Vísir - 23.12.1972, Side 14
V'isir. Laugardagur 2:í. desember 1972
14
Láttuokkur Waziri-striðs
menn niður fyrir framan
þá, Makebee, og
haltu þig svo nærri.
„gestirnir hafa aðrar hugmyndir.
Loksins hef
ég vopn, Rauf,
ég skal vera á
undan og reyna
.að finna leið-
ina út.
KOPAVOGSBIO
STJORNUBIO
AUSTURBÆJARBIO
Bör Börsson, jr.
Norsk mynd eftir samnefndri
sögu.
Toralf Sandii, Asta Voss, .1. Ilolst-
Jensen
leikstjórar:
Knud llerger og Toralf Sandö
Sýnd annan jóladag kl. 5.15 og
9.00.
Barnasýning kl. 3.00
Eldfærin
Ævintýri H.C. Andersen.
Með islenzku tali.
Gleðileg jól.
Fló á skinni
Franskur gamanleikur eftir
Georges Feydeau.
Þýðandi Vigdis Finnbogadóttir.
Leikstjóri, Jón Sigurbjörnsson.
Leikmynd, Ivan Török.
Frumsýning föstudag 29.
desember kl. 20.30,
önnur sýning laugardag 30.
desember kl. 20.30,
Þriðja sýning, nýársdag kl.
20.30.
Leikhúsálfarnir sýning
nýársdag kl. 15.00.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin i
dag — Þorláksdag kl. 14-16 og frá
kl. 14.00 27. desember (3 i jólum).
Simi 16620.
Ævintýramennirnir
(You Can’ t Win ’Em All)
islenzkur texti
Hörkuspennandi og
viðburðarik ný amerisk kvik-
myndilitum um hernað og ævin-
týramennsku. Leikstjóri Peter
Collinson. Aðalhlutverk: Tony
Curtis, Charles Bronson, Michele
Mercier,
Sýnd á annan i jólum kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Frjáls sem fuglinn
tslenzkur texti
Þessi bráðskemmtilega litkvik-
mynd með barnastjörnunni Mark
Lester.
Sýnd kl. kl. 10 min. fyrir 3.
Gleðileg jól.
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
islenzkur texti
Heimsfræg kvikmynd:
Æsispennandi og mjög vel leikin
ný, amerisk kvikmynd i litum og
Panavision
Aðalhlutverk:
Jane Konda
(hlaut „Oscars-verðlaunin” fyrir
leik sinn i myndinni)
Donald Sutherland.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9.
Ný mynd eftir ,,5”-bók:
Fimm komast i hann
krappan
Sérstaklega spennandi, ný kvik-
mynd i litum, gerö eftir „fimm
bókinni”, sem komið hefur út i isl.
þýðingu.
islenzkur texti
Sýnd 2. og 3. jóladag kl. 3.
— GLEÐILEG JÓL —
Annar dagur jóla.
_ Henry
mEYMM[SWfN[m WIWAMS■ chmlfs hawtpey-joan sims
rmr scm-BAmu winþsoqkenneth cohhoo
nu»or iKmtntu. wwwnwnMMM FO1
________UfcriPirMmálÞ TWOMAt_•*
Afram Hinrik
(Carry on Henry)
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd, sem byggð er að nokkru
leyti á sannsögulegum viðburð-
um.
islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Sidney James, Joan Sims og
Kenneth Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Átta börn á einu ári
með Jerry Lewis
Gleðileg jól.
VÍSIR
SÍMI 86611
(ir.OllCI: KVIU.
c.scott/NíH,i)i;n
as Cx "e,.i| Geo*ge S P.itio" Ax Gene«ai Oma« N Biadiey
in”PATTÖI\TW
NYJA BIO
Heimsfræg og mjög’ vel gerð ný
verðlaunamynd um einn um
deildasta hershöfðingja 20. aldar-
innar. I april 1971 hlaut mynd
þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta
mynd ársins. Mynd sem allir
þurfa að sjá.
Bönnuð börnum innan 14 ára
ATH.
Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 8.30.
Hækkað verð.
4 Grinkarlar.
Ný skopmyndasyrpa með fjórum
af frægustu skopleikurum allra
tima.
Barnasýning kl. 3.
GLEÐILEG JÓL.
Nýjasta kvikmynd Alfreds
Hitchcock. Frábærlega gerð og
leikin og geysisperinandi. Myndin
er tekin i litum i London 1972 og
hefur verið og er sýnd við metað-
sókn viðast hvar.
Aðalhlutverk:
Jou Kinch og Barry Koster.
islenzkur texti
Frumsýnd 2. jóladag kl. 5 og 9.
Verð aðgöngumiða kr. 125.-
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ævintýralandið
"Mitstuf"
-A'
> 1
ragðsgóð ensk-amerisk
ævintýramynd i litum með is-
lenzkum texta sem er sérstaklega
gerður fyrir börn.
Aðalhlutverk: Jack Wild.
Frumsýnd 2. jóladag kl. 3.00