Vísir - 06.11.1972, Side 8

Vísir - 06.11.1972, Side 8
8 Vísir. Mánudagur 6. nóvember 1972 PRINS PRINSINN PRINSINN ER RAÐSTÓLL MEÐ MIKLUM MÖGULEIKUM * PRINSINN HENTAR HVAR SEM ER HVENÆR SEM ER AN> s •• r c /1 * ai t c. Kf./FAN XB/9ALFT raðstóll getur líko orðið að sófasetti INNLENT LAN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1972. 2.FL VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI 1 i maí s. I. var boðið út 300 milljón króna spari- sklrteinalán ríkissjóðs. Af þessari útgáfu eru nú um 200 millj. kr seldar og hefur sala farið vaxandi á ný að undanförnu. Ekki verður gefið út meira af þessum flokki og verður afgangur bréfanna til sölu á næstunni hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um allt land, auk nokkurra verðbréfasala. Þessi flokkur spariskírteina er bundinn vísitölu byggingarkostnaðar frá 1. júlí þessa árs. 2 Spariskírteinin eru tvímælalaust ein bezta fjárfestingin, sem völ er á, þau eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus, skatt- og framtalsfrjáls og eina verðtryggða sparnaðarformið, sem í boði er. 3 Sem dæmi um það hve spariskírteinin eru arðbær fjárfesting skal upplýst, að tíu þúsund króna skírteini áranna 1965, 1966 og 1967 eru nú innleyst á rúmlega 41 þúsund, 33 þúsund og 29 þúsund, hvert fyrir sig og hafa þvi gefið árlegan arð liðlega 22-24 af hundraði. Innlausnarverð spariskírteina hefur rúmlega fjórfaldazt frá 1965, en það mun vera talsvert meira en almenn verðhækkun íbúða í Reykjavík á sama tímabili. Skirteini: Gefa nú. Arlegur arSur. Frá sept. 1965 kr. 10.000 kr. 41.586 22,6% Frá sept. 1966 kr. 10.000 — 33.032 22,1% Frá sept. 1967 kr. 10.000 — 29.428 24,1% Október 1972. 'íasit SEÐLABANKI ISLANDS ORÐSENDING FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Undanfarið hefur staðið yfir endurskoðun og breyting á gagnavinnslukerfi Rafmagnsveitunn- ar, m.a. að því er varðar mælaálestur og útskrift reikninga, og hafa þess vegna óhjákvæmiiega orðiötafirá útsendingu reikninga í nokkur hverfi á orkuveitusvæðinu. Þessar tafir stafa m.a. af þvi að álestrarumferð hefur verið breytt til samræmisvið fasteignaskrá og reikningar koma þvi ekki út i sömu röð en áður. Þetta veldur því, að i mörgum tilfellum fá notendur nú reikninga yfir lengra tímabil en áður. Jafnframt því að biðja velvirðingar á þeim óþægindum, sem einstakir notendur rafmagns og hitaveitu verða fyrir, af þessum sökum, skal tekið fram, að frá og með næsta útsendingartímabili reikninga, sem hefst i byrjun desember, verða reikningar sendir út ársfjórðungslega eins og áður. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Smurbraudstofan BJORNINN Njálsgata 49 Sími 15105

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.