Vísir - 23.12.1972, Page 9

Vísir - 23.12.1972, Page 9
Visir. Laugardagur 2:!. desember 1972 9 Umsjón: Stefón Guðjohnsen Sveit Hjalta Patton- meistarar BR Úrslit i Patton-keppni Bridge- félags Kcykjavikur urðu þau, að sveit Hjalta Eliassonar sigraði örugglega. Auk hans spiluðu i sveitinni Asmundur Pálsson, Einar Þorfinnsson, Jakob Ármannsson, Jón Ásbjörnsson og Páll Bergsson. Röð og stig efstu sveita var eftirfarandi: 1. sv. Hjalta Eliass. 322 st. 2. sv. Arnar Arnþórssonar 304 st. 3. sv. Jóns Hjaltas. 284 st. 4. sv. Kristins Bergþ.s. 259 st. 5. sv. Einars Guðjohnsen 254 st. 6. sv. Ingimundar Arnas. 252 st. Næsta keppni Bridgefélags Reykjavikur verður aðalsveita- keppni félagsins og hefst hún væntanlega miðvikudaginn 10. janúar 1973. Niu litir eru heldur óalgengir i bridge, en ein slik hönd kom þó fyrir í siðustu umferð Patton- mótsins. Staðan var allir utan hættu og norður gaf eftirfarandi „slöngu”. A D-G-8-7-6-5-3 V 2 ♦ 4 Jf. A-10-7-6 ♦ K-9-2 A 10 V D-7-3 V 6-5-4 ♦ 10-6 4 A-K-D-G-9-7-5-3-2 ♦ K-D-G-3-2 jf, ekkert V A-K-G-10-9-8 ♦ 8 * 9-8-5-4 Það er erfitt fyrir a-v að komast i óskasamninginn, þrjú grönd. 1 opna salnum opnaði norður á þremur spöðum og austur fór rakleitt i fimm tigla. Suður doblaði og allir sögðu pass. Suður spilaði út hjartaás, þrist- ur, tvistur og íjarki. Erfitt er fyrir suður að vita hvort norður er með einspil eða þrjú hjörtu. En það er einfalt mál að fá úr þvi skorið. Norður tekur spaðaás og nú kom drottningin frá norðri. Þetta hlaut að vera beiðni um hjarta og suður tók þvi hjarta- kóng og norður trompaði þriðja hjarta. Tveir niður og 300 til n-s. Við hitt borðið opnaði norður á tveimur spöðum og aftur varð lokasamningurinn fimm tiglar doblaðir. Suður spilaði lika út hjartaás og sömu spil komu i. Hann hélt siðan áfram með hjartakóng og spilið fór eins. Þetta var léleg varnarspila- mennska og algjör óþarfi. Hitt er svo annað mál, að gam- an er að ihuga, hvað gerist ef austur segir pass við tveimur spöðum. Það kemur til greina hjá suðri að segja pass og geri hann það, er eftirleikurinn auðveldur. Vestur doblar, austur segir þrjá spaða og vestur þrjú grönd. Suður á samt siðasta orðið, en það er auðvelt að gera vitleysu i þeirri stöðu. Það er alls ekki fjarlægt fyrir austur að biða átekta, þvi það er ósennilegt að allir segi pass við tveimur spöðum. Þátturinn óskar lesendum gleðilegra jóla. Bridgefélogið Ásar, Kópavogi Firmakeppni félagsins var haldin dagana 3., 4., og 11. des. sl. Þátt tóku 150 firmu. Keppt var i 9 riðl- um. Úrslit urðu: 1. Sigurður Eliasson h/f 120 stig, spilari Ragnar Björnsson. 2. Páll Bjarnason, prentari 119 stig, spilari Gunnar Sigurbjörns- son. 3. Bragi Geirdal, rafvm. 117 stig, spilari Guðmundur Oddsson. 4. Vibró h/f 116 stig, spilari Ari Þórðarson 5. Burstagerðin h/f 112 stig, spil- ari Þorfinnur Karlsson. 6. Málning h/f 110 stig, spilari Stefán Guðjohnsen. 7. Vélsm. Einars Guðbrandss. 110 stig, spilari Björn Guðjónsson. 8. Hraðbraut s/f 110 stig, Ragnar Hansen. 9. Kársnesprent 109 stig, spilari Hermann Lárusson. 10. PéturM Þorsteinsson 108 stig, spilari Guðmundur Grétarsson. 11. Viðtækjavinnustofan 108 stig, spilari Gestur Sigurgeirsson. 12. Efnagerðin Valur 107 stig, spilari Ólafur Lárusson. Efstu menn i hverjum riðli fengu verðlaun. Þeir voru: i A-riðli Arni Þórðarson 116 i B-riðli, Gunnar Sigurbjörnsson 119 i C-riðli, Þorfinnur Karlsson 112 i D-riðli, Stefán Guðjohnsen 110 i E-riðli Gestur Sigurgeirsson 108 i F-riðli Guðmundur Oddsson 117 i G-riðli Ragnar Björnsson 120 i H-riðli Þorsteinn Jónsson 103 i J-riðli, Hilmar Kristjánsson 104 Með hæstu samanlagða skor öll þrjú kvöldin voru: 1. Ari Þórðarson 325stig 2. Þorfinnur Karlsson 301 stig 3. Páll Þórðarson 300stig. Hraðsveitarkeppni félagsins var haldin siðasta keppnisdag fyrir jól, þann 18. desember. Úrslit urðu: 1. sv. Vilhjálms Þórss. 246 st. 2. sv. Hermanns Láruss. 240 st. 3. sv. Ara Þórðars. 230 st. 4. sv. Jónatans Lindal 228 st. 5. sv. Björns Guðjónss. 223 st. Næst verður spilað á vegum félagsins þann 8. janúar 1973. Þá verður sveitakeppni félagsins haldið áfram. 89 MA a product uf The Rank Oganisation pafeiadstæki SUÐURVERI SÍMI 31315 REYKJAVÍK T3200 LW, MW, FM Stereo móttaka. STUTTBYLGJA 1 og 2 (bótabylgjur) 2X15 sinus WATT 2000 GT hi fi STEREO PLÖTUSPILARI MEÐ INNBYGGÐUM MAGNARA GERIR DRAUMINN AÐ VERULEIKA tóngæói sem tilheyra yóur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.