Vísir - 20.10.1972, Side 15

Vísir - 20.10.1972, Side 15
Visir Föstudagur 20. oktöber 1972. 15 KENNSLA Keuui frönsku og itölsku. Simi 16989 milli kl. 6 og 7. ÖKUKENNSLA Okukeniisla — Æfinga tiniar. Athugiö. kennslubifreið hin vand- aða og eftirsótta Toyota Special árg. '72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Kenni allan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 og 83564. Ökukennsla — Æfingatimar. Toyota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simar 41349 — 37908. Ökukennsla — Æfingatimar Kennt allan daginn. Kenni á Cortinu XL ’72. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli. Otvega öil gögn varðandi ökupróf. Jóel B. Jakobsson. Simar 30841 - 14449 Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Ford Cortina ’71. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Jón Bjarnason, simi 86184. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir ogstigaganga. Uppl. isima 30876. Tökum að okkur hreingerningar. einnig niðurrif á stillönsum. Vanir menn. Uppl. i sima 83190 og 32732. ílerum lireinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Gcrum hreinar ibúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboð. ef ósk- að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar. simi 43486. Þurrlireinsun: Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsU tryggir vand- aða vinnu. Frna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingeringar.tbúðir kr. 35 á fer- metra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. -Þurrlireinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45.47 og 48 tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á Hraunbæ 33, þingl. eign Guðmanns Aöalsteinssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldlicimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri, þriðjudag 24. okt. 1972, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Pontiac Fircbird '68 Plavmotli Valiant ’6<»-’70 Plavmotli Satclate ’68. góður bill. V.VV. Faslback '68 V.VV. 1500 '70 'V.VV. 1300 ’68-’71. Cortina árg. '70 litið ekin. Saab ’ 96 ’63-’68. Pcugcout 401 '67 Land-Rover bcn/.in '65-'68 VVillys jeppar ’64-’67 Willys Station 6 cyl. Sjálfskiptur '55. Bcdford vörubifreiðir •62-’67 Bílakjör Hreyfilshúsinu Siinar 83320 og 83321. Framkvæmdastjóri óskast Norræn nefnd um neytendamál óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsækjandi verður að hafa góða menntun t.d. vera lögfræðingur eða hagfræðingur. Hann verður að geta unnið sjálfstætt. Reynsla af störfum á sviði neytendamála eða hlið- stæðra mála er einnig æskileg. Nefndin er stofnuð af rikisstjórnum allra Norður- landanna að frumkvæði Norðurlandaráðs i þvi skyni að samræma rannsókna- og upplýsingastarf á sviði norrænna neyt- éndamála. Aðsetur framkvæmdastjórans er nú i Osló, en unnt er að flytja það til heima- lands hins nýja framkvæmdastjóra. Launakjör fara eftir menntun og hæfileik- um umsækjanda. — Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu fyrir 10. nóvember 1972. Viðskiptaráöuneytiö, 19. okt. 1972. Smurbraudstofan BJORINJIIMINT Njálsgata 49 Sími 15105 Nauðungaruppboð scm auglýst var í 30.31. og 33. tbl. Lögbirtingarblaös 1972 á liluta i Frostaskjóli 4, þingl. cign Hallfriðar Guðmunds- dóttur fcr fram cftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri, þriðjudag 24. okt. 1972, kl. 14.00 Borgarfógetacmbæltið i Reykjavik ÞJONUSTA Húseigendur Tökum að okkur hvers konar húsasmiðavinnu og hús- byggingar utanhúss sem innan, hvort sem um er að ræða nýbyggingu, viðhald eða innréttingar. Eingöngu fagmenn. Timavinna eða fast verð. Leitið uppl. Simi 18284. -BLIKKSMIÐJA- Borg„t0ni25 AUSTURBÆJA R siml; 14933 Þakgluggar, þakventlar, þakrennur. Smiði og uppsetning. Uppl. öll kvöld i sima 37206. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar gerðir s;ón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: , Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málnmgu, dúk og veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IÐNVERK HF. ALHLIDA BYGGINGAÞIONUSTA | Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og -ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi.'Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Sjónvarpsviðgerðir Kristján Óskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beiðnum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i sima 30132. Sprunguviðgerðir 15154. Nú er hver siðastur að bjarga húseigninni frá skemmdum. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu þak þétti kitti. Margra ára reynsla hérlendis, fljót og góð þjónusta. Simi 15154. alcoatin0s þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök,asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viö- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgö á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aöbúnað til þess aö vinna allt árið. Uppl. i sima 26938eftir kl. 2 á daginn. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991. Pípulagnir Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J. H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Ilúseigendur Tökum að okkur hvers konar húsasmiðavinnu og hús- byggingar utanhúss sem innan, hvort sem um er að ræða nýbyggingu, viðhald eða innréttingar. Eingöngu fagmenn. Timavinnna eða fast verð. Leitið uppl. Simi 18284. Pressan h.f. auglýsir Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl.i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar Simi 86737 Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkuf allt múrbrot, sprengingar i húsgrur.num og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. BIFREIDAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviögerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmoniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxafón, klarinet.bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónat- ansson, Bergþórugötu 61. KAUP —SALA Kjallarapláss til sölu Til sölu óinnréttað kjallarapláss nálægt miðbæ, 35-40 fm að stærö með stórum gluggum. Tilboð merkt „3744” sendist blaðinu fyrir 22. okt. Þær eru komnar aftur C'íp—ff- --Lý- lOOcrn —282kr. 120 cm — 325 kr. 140 cm — 362 kr. 160 cm —411 kr. 180 cm —458kr. 200 cm — 498 kr. 220 cm — 546 kr. 240 cm — 598 kr. 260 cm — 625 kr. 280 cm — 680 kr. Hver stöng er pökkuð inn i plast og allt fylgir með, einn hringur fyrir hverja 10 cm. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.