Vísir - 24.10.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 24.10.1972, Blaðsíða 12
12 má SIGGI SIXPEIMSARI Þú virðist eitthvað óstyrk ljúfan. A ég ekki að fylgja þér heim? Þjónninn ætlar að fylgja mér heim, en þú veizt nú hvaða orð hann hefur á sér, svo það væri indælt ef þú vildir labba svona fimmtiu metra á eftir iiTokkur til að gæta1 j;\__velsæmis. fc-8. Vestan og suð- vestan gola eða kaldi. Skúrir eða slydduél. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 ÁRNAÐ HEILLA • Tilboð óskast i jarðvinnu i grunni og á lóð ásamt hluta af lögnum fyrir sjúkrahús á Selfossi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvik, frá 25. þ.m. gegn 1000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 1. nóv. 1972, kl. 11:00 f.h. t.....................— Við þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför eiginkonu minnar, móður okkar tengdamóður og ömmu. Kristinar Þórðardóttur. Pálmi Guðmundsson Hólmfriður A. Pálmadóttir. Albert E. Pálmason Alma Hjörleifsdóttir, Hrafnhildur Þ. Pálmadóttir Einar Einarsson. Guðmundur Pálmason Jónina Lindal. og barnabörn. Þann 16/9 voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Jóni Auð- uns. Ungfrú Brynja Björk Krist- jánsdóttir og Haukur Eiriksson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 5. Hf. Stúdió Guðmundar 24. júni voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyn ungfrú Valborg Arna- dóttir og Garðar Garðarsson raf- virki. Heimili þeirra er að Nýborg Fáskrúðsfirði. Basar Kvenfélags Frikirkjusafn- aðarins verður haldinn föstu- daginn 3. nóv. i Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins sem vilja styrkja basarinn eru góðfúslega beðnir að koma gjöfum til Bryndisar Þórarins- dóttur Melhafa 3 Kristjönu Arna dóttur Laugaveg 39. Margrétar Þorsteinsdóttur verzluninni Vik, Elisabetar Helgadóttur Efsta- sundi 68 og Lóu Kristjáns Hjarðarhaga 19. 12 ágúst voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Lárusi Halldórssyni ungfrú Þóra S. Kristinsdóttir og Ragnar Breiðfjörð. Heimili þeirra er að Vesturbergi 120. Stúdió Guðmundar Þann 9 sept. voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen ungfrú Kristin Sveinsdóttir og Gunnar Þór Sveinsson. Heimili þeirra er að Viðigrund 8. Sauðárkróki. Stúdió Guðmundar VISIR 50 fijrir árum Vasaofnar. Undraverð nýjung. Halda vösunum heitum timunum saman, jafnvel i hörkufrósti. An eldsog öldungis hættulaust. Leið- beiningar fylgja. Borga má með islenzkum frimerkjum. Verð 1 st. 2,50 kr. 3 st. 6 kr., 10 st. frá 16 kr., sent ókeypis. Nyheds- magasinet Hellerup 22. ANDLAT Stefánia Guðmunda Bjarnadóttir Melsteð. Norðurbrún 1, andaðist 16. október, 80 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Landakots- kirkju kl. 10 á morgun. Iljörtur Arnason Hofteigi 54, andaðist 18. október, 81 árs að aldri. Hann verður jarðsunginn frá F'ossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Scsselius Sæmundsson Skaftahlið 29, andaðist 17. október, 88 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. MUNIÐ VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN SAMKOMUR • Visir Þriðjudagur 24 október 1972. í DAG 1íKVÖLD HEILSUGAZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJCKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef-ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. ' APÚTEK • Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 14. okt.-20. okt. annast Lauga- vegsapótek og Holtsapótek. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B.J. og Helga Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur i nýja salnum. Ég held að vandræði flestra stúlkna með karlmenn sé hægt að jrekja aftur til þeirra tima þegar hjólið var fundið upp.. SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonar. Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. KÓMVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld tu kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Listasafn Islands. Þorvaldur Skúlason heldur sýningu á mál- verkum sinum. Sýningunni lýkur um mánaðamót október og nóvember. Ingvar Þorvaldsson heldur mál- verkasýningu 15.-25. október að Hallveigarstöðum við Túngötu i Reykjavik. D099Í P Hvað skyldi ég vera gamall þegar ég loksins ' fatta þennan eilifa greiðsluafgang?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.