslýðveldinu Þýzkalandi.
Þýzka sendiráðið i Reykjavik hefur tilkynnt islenzkum
stjórnvöldum, að boðnir séu fram nokkrir styrkir handa
islenzkum stúdentum til að sækja tveggja mánaða þýzku-
námskeið i Sambandslýðveldinu Þýzkalandi á vegum
Goethe-stofnunarinnar á timabilinu júni-október 1973.
Styrkirnir taka til dvalarkostnaðar og kennslugjalda, auk
000 marka ferðastyrks. Umsækjendur skulu vera á aldrin-
um 19-32 ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi.
Þeir skulu hafa til að bera góða undirstöðukunnáttu í
þýzkri tungu.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. nóvem-
ber n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
17. október 1972.
óskast til að bera út í eftirtalin
hverfi:
Bergstaðastrœti Laufósveg
Hafið samband við afgreiðsluna
VÍSIR
Hverfisgötu 32.
Sími 86611
AUGLYSING
Styrkir til haskolanams i
Sambandslýðveldinu Þýzkalandi.
Þýzka scndiráðið i Iteykjavik hefur tilkynnt islenzkum
stjörnvöldum, að boðnir séu fram þrir styrkir handa is-
lcnzkum námsmönnum til háskólanáms i Sambandslýð-
veldinu Þýzkalandi háskólaárið 1973-74. Styrkirnir nema
500 þýzkum mörkum á mánuði hið lægsta, auk 400 marka
greiðslu við upphaf styrktimabils og 100 marka á náms-
misseri til bókakaupa, en auk þess eru styrkþegar undan-
þcgnir skólagjöldum og fá ferðakostnað greiddan að
nokkru. Styrktimabilið er 10 mánuðir frá 1. október 1973
að telja, en framlenging kemur tii greina að fullnægðum
ákveðnum skilyrðum.
Umsækjcndur skuli eigi vera cldri en 32 ára. Þeir skulu
liafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi.
)
Umsóknir, ásaml tilskildum fylgigögnum, skulu hafa bor-
izt menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik,
fyrir 20. nóvember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást
i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
17. október 1972.
Flóamarkaður
Kvenfélag Ásprestakalls heldur flóa-
markað i andyri Langholtsskólans
sunnudaginn 22. okt. kl. 14. Fjölbreytt
úrval.
Lukkupokar, heimabakaðar kökur og
happadrætti. Nefndin