Vísir - 23.12.1972, Síða 12

Vísir - 23.12.1972, Síða 12
12 Visir. Laugardagur 2:i. desember 1972 Þar sem venjulega standa plús- ar og minusar, leiðigjarnar rétt- ritunarxfingar, ægiiegar skriftaræfingar og annað, sem skólanemar verða að inna af hendi við skóla sinn, rikir nú viða hin mesta gleði um jólin. I mannlausum skólastofunum í fallegu úrvali í bílnum LEÐURTOSKUR - SNYRTITÖSKUR SAMKVÆMISTÖSKUR - SEÐLAVESKI BUDDUR O.FL. VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI Skór eru nytsöm jólagjöf i dag, Þorláksmessu, verður öll bifreiðaumferð bönnuð um Austurstræti, Aðalstræti og llafnarstræti frá kl. 20.00-24.00. Ef umferð verður mjög mikil á Laugavegi og i Bankastræti, verður sams konar takmörkun þar. Gjaldskylda við alla stöðu- mæla er til kl. 24.00 i kvöld. Þorláksmessa er mesti um- ferðardagur ársins i Reykjavik og mikilvægt, að ökumenn velji réttar akslursleiðir. Skorað er á ökumenn að aka ekki milli verzl- anái, heldur leggja bifreiðum sin- um á bifreiðastæðunum i mið- borginni eða næsta nágrenni hennar og ganga siðan milli verzlana. Lögreglan beinir þeim tilmælum til ökumanna að aka um Skúlagötu eða Hringbraut i stað þess að aka Laugaveg. STJÖRNUSKOBUÐIN LAUGAVEGI 96 - SÍMI 23795 Nokkuð hefur borið á þvi undanfarin ár, að pökkum hafi verið stolið úr bifreiðum á Þor- láksmessu, og vill lögreglan þvi minna fólk á að skilja ekki eftir verðmæti i ólæstum bifreiðum. A morgun, aðfangadag, má bú- ast við mikilli umferð að kirkju- görðum borgarinnar, einkum þó að Fossvogskirkjugarði. Munu lögreglumenn verða þar við um- ferðarstjórn. Skiliið VINSÆLAR JÓLAGJAFIR pakkanq ekki eftir SAGA UN STÖRVELDA- ÁTÖK 0G HRIKALEGA ÁÆTLUN 216 BLS. • VERÐ KR. 688,00 Jafnskjótt og John hefur fengið bréfið, er hann hundeltur af leyniþjónustu.......... Verið er að neyða Komarov til að framkvæma áætlunina en............ Frá Thule er gerður út leiðangur 6 harðskeyttra manna með vélsleða og snjóþeysur til að bjarga honum úr höndum.............. Frá Islandi berst hjálp með togaranum . . . . ÞAÐ GETUR NAUMAST SKEMMTILEGRI OG ÆSILEGRI LESTUR EN ÞESSA BÓK BREZKA HÖFUNDARINS, DUNCANS KYLES. BÓKAÚTGÁFAN VÖRÐUFELL GLAÐLEGIR SKOLAR IIM JOLIN ÆSISPENNANDI...

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.