Vísir - 23.12.1972, Page 4
4
V'isir. Laugardagur 2:i. desember 1972
GÓÐ JÓLAGJÖF
ER FONDUE
pottar og gafflar
MIKIÐ ÚRVAL AF
ALLSKONAR
NYTSÖMUM
JÓLAGJÖFUM
UMMVVWVVUVUVVUVVViVVUVUWW
Auglýsing frá ríkisskattstjóra
um endurmat eigna skv. ákvæðum 22. gr. laga nr. 7/1972
Fjármálaráðuneytið hefur sett verklagsreglur um endurmat eigna skv. tilvitn-
aðri lagagrein. í I. tl. verklagsreglnanna segir svo:
„I. Heimild til endurmats:
Kinungis atvinnufyrirtækjum, þ.e. félögum «g cinstaklingum, sem stunda atvinnurekstur, er
heimilt af> biftja um endurmat samkv. 22. gr. Heimildin nær aft sjálfsögftu cinungis til eigna, sem
notaftar eru vift atvinnureksturinn sjálfan. Iíkki skal heimila endurmat eftir 31. des. 1972, þ.e.
ákvörftun um endurmatift skal tekin af cndurmatsbeiftanda á árinu 1972. Hafi skattstjóra vcrift til-
kynnl um slika ákvörftun á árinu 1972 má hann úrskurfta greinargerft þar um, sem fylgir framtali
árift 1972."
Athygli þeirra aðila, sem hlut eiga að máli, er hér með vakin á þvi, að þeim ber
aðtilkynna hlutaðeigandi skattstjóra fyrir árslok 1972, hafi þeir í huga að nota
rétt sinn til endurmats eigna skv. tilvitnaðri lagagrein. Greinargerð um sjálft
endurmatið þarf að berast hlutaðeigandi skattstjóra eigi síðar en með framtali
ársins 1973.
Rikisskattstjóri.
CNJ
CO
I
u
5
v>
I
CREME
FRAÍCHE
Cocktailsósa ö* sinnepssósa
Cocktailsósa: 7/2 dl af tómatsósu í dós af sjrÖum
rjóma.
Sinnepssósa: 2 msk af sinnepi í dós af sjrdum
rjóma.
Gott með fiski, pylsum, hamborgurum, steiktu
kjöti, kjúklingum, kryddsíld, humar, rœkju o.fl.
JpGudjónsson hf.
Skúlagötu 26
( JjZáfi,
sL Á
MJOLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK