Vísir - 20.10.1972, Side 14

Vísir - 20.10.1972, Side 14
14 Visir Föstudagur 20. október 1972. TIL SÖLU Til sölu nýlegt kassettutæki, Mono National Ra- 2265 Auto Stop, með auka hátalara. Uppl. i .sima 32306. Til sölu er góður REMINGTON riffill 280 CAL með sjónauka. Upplýsingar i^ima 13986 eftir kl. 4.00 e.h. Sem nýCrossly saumavél til sölu. Uppl. i sima 32888. Til sölu er litið notað klarinett, tegund „Selmer”. Uppl. i sima 84765 milli kl. 7 og 8 e.h. Stereo plötuspilarián hátalara til sölu. Verð kr. 3.500.-. Uppl. i sima 19881. Til sölu skermkerra með poka og barnarúm með dýnu. Uppl. i sima 12754. Til sölu 50 litra þvottapottur, gamall klæðaskápur og litið eikar borðstofuborð. Simi 42143. Savo mótakrossviður 6-9 og 12 mm. Byggir h.f. Simi 17220. Austurlandatcppi nýkomin: Tientsin, Peking og Super Bucara Pakistani. Byggir h.f. Laugavegi 168. Simi 17220. Krysliskápurlil sölu. Uppl. i sima 85964. Nagladekk 70tlx 14 til sölu.5 mán- aða gömul. Uppl. i sima 40354. Til sölu Rimini550 ásamt loftneti. Stöðin er með nýju bylgjunum Tilboð sendist auglid. Visis merkt ,,Bimini 550 4142”. Ilan/.a liilluróskasl. Uppl. i sima 33074. Til siilu 23”sjónvarp. Uppl. i sima 50957. Til sölu harnarúm, barnakerra, barnastóll og strauvél. Uppl. i sima 40944. Pcysubúöin lllin auglýsir. Höfum aidrei fyrr haft annað eins úrval af dömu-og barnapeysum. Póst- sendum. Peysubúðin Illin. Skóla- vörðuslig 18. Simi 12779. Til sölu vönduð ryksuga. NIL- KISK. eldri gerð, einnig nýleg kjóiföt og l'rakki á meðalmann. Uppl. i sima 86828. Miðstöðvarketill.Til sölu nýlegur 4rúmmetra miðstöðvarketill með fylgihlutum. Uppi. i sima 24554. Singer Vouge til sölu, eftir árekstur. Uppl. i sima 86294. Aburður.Berið á garðinn i haust. Losnið við flugurnar i vor. Til sölu þurr og góður hænsnaskitur i pokum. Heimkeyrsla. Simi 41676. Klómaskáli Michelsens Hvera- gerði. Haustlaukar komnir. og langt komnir. Grammeti, potta- blóm. gjafavörur og margt fleira sem hugurinn girnist. Michelsen, Hveragerði. Simi 99-4225. Hcfi til sölu 18 gerðir transistor tækja, þ.á m. 11 og 8 bylgju tækin frá KOYO. Ödýra stereoplötu- spilara með magnara og hátölurum. Stereomagnara m. útvarpi. Kasettusegulbönd og ódýrar kasettur, einnig áspilaðar. Bilaviðtæki, bilaloftnet, sjón- varpsloftnet og kapal o.m.fl. Ýmis skipti möguleg. Póst- sendum. F. Björnsson Bergþóru- götu 2, simi 23889, opið eftir hádegi. laugardaga fyrir hádegi. Kaupum og seljum góðar gamlar bækur, málverk og antikvörur. Vöruskipti oft möguleg. Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan, Týsgötu 3. Simi 17602. Gjafavörur. Atson seðlaveski Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbakspontur, vindlaskerar, Ronson reykjarpip- ur, Ronson kveikjarar, Sóda- könnur, (Sparhlet syphon) vindlaúrval, konfektúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland bifreiðastæð- inu). Simi 10775. Snæbjört, Kræðraborgarstig 22, býður yður fjölbreytt vöruúrval, m.a. skólavörur, gjafavörur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Enn fremur höfum við afskorin blóm og pottablóm. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborgarstig 22. Lampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverziun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. ÓSKAST KEYPT llaglabyssa 3” magnum no:12 magasin, sjálfvirk, óskast keypt. Uppl. i sima 22038. Vil kaupa vcl með farna sauma- vél á hagstæðu verði. Uppl. i sima 13293 milli kl. 6 og 8. Ilelilbekkuróskast til kaups. Simi 16248. Notað mótatimburóskasLlx4, 1x6 og 2x4. Uppl. i sima 17837. óska eftir að kaupa gott notað pianó. Uppl. i sima 99-1566. FATNADUR Til siilufermingarföt sem ónotuð, einnigný frúarkápa no:42. Uppl i sima 84319. Kópavogsbúar. Stretchgallarnir og stretchbuxurnar komnar. Einnig mikið úrval af peysum og margs konar ungbarnafatnaði. Saumastofan Skjólbraut 6. Simi 43940. I’eysur i úrvali. Rúílukragapeysur 1-14. Peysur hnepptar i hálsinn 2-14. Matrósa- peysur 2-6. Golltreyjur 2-12. Röndótt vesti. Gammósiubuxur á 1-5 ára. OPIÐ 9-7, einnig á laugar- dögum. Prjónastofan, Nýlendu- götu 15 A. HÚSGÖGN Til siilu sem nýr svefnbekkur. Uppl. gefnar i sima 82915 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Glæsilegt gamalt.danskl sófasett lil sölu. Uppl. i sima 25194 eftir kl. 16. Tveggja mamia svefnsófi til sölu. Uppí. i sima 14079 milli kl. 18 og 20. Kommóða.svefnbekkur og stofu- skápur lil sölu. Uppl i sima 31354. Litið notaðsófasett og tveir stólar sem þarfnast viðgerðar til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 37499 eftir kl. 6 á kvöldin. Iljóiiarúm (lcak) með áföstum náttborðum lil sölu. Kr. 10.000- Uppl. i sima 37254kl. 1 til 5 i dag. Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverziunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. ódýrt. ódýrt. Til sölu margar gerðir viðtækja. National-segul- bönd, Uher-stereo segulbönd, Love Opta-sjónvörp, Love Opta- stereosett, stereo plötuspilara- sett, segulbandsspólur og kass ettur, sjónvarpsloftnet, magn- ara og kapal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22 milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. HEIMILISTÆKI Krystikista óskast. Er kaupandi að nýrri eða nýlegri frystikistu á góðu verði. Simi 15269. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri. simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Saabárg. ’67 ekinn 66 þús. km. Tvigengisvél. Uppl. i sima 43224. Til sölu V.W. sendiferðabili. Til sýnis að Dvergabakka 18. Simi 84657. V.W. 1302L '72 til sölu. Bifreiðin er ekin 14000 km. Litur er silfur- ,,sanseraður”. Benzinm iðstöð fylgir. Uppl. i sima 42191. Zephyr árg. '63 i ógangfæru ástandi til sölu. Ný bretti fylgja. Uppl. i sima 36782. Til sölu hurðir o.fl.i Dodge D 200. Vantar Austin Gipsy fjaðra bil. Uppl. i sima 85372. Volkswagen.Skoda eða annar bill i svipuðum verðflokki óskast keyptur. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 25993 föstudag og 41319 eftír kl. 19. Toyota Corona Station árg. 1967 til sölu. Skipti á dýrari bifr. t.d. Land-Rover eða Volkswagen koma til greina. Uppl. i sima 84148. Til sölu: Opel Record ’59. I góðu lagi og skoðaður ’72,Verð. 45.000 — Staðgreiðsla. Simi 99-1636. Til sölu lítið notuðnegld snjódekk á VW, Bridgestone stærð 560x15. Uppl. i sima 52923 eftir kl. 5. Tilboð óskast i Loncoln ’57. Á sama stað óskast kúplingarhús við disilvél i Commer sendiferða- bil. Uppl. i sima 84849. V.W. *C7 til sölu. Dökkgrænn. Ekinn 80.000-. Til sýnis að Ingólfs- stræti 7 eftir kl. 7. Til sölu Cortina árg. '70 i sér- flokki. Uppl. i sima 84129 eftir kl. 7. Clievrolet pik-up árg ’66 með krana og framdrifi. Michican bil krani, ný loftpressa 15 kg, gufu- þvottatæki, 6 ferm klæddur vinnuskúr og benzinmiðstöð. Uppl. i sima 43907 kl. 18-20 og 52187 frá kl. 19. Til sölu Skodaárg. ’70. Litið ekinn og er utan af landi. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 21962 milli kl. 8 og 10, föstu- dagskvöld. KIll óskast gegn staðgreiðslu. Árg. '71 '72. 5 manna bil. Simi 42004 eftir ki. 6. Redford '62 með flutningshúsi, vökvastýri og i góðu ástandi. Uppl. Bilakjör, Hreyfilshúsinu. óska cftirstartara og startkrans i Corvair árg. ’60-’62 Uppl. i sima 53015 eftir kl. 6. Skoda Oktavia '60 og skúffa á Willys, eldri gerð, til sölu að Dugguvogi 17. Simi 38430. ’l’il sölu Dodge Weapon ’54. Til sýnis og sölu hjá Bilakjör. Simar 83320 og 83321. Nýja bilaþjónustan er flutt að Súðarvogi 28. Simi 86630. Gerið sjálf við biiinn. Seljum ýmsa hluti tilheyrandi bilum, t.d. bón, oliur, frostlög, viftureimar, perur, pakningar, rær og margt fleira. Opið til kl. 22 virka daga og til kl. 19 um helgar. Kilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergi til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 35668 eftir kl. 7. Skólastúlka getur fengið herbergi og fæði ókeypis gegn þvi að. lita eftir átta ára dreng á morgnana. Uppl. i sima 84277. ibúð til leigu. 2ja herb. ibúð til leigu i háhýsi. Ibúðinni fylgja öll húsgögn. Simi og isskápur. Laus strax. Tilboð sendist augld. Visis merkt ..íbúð 4166". Herbergi til leigu á góðum stað i borginni. Aðgangur að eldhúsi og baði. Aðeins stúlka kemur til greina. Uppl. i sima 31352 eftir kl. 6. ibúð til leigu.Góð 3ja herb. ibúð til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52520. Til leigu er 3ja herb. risibúð á góðum stað I miðborginni. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð óskast sent Visi fyrir hádegi á laugardag merkt ,,RIS- 4189”. HÚSNÆÐI ÓSKAST óska að leigja bilskúr i Hafnar- firði. barf að vera með hita og rafmagni. Tilboð ásamt uppl. merkt ,,4107” sendist augld. deild Visis. Aðstoðarstúlka hjá tannlækni óskar eftir að taka á leigu litla ibúð eða gott herbergi. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 15040 eða 31016. Reglusöin stúlka óskar eftir her- bergi meö aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 18983 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 1-2 herbcrgi og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tvennt i heimili. Uppl. i sima 38234. Halló! Kona óskar eftir að taka herbergi á leigu, helzt i Vestur- bænum. Getur unnið upp i húsa- leiguna. Uppl. I sima 52355. Tvcir piltar utan af landi óska eftir herbergi til leigu. Uppl. i sima 26853. Kona i fastri atvinnu vantar ibúð strax. Uppl. i sima 86883. Ungt parutan af landi, sem er við Háskólanám, óskar eftir ibúð. Geta aðstoðað nemendur við heimanám. Uppl. i sima 13478 eftir kl. 4. óska eftir að taka skúr á leigu fyrir hljómsveit. Uppl. i sima 38144. Ung hjón (laganema og hjúkrunarkonu) með eitt barn vantar ibúð. Helzt i Vesturbæn- um. Uppl. i sima 86983 eftir kl. 7 á kvöldin. ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend- ur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumið- stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. ATVINNA í Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa. Bernhöftsbakari. Bergstaða- stræti 14. Alcoatinosóskar eftir vönum við- gerðarmönnum við sprungur, steinþök og undirbúningsvinnu. Hátt kaup. Framtiðarvinna. Simi 26938 eftir kl. 7 á kvöldin. Sveit. öska eftir unglingspilti til léttra starfa á góðu sveitaheimili i vetur. Uppl. i sima 66269 milli kl. 7 og 8. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á Sendibilastöðinni bresti.Vinnu- timi frá kl. 15-19, fimm daga vik- unnar og annan hvern laugardag frá kl. 7.30-13. Uppl. i sima 32030 eftir kl. 20. Vantar góða stúlku til afgreiðslu- starfa i söluturn i Austurbænum. Vaktavinna. Uppl. i sima 33939 eftir kl. 5. Gangaræsting. Kona óskast til þess að sjá um ræstingu á stiga- húsi i sambýlishúsi á Sólvöllum. Uppl. i sima 16248. Stúlka óskast strax. Vinnutimi fyrri hluta dags. Uppl. föstudag og laugardag. City Hotel, simi 18650. Ráðskona óskast. Ráðskona óskast á heimili i Skagafirði, má hafa 3-4 börn. Uppl. i sima 86126 eftir kl. 4. Ráðskona óskaststrax. Má hafa með sér barn. 2 börn og 2 unglingar fyrir. Uppl. i sima 84153 eftir kl. 7. ATVINNA ÓSKAST Tvær stúlkur utan af landi óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 43627 eftir kl. 5. Ungur maður óskar eftir vinnu strax (hefur bilpróf). Uppl. i sima 16392. Stúlka óskar eftir vinnu frá 8-12 á daginn. Er vön afgreiðslustörf- um. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 30421. Ungur maðurvill komast i akstur á kvöldin og um helgar, helzt á vörubifreið. Annað kemur til greina. Uppl. i sima 37286 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka, sem er nemi á seinna námskeiði Teiknaraskólans, ósk- ar eftir vinnu i faginu hálfan dag- inn. Nánari uppl. i sima 32130. 22 ára gömul stúlka, kennari og stúdent að mennt, óskar eftir vinnu strax! Uppl. i sima 15607. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu árdegis, hefur bilpróf og reynslu i afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Uppl. i síma 17325. HJ0L-VAGNAR Karnavagn. Peggy barnavagn til sölu. Uppl i sima 22653. Nýlegur Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl i sima 85394. Vil kaupa Hondu 50 árg. ’68. Simi 23770 eftir kl. 6. SAFNARINN Hef til sölu allt það sem Skák- sambandið gaf út og átti eftir óselt þegar skákeinviginu lauk og margt fl. sem áður sendist upp. Uppl. i sima 14663. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ rJII'.'HT!!! Peningaveskitapaðist i desember ’71 i Miðbænum, með skilrikjum og myndum. Finnandi vinsam- legast skili þvi á Hverfisgötu 102 BARNAGÆZLA Tek börn i gæzlu 5 daga vikunnar frá kl. 9-5. Er i Austurbænum. Simi 83796. Barnagæzla. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja barna á heimili i Breiðholti eftir hádegi. Uppl. i sima 85212 i dag og á morgun. Hafnarfjörður. Húsmæður ath. Tek að mér börn i gæzlu. Byrja á mánudag 23/10. Uppl. i sima 52274 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna Ung húsmóðirgetur gætt tveggja barna. Uppl. að Melabraut 49, kjallara. ÞJÓNUSTA Járnsmiði. Gettekið að mér alls konar minni verk i járniðnaði. Timavinna eða tilboð. Uppl. i sima 83361. GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu,....opið alla daga, fullkomin nuddstofa — háfjallasól — hita- lampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigur- laug Sigurðardóttir. Úrbeining. Tökum að okkur úr- beiningu á svína- og nautakjöti. Uppl. i sima 42034 eftir kl. 6 e.h. Geymið auglýsinguna. GEDVERND. Ráðgjafi og uppl. þjónusta nú i Hafnarstræti 5. Simsvari og simi 12139. Pósthólf 467. — Geðverndarfélagið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.