Vísir - 23.12.1972, Blaðsíða 8
8
Vísir. Laiigardagtir 2:i. desembgr 1!)72
&
y
Vísnaþáttur Vísis:
KOMIÐ NÚ AÐ KVEÐAST Á
ft
WVVVVVVVN
<*i-i
Vcrmi þig fiigur fraintrftarstfl
og fjarlægisl sogartár.
I»etta er fyrriparturinn sem hotna átti
fyrir þennan fjtfrfta visnaþátt Visis. ltúm-
lega !l(l hotnar bárust, auk fjtflda visna,
hvetjandi og ánægjulegra bréfa, svo og
jtfla- og nýárskort.
Af mjiig eftlilegri ástæftu urtfu hotnarnir
l'lestir injtfg sviplikir, en ekki þarf þaft
endilega atf kallast galli.
Visnaþálturinn þakkar tflium sem sent
hal'a el'ni i þáttinn, og biftur þá jafnframt
aft lála ekki staftar numift, heldur vera
áfram meft i leiknum.
Visnaþátlurinn
Komift nú aft kveftast á
scndir iillum islendingum einlægar jtfla-
og nýársiiskir.
Kn nú er rétt aft lita á hotnana og fleira.
t>ér Alfaöir gefi gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
I>tfrhallur Kiriksson, (ireltisgötu <«», K.
Alvaldur gefi þér gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Bangsi
Birta og hlýja um heilög jól
heillarikt komandi ár.
Kergur Ingimundarson
Gefi þér hamingjan gleöileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Theodtfr Kinarsson, Akranesi
Þeir krónuna felldu fyrir jól,
svo fengsælt þeim yrði nýtt ár.
Heilli þig visur úr Visi um jól
er á vængjum ljóðs kveður ár.
Ganglcri
Með góðum óskum um gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Nafnlaust
Ef stjórnina fellum fyrir jól
fáum við bætt öll sár.
Sig. Bj.
Gefi þér hamingjan gleðileg jól
gæfurikt komandi ár.
Guðmundur Guftni
Gleðileg og gæfurik jól,
gott og farsælt ár.
Dísa
Gefi þér hamingjan gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Jtfn Kristinn i Kvogi.
Rýmki ei Ólafur ráðherrastól,
raun verður næsta ár!
Fallin er krónan og fokið i skjól,
sem fjöldanum skýldi i ár.
Sigurgeir Þorvaldsson, Kvik.
Guði sé lof fyrir gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Hæ.Ilæ.
Gef, Drottinn, öllum gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Vart held ég sitji á valdastól
vinstri stjórn næsta ár.
Guöm. H. Bjarnason
Ég gæti þegið gleðileg jól
og gengisfast næsta ár.
Sigriftur Kristinsdóttir, Kauöag. 78, R.
Gefi þér Drottinn gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Jtfn Þorsteinsson, Langholtsv. 18, R.
Ef mætti ég ráða þá mörg yrðu jól:
Þá mannanna færri yrðu sár.
Það vildi ég gerði gæfurik jól
og gleðilegt komandi ár.
I. A. Michelsen.
Geli þér Drottinn gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
S.Þ.
Gefi þér, þjóð min, gleðíleg jól,
Guð laðir þetta ár.
Sæsi
Óska þér góð og gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Kr. Bj.
Landsmönnum gefi gleðileg jól
gæfurikt komandi ár.
Halldtfr Magnússon
Bráðlega byrja Mammons jól
og braskarans nýja ár.
Bráðum koma blessuð jól
og byrjar hið nýja ár.
Sig. Magnússon, Ilverfisg. 14, Hfiröi.
Drottinn oss gefi gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Stefán Hallsson
Gefi þér hamingjan gleðileg jól
og gæfusamt komandi ár.
Steinunn frá Hvoli.
Gefi þér Alfaðir gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Riki Guðs friður um byggðir og ból
og blessi hið komandi ár.
J.B.
Gefi þér Drottinn gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Arni .1. Arnas., Grænum. 1«, Akureyri
Almættið gefi þér gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Jtfn ó. ölafsson, Mávahlift 29, K
Njóttu þess góða og gleðileg jól.
Gefi þér Jesú farsælt ár.
Lárus Saltf monsson
Veiti þér Guð vor gleðileg jól
og gæfurik næstu ár.
28ára húsmtfðir
Gefist oss öllum gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Myrkur er nú við norðurpól,
nistandi kuldi og sár.
G.Ag.
Gefi þér Drottinn gleðileg jól,
gæfurikt komandi ár.
Kagnar Lárusson
Hlotnist þér hamingja. Gleðileg jól
og heillarik komandi ár.
Simmi 17
Svo gefi þér Alfaðir gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Tryggvi Bjarnason, Hjallavegi 22 R.
Alfaðir gefi þér gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
J. S., Dalvik
Gefi oss Drottinn gleðileg jól,
gott og blessað ár.
Hamingja vaxi heims um ból,
hverfi öll mein og fár.
Nóttin þó riki við norðurpól,
nærri oss birtan stár.
Guftmundur A. Finnbogason
Guð okkur veiti gleðileg jól,
gott verði næsta ár.
Svava 13 ára
Hamingjan gefi þér gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Guð færi þér, tsland, friðsamleg jól
og farsæla stjórn næstu ár.
Aöalbjörg Zóphoniasdtfttir, Birkimel 6a
Gef oss, Drottinn, gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Til 28 ára húsmtfftur
Heyrðu, eðla hringagná,
hvenær fæ ég þig að sjá?
Sendu mér lfnu, svanni kær,
ég sofnaði ekki dúr i gær!
Stefán Rafn, Miftstræti 3a
llér koma tvær landhelgisvisur:
t landhelgissænginni lúra
lafðin og Einar minn.
Hún drafar á milli dúra:
,,ó darling”, ég þorskastriö vinn.
Við fiskum sem ætlum við okkur,
á ykkur ég mark ekki tek.
En Einar ótrauður svarar:
Ég út þig úr landhelgi rek!
H.P.(?)
Visir, þú skalt vita það,
að vini átt úti á landi.
Þú ert allra bezta blað,
bið ég þér ekkert grandi.
E. K., Akranesi
Kftirfarandi visa hlýtur aft skýra sig
sjálf, efta svo skyldi maður ætla.
Lúðvik hastar á liðið sitt,
i ljósi hárra sala.
Þið megið segja þetta og hitt,
en þegið meðan ég tala.
Báröur undan Jökli
Keykvikingur hringdi til vinar sins i
Vestmannaeyjum og spurði meöal annars
um vefturfar á staönum. Þá orti eyja-
skeggi:
Nú er úti friður friður
friði spilltu skýin.
Regnið streymir niður niður
niður Brekastiginn.
Eyjaskeggi
Nokkuft hafa islendingar verift orftaðir
vift framleiftslu á bruggi, en hvort Gyfting-
ar cru jafnslyngir á þvi svifti veit ég ekki.
Gyðingurinn gaf mér brugg,
götuhornin fóru á rugg.
Fyrsta sinni fyrir vist
fann ég þá að jörðin snýst.
ölkær?
t Visi leit og veiztu hvað:
einn visnaþátt ég sá.
Nú aldrei vil ég annað blað
á laugardögum fá.
Rimnagaur
Helzt ég tel að hressa myndi
hagræðingar lympuna —
— að bregða við og botna i skyndi
Borgarf jarðarstrympuna.
Um brekkufagurt Bernhöfts „torf”
er byrjuð áköf streita.
Þar ég skyldi — ef ætti orf —
af afli ljánum beita.
M. Jtfh.
Skarpir rista skáldameiðar,
skemmtun viða þá.
Visnafákur vakurt skeiðar
Visis siðum á.
Æ.G.G., Garðahreppi
Ég asnaftist til að kaupa Visi í gær, og
varft glaftur viö er ég sá þennan visnaþátt
ykkar. og datt þá i hug:
Visnaþáttur Visi i
vinsældir hans eykur.
Ekki get ég gert að þvi
að gezt mér bragarleikur.
Komið nú að kveðast á,
kallar Visir.
Siðumúla fjórtán sá
sig heima lýsir.
En ntfg um það. Meiningin var að senda
ykkur botn, þtf aft hætt sé vift aft þeir verði
liver öðrum likir flestir, þegar fyrri-
parturinn er stiiaftur svona beint upp á
jólin.
Verði þér gefin gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Asgeir Stefánsson
Þvi Ólafia er komin i kjól
og hvitt fyrir næsta ár.
Menn geta haldið heilög jól
sé helvitis skatturinn klár.
Þá vinstri stjórnin veltur úr stól
verður nú eitthvað skár.
Þó vefjist nú upp á verðbólguhjól
og við blasi óðafár.
Drottinn gefi þér gleðileg jól
og gæfurikt komandi ár.
Mundi Jör.
Dagblaöið Visir, Reykjavik
Um leift og ég þakka þáttinn „Komift nú
aö kveöast á”, sem mér finnst bæfti
skemmtilegur og þjóftlcgur i mesta máta,
læt ég fylgja hér meft botn sem ég gerði
við jólafyrripartinn, og er hann þá svona:
Hjarta þitt vermi hin heilögu jól
til hagsældar komandi ár.
Um leift og ég sendi þennan botn, læt ég
fylgja hér meft kvæfti er ég nefni „Jól”, ef
Visir vildi birta það. Sé þaft ekki, nær það
ekki lengra.
Meft jólatfskum.
Jón Sigurösson frá Rjóftri, stofu 307
Vifilsstööum
Visnaþátturinn hefur ákveftið aft bregða
i þetta sinn af þeirri venju aft birta „Visu
dagsins”, en i staðinn kemur „Ljóft dags-
ins”, og er þaft kvæðift sem áftur var nefnt,
kvæði Jóns Sigurftssonar.
Ljóð dagsins
JÓL
011 borgin i ljósflóði ljómar
og ljóshafið skuggarnir flýja.
Og klukknanna hátiðarhljómar
á hugina fagnandi knýja.
Til lotningar ljósföður alda
skal lúta i kirkjunnar friði,
þvi Kristur er kominn til valda
á kærleikans máttuga sviði.
En gjafir sem þú hefur þegið,
min þjóð, munu seint verða taldar,
mældar né magn þeirra vegið
i máttugum stormviðrum aldar:
Heilnæmi lofthjúps og linda,
sem lifinu frjómagnið gefur.
Veldisstól heilnæmra vinda
og vordýrð sem undramátt hefur.
Með þakklátu, hrifnæmu hjarta,
til himins nú söngbylgjur óma.
Allt laugast i ljósinu bjarta,
sem leyst sé úr jarðneskum dróma.
Friðarstund, fylltu hvern huga
af frjóvgandi krafti til varna.
1 mannheimum myrkrið skal buga
hin máttuga Betlehemsstjarna.
Og næst skal glíma við þennan fyrri-
pa rt:
Hjá stjórninni er fátt um fina drætti,
fljótandi gengi ergir Hannibal.
Efni i næsta þátt verður aft berast blað-
inu i siöasta lagi fimmtudaginn 4. jan.
1973.
Utanáskriftin er: Dagblaöið Visir
„Komift nú aft kveftast á” Siðumúla 14,
Reykjavik.
L.T.H.