Vísir - 24.10.1972, Blaðsíða 8
Electrolux 2320
ryksuga i verdlaun i getraununum. _
Liggur frammi í 1
MATVÖRUVERZLUNUM
íslenzku piltarnir skoruðu
mörkin líka fyrir Lúxembúrg!
— rabbað við Gunnar Pétursson, þjólfara
Unglingalandsliðsins sem kom heim fró
Lúxembúrg í gœrkvcldi
//Það má með sanni
segja, þetta var alit hálf-
gert Bury — ævintýri",
sagði Gunnar Pétursson
einn unglinganefndar-
manna og annar þjálfari
ung linga landsliðsins,
þegar líðíö kom heim úr
Lúxembúrgarferðinni i
gærkvöldi. Þarátti Gunn-
ar við þann fræga leik
þegar Bury tapaði 0:1
fyrir KR um árið i algjör-
um einstefnuleik að KR-
markinu.
bað tókst svo hrapallega til að
Islendingar skoruðu öll mörkin,
lika mörkin tvö fyrir Lúxem-
búrgarana. Og leikinn i heild
sinni áttu islenzku piltarnir, en
tókst ekki nema i eitt skipti að
koma knettinum fram hjá hin
um stórglæsilega markverði
lúxembúrgska unglingaliðsins.
Gunnar sagði að fyrra óhappa
markið hefði komið fljótlega
eftir misskilning milli Björns
miðvarðar og Ársæls mark-
varðar. Siðan var sótt allan
hálfleikinn nær látlaust, en
markvarzlan var hreint ótrúleg.
t áhorfendarstöðum bar mikið á
islenzkum áhorfendum enda
þótt 8—10 þús. manns kæmu á
völlinn i stálbræðsluborginni
Esch þennan dag til að sjá
unglingalandsleikinn og siðan
leik milli Lúxembúrgar og
Tyrklands i undankeppni HM i
knattspyrnu.
t tvö skipti áttu islenzku fram-
linumennirnir dauðafæri en á
ótrúlegan nátt bjargaði mark-
vörðurinn skotum frá Skaga-
mönnunum Heröi Jóhannessyni
og Karli bóröarsyni.
Strax á fyrstu minútu siðari
hálfleiks kom hitt óhappa-
markið. Guðmundur Ingvason
ætlaði aö hreinsa frá marki,
hitti illa, og boltinn tók stefnu
yfir i gagnstætt horn og i netið,
— 2:0 var staðan orðin i yfir-
burðaleik okkar manna.
Og enn hélt tsland upp stöðugri
sókn, og i seinni hálfleik komust
Lúxembúrgarar aðeins fjórum
sinnum yfir vallarmiðjuna. .
Mark Asgeirs kom svo ekki fyrr
en á 24. minútu og það þurfti
mikið til. Boltinn skall i stöng, —
og þaðan var eins og hann sog-
aðist að markmanninum. Bolt-
inn hrökk af heljarafli i höfuð
markverðinum og af honum i
nefið.
Siðan tók við látlaus skothrið á
markið, en án árangurs, annað
hvort síeiktu skotin stengurnar
eða að markvörður fékk tæki-
færi til að sýna snilli sina.
„Leikurinn var allur eitt sýn-
ingaratriði”, sagði Gunnar, og i
blöðunum i dag mátti lesa mikið
hól um islenzka liðið.
Gunnar kvað hópinn hafa
komið einstaklega vel fram og
verið landi og þjóð hinir beztu
fulltrúar. t ræðu eftir leikinn
hældi Albert Guðmundsson
mönnum sinum á hvert reipi og
hvað slika iþróttamenn vart
þurfa fararstjóra! tslenzku
áhorfendurnir voru að vonum
óánægöir meö úrslitin eftir að
æpa sig hása. Voru þeir mest-
megnis Loftleiðamenn, starf-
andi i Lúxembúrg, og eins
knattspyrnulið Loftleiða, sem
keppti einnig i Lúxembúrg um
helgina.
„Framfarirnar i Lúxembúrg
hafa orðið miklar”, sagði
Gunnar, „það sáum við i lands-
leiknum á eftir okkar leik.
Lúxembúrg vann þann leik 2:0,
enda þótt mér finnist Tyrkirnir
betri aöilinn”.
Gg iiú er seinni leikurinn eftir og
heill vetur liður á milli leikja.
bað er ekki fyrr en 18. april að
liðin leika að nýju á Melavell-
inum. Og þá dugir islenzka lið-
inu 1:0 sigur. „Ég get ekki
imyndað mér annað en að viö
sigrum i leiknum hér heima, og
það örugglega”, sagði Gunnar
að lokum. Æfingar unglinga-
landsliðsins kvað hann mundu
hefjast upp úr áramótunum.
—JBP—
bessi ungi maður er ekki beint i unglingalandsliðinu, og þó.
betta er Arni Ágústsson formaöur unglinganefndar KSt, sem
trimmar hér á æfingu fyrir landsteikinn viö Lúxembúrg.
Áhugaleysi
Slæm aðsókn, sei, sei nei.
Við þurfum ekki að kvarta
yfir áhugateysi, segja
Norðmenn og sýna okkur
þessa mynd, sem tekin var
fyrir teik Hosenborg og
Brann, bikarúrslitanna
sem Brann vann um sið-
ustu helgi. beir komu
áhugamennirnir frá
brándheimi vel i tima tit að
fá miöa á leikinn og hvað er
þá betra en að taka með öll
þægindi i biðröðina?
Takid NEYTANDANN heim
med ydur, hann kostar ekkert.
Umsjón: JBP
A myndinni eru iþróttamenn að æfa i grennd við Olympíuþorpið
BARUM
KOSTAR
MINNA
— EN KEMST
LENGRA
Það liggur við að þér fáið naglana f
BARUM snjóhjólbörðunum ókeypis.
Svo mikill verðmunur er á BARUM og
flestum öðrum snjóhjólbörðum.
Lítið t.d. á þessi verðdœmi:
Stœrð 560— 13/4 kr. 2.430.00 fullneglt.
Stœrð 560—15/4 kr. 2.495.00 fullneglt.
Það borgar sig að fá sér BARUM undir
bílinn í vetur.
EINKAUMBOÐ TEKKNESKA
BIFREIÐAUMB0ÐIÐ Á ÍSLANDI
SOLUSTAÐIR
GARÐAHREPPI SÍMI 50606
(áóur Hjólbarðaverkstæði Garðahrepps
Sunnan við lækinn, gengt benzinstöð BP
SHODII ®
BÚÐIN
AUÐBREKKU 44 - 46,
KOPAVOGI — SlMI 42606
Hafnarfjarðarliðin
bera af öllum öðrum
— en mörg athyglisverð lið koma fram í
Reykjanesmótinu í handknattleik
Tekur við vandamálunum
bessi brosmildi maður, sem tottar pipuna sina svo makindalega er
KiIIanin lávarður af irlandi, sá sem tekur við öllum vandamál-
unum, þvi stöðugt koma þau upp vandamálin hjá Alþjóðaolympíu-
nefndinni. Killanin var kjörinn á fundi nefndarinnar fyrir nokkru og
halði betur en franski greifinn Jean de Beaumont. Og næstu vanda-
mál eru vetrarleikarnir og svo sumarleikarnir i Kanada 1974. Eitt
er vist, það verður ekki tekið út með sældinni að stjórna olympiu-
málefnum framtiðarinnar.
Hafnarfjaröarliðin FH og
Haukar skína eins og gull
af eiri i keppninni við ná-
granna sína i Reykjanes-
umdæmi í handknattteikn-
um. Enn sem komið er
hafa þau a.m.k. unnið stóra
sigra og einsýnt er um að
þau muni keppa um meist-
aratitilinn i þessu móti sem
komið var á fyrir nokkrum
árum sem mótvægi gegn
Reykjavíkurmótinu.
En það taka fleiri lið þátt i
Reykjanesmótinu en Hafnfirð-
ingar. Meðai keppenda eru lið frá
Aftureldingu i Mosfellssveit, en
liö þaðan vöktu óspart athygli i
eina tið, þegar Hálogalands-
bragginn gamli nötraði undan
skotum hinna kröftugu hand-
knattleikskappa úr Mosfellssveit-
inni.
bá má ekki gleyma þvi að Selfoss
sendir nú i fyrsta sinn lið til
keppni, það er i 3. flokki og lið
þeirra talið mjög efnilegt.
bá eru Kópavogsliöin að sækja
sig. baðan koma tvö lið og svo
virðist sem kjarninn úr Hand-
knattleiksfélagi Kópavogs, HK,
ætli að verða að góðu liði, að
minnsta kosti benda leikir liðsins
i 2. flokki til að svo verði.
Eitt er þó enn dapurlegt við mótið
þeirra Reykjanesmanna, — þeir
eru vita kvenmannslausir. ,,En
þetta stendur til bóta”, segir hinn
ötuli formaður Handknattleiks-
ráðs Hafnarfjarðar, Sveinn Kr.
Magnússon. „Viðerum ákveðnir i
að hafa kvennaflokkana með
næsta vetur”.
FH-Haukar 15:10
2. flokkur.
Haukar-Keflavik 18:13
Stjarnan-Grótta 16:13
Breiðablik-Stjarnan 20:12
Haukar-Afturelding 14:12
HK-Keflavik 21:10
Næstu leikir verða annað kvöld i
iþróttahúsinu i Hafnarfiröi og
leika þá Afturelding og HK og
Grótta og FH i 2. flokki, Haukar
og Afturelding i 1. flokki og loks
FH og Breiöablik i meistara-
flokki.
Auðunn Óskarsson, — einn af
leikmönnum FH er hér i
góðu færi á linunni.
Úrslit i mótinu hafa verið þessi:
Meistaraflokkur.
Haukar-Keflavik 30:11
FH-Grótta 26:15
Haukar-Stjarnan 29:9
Grótta-Breiðablik 28:20
1. flokkur.
Keflavik-Afturelding 17:14
Skáldum gekk illa að rœða íþréttir
bað stóð til hjá PEN-klúbbi
rithöfunda i býzkalandi að
taka til mcðferðar á ráð-
stefnu „íþróttir og þjóð-
ernisrembing” nú rétt eftir
Olympiuleikana. bað var
Heinrich Böll nýi Nóbels
höfundurinn og formaður
PEN, sem stýrði ráðstefn-
unni. En þvi miður tókst
þetta ekki sem skyldi. Rit-
höfundarnir reyndust ekki
þeim vanda vaxnir að tala af
neinni þekkingu eða innsýn
um rþróttir. Ýmis gagnrýni
kom þó fram á stórþjóðirnar
sem þurfa að sýna mátt sinn
og megin á leikum eins og
Otympiuleikum, en einnig
var þessu „einfalda formi
styrjaldar” hrósað. En
bandariska blökkukonan
Anne Moody stóðst loks ekki
mátið og taldi að fundurinn
ættiekki að vera neinar vifil-
lengjur en ræða það mál sem
allir þyrftu, morðin i OI-
ympiuþorpinu, sem forsetinn
Böll bað menn siðan að láta
kyrr liggja.