Vísir - 23.12.1972, Síða 1
vísm
<12. árg. — Laugardagur 23. desember 1972 — 295. tbl.
40 síður í dag —
síðasta blað fyrir jól
Víxlar
fyrir
1,7
millj.
týndir
Baksíða
og 3. síða
☆
Verðíauna-
krossgóta
— sjá bls. 6
í seinna blaði
☆
Sjónvarp og
útvarp um
jólahátiðina
- sjá bls. 16, 17
og 18 i seinna blaði
☆
Altaris-
töflurnar
— sjá bls. 2 og 3
í seinna blaði
☆
l
DAGUR
TIL JÓLA
Skömmtun ekki nauðsynleg
zZX&ZSVi %í *
:
'm i m
iW'W iTfSij tvVlO
i.*íí
Dagblaðið Vísir
óskar lesendum gleðilegra jóla
í gœrkveldi
og í nótt
Ekki reyndist nauð-
synlegt að skammta raf-
magnið i borgarbúa i
gærkveldi, og ekki held-
ur gert ráð fyrir slikum
ráðstöfunum i nótt. „En
það er viðbúið, að
skömmtun hefjist að
nýju þegar fyrirtæki og
ver/.lanir fara af stað
með morgninum,”
sögðu Ilafveitumenn i
viðtali við Visi skömmu
áður en blaðið fór i
prentun i nótt.
Á lauslegri yfirreið um borgina
i gærkveldi mátti merkja skilning
fólks á nauðsyn þess að spara raf-
magnið. Kæslir böfftu logandi
jólaljósaseriur og úti scm og inni-
Ijós virtust viðast i lágmarki.
Kins voru götuljós ekki brúkuö af
borginni.
Þá var hiíandi fjör á þeim
danshúsum borgarinnar, sem
Visir hafði samband við. Og eng-
inn virtist bera kviðboga fyrir
fyrirvaralausu rafmagnsleysi,
sem hugsanlega hefði getað borið
að. Allsstaðar voru luklir og Ijós-
ker við höndina ef á þyrfti aö
halda.
„Það skapaði bara meiri og
betri stemmningu, þegar raf-
magnið hljóp úr vistinni i tvigang
i gærkveldi, fimmtudagskvöld”,
sagði viðmælandi á einum
skemmtistaðnum.
En það var viðar skammtað
rafmagnið en i höfuöborginni.
Visir hafði til að mynda tal af ein-
um ábúanda Setbergs, sem stend-
ur íyrir ofan Hafnarfjörð. Þar eru
20 kýr, sem mjólka þarf engu sið-
ur en aðrar beljur landsins.
,,Það var rafmagnslaust viö
fyrri mjaltir dagsins og þvi urð-
um við að handmjólka allar
kýrnar, sem er að minnsta kosti
helmingi meira verk en að
mjólka meö mjaltavélunum.”
sagði sá er varð fyrir svörum á
þeim bænum.
Hann kvað rafmagn hafa verið
veitt Setbergi og nágrenni með
tveggja stunda millibili og þá að-
eins hálftima i senn. En eitthvað
var rafmagnsskammturinn far-
inn að stækka með kvöldinu. Og
seinni mjaltirnar að Setbergi fóru
fram með mjaltavélunum.
Að lokum má láta þess getið, að
þrátt fyrir öll þau kerti, sem log-
andi voru þar sem rafmagns-
skömmtunin náði tii var ekki
kunnugt um neinn eldsvoða. þeg
ar blaðið fór i prentun skömmu
eftir miðnætti i nótt.
—ÞJM
Rafmagns-
leysið og
hótíð Ijóssins
— sjá bls. 2, 10
og baksíðu
23?.:.:-Æíse!»sS®5S5B35-