Vísir - 23.12.1972, Qupperneq 16
STRÆTISVAGNAR
AI)KAN(« AI)A(iUK:
Ekið eins og á sunnudögum
iram til kl um 17,20. Eftir það ek-
ur einn vagn á hverri leið
nema leið 1, svo sem hér fer á eft-
ir. i öllum þeim ferðum er ekið
samkvæml. timatöflum helgidaga
i leiðabók SVR. Far ókeypis.
Ueið 2 (irandi-Vogar
Frá Grandagarði kl. 17,25,
18.20, 19,05, 22,05, 22,50, 23,35.
Frá Skeiðarvogi kl. 17,54, 18,39,
19.24, 22,24, 23,09.
i,eið 3 Nes-Iláalcili
Frá Melabraut kl. 17,52, 18,52,
21,52, 22,52.
Frá Háaleitisbraut kl. 17,26,
18.26, 22,26, 23,26.
I.eið t llagar-Sund
Frá Ægisiöu ki. 17,21, 18,21,
19.21, 22,21, 23,21.
Frá Holtavegi kl. 17,58, 18,58,
21,58, 22,58.
beið 5 Skerjafj.-Laugarás
Frá Skeljanesi k. 17,27, 18,27,
19.27, 22,27, 23,27.
Frá Langholtsv. kl. 17,51, 18,51,
21.51, 22,51.
Leið 6 Lækjartorg-Sogamýri
Frá Lækjartorgi kl. 17.25, 18,25,
19.25, 22,25, 23,25.
Frá Langagerði ki. 17,48, 18,48,
21,48, 22,48, 23,48.
Leiö 7 Lækjartorg-Búslaðir
Frá Lækjartorgi kl. 17,30, 18,30,
19,30, 22,30, 23,30.
Frá Búst.v.-Ósland kl. 17,51,
18.51, 21,51, 22,51, 23,51.
Leiö 8 llægri liringleið
Frá Dalbraut kl. 17,23, 18,03,
18,43, 19,23, 22,03, 22,43, 23,23.
Leiö 9 Vinstri hringleið
Frá Dalbraut kl. 17,23, 18,03,
18,43, 19,23, 22,03, 22,43, 23,23.
Leið 10 llleinmur-Sclás
Frá Hlemmi kl. 17,30, 18,30,
19,30, 22,30, 23,30.
Frá Selási kl. 17,50, 18,50, 19,50,
22,50, 23,50.
Leið II Illeninnir-Breiðliolt
Frá Hlemmi kl. 17,20, 18,20,
19,20, 22,20, 23,20.
Frá Arnarb.-Eyjab. kl. 17,40,
18,40, 19,40, 22,40, 23,40.
Leið 12 IUcmniur-Fell
Frá Hlemmi kl. 17,00, 18,00,
19,00, 22,00, 23,00.
Frá Vesturbergi kl. 17,28, 18,28,
19.28, 22,28, 23,28.
JÓLADAGUR:
Ekið er á öllum leiðum sam-
kvæmt timaáætlun helgidaga i
leiðabók SVR, að þvi undan-
skildu, að allir vagnar hefja akst-
ur um kl. 13.
ANNARJÓLADAGUR:
Ekið eins og á sunnudegi.
GAMLARSDAGUR:
Um daginn er ekið eins og á
sunnudegi til kl um 17,20. Þá lýk-
ur akstri strætisvagna.
NÝARSDAGUR:
Ekið er á öllum leiðum sam-
kvæmt timaáætlun helgidaga i
leiðabók SVR, að þvi undan-
skildu, að allir vagnar hel'ja akst-
ur um kl. 13.
Strætisvagnar Kópavogs
Á aðfangadag er ekið eins og
venjulega til kl. 17. en siöan verð-
ur ein hringlerð farin um Kópa-
vog á heilum tima til kl. 22.
Á jóladag hefjast ferðir kl. 14
og ekið eins og venjulega. Á ann-
an dag jóla er ekið eins og á
sunnudögum.
Strætisvagiiar llafnarfjarðar.
Aöfangadagur: Siðasta ferð úr
Reykjavik kl. 17, úr Hafnarfirði
kl. 17.30.
Jóladagur Fyrstu ferðir úr
Iteykjavik kl. 8, úr Hafnarfirðikl.
8,30. Reglulegar ferðir hefjast kl.
10.
SJONVARP
Laugardagur
23. desember 1972
17.00 Þý/ka i sjónvarpi
Kennslumyndullokkurinn
Gulen Tag. 5. og 6. þáttur.
17.30. Skákkcnnsla. Kennari
Friðrik Olafsson.
18.00 iMiigvikan. Þáttur um
slörf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og
Bjiirn Þorslcinsson.
18.30 iþróttir. 111«'.
20.00 l'T'éttir
20.20 Veöur og auglýsingar
20.25 llvc gliið cr vur æska
Bre/.kur gamanmynda-
l'lokkur. Þýðandi Ellert
Sigurb jörnsson.
20.50 Laiiipinn.Þa'ltir úr siigii
ljósta'kninnar fyrr á ölduni
og l'ram til jicssa dags.
(Nordvision — Finnska
sjónvurpiö).ÞýðandiMón ().
F.dwaRI. Þuliir: Gylfi
l’álsson.
21.15 Toui Joncs Brezkur
skemmtiþáttur með jólaefni
ýmiss konar. Þýðandi Heba
Júliusdóttir.
21.55 Saniliiið til rcyhslu
(Underthe Yum Yum Tree)
Bandarisk gamanmynd frá
árinu 1963, byggð á leikriti
eftir Lawrence Roman.
Leikstjóri David Swift.
A ð a 1 h 1 u t v e r k J a c k
Lemmon. Carol Lynley og
Dean Jones. Þýðandi Gylfi
Gröndal. Myndin greinir frá
ungum háskólastúdentum,
sem ákveða að hefja
reynslusambúð i stað þess
að flana beint i hónaband,
eins og ungt l'ólk yfirleitt
gerir.
23.40. Dagskrárlok
Útvarp, miðvikudaginn
27. des. kl. 19.20.
Dr. Jakob ó
beinu línunni.
Hringja skal ó
annan jóladag.
Þeir, sem fræðast vilja nánar
um afstöðu kirkjunnar og trúar-
innar til ýmissa hluta, svo og um
jólin, jólahald og fleira, eiga þess
kost að spyrja doktor Jakob Jóns-
son um þessa hluti i þættinum
„Bein lina” á milli kl. 16 og 19 á
annan dag jóla.
Simanúmerið fyrir þáttinn
er 20855. Siðan verður
hringt i þetla fólk meðan á út-
sendingu stendur, og ber það þá
fram spurningar sinar.
Utvarp, annan
jóladag kl. 21.00.
„Hvaða íþrótta-
maður á þessa
rödd?"
iþrótlaþátlnriiin á annan jóla-
dag vcrður með nokkuð nýstár-
lcguni liætti: Jón Asgeirsson fær
nokkra kunna iþróttamenn til að
Ijá raddir sinar i dálitið óvcnju-
legum tilgangi. iþróttamennirnir
eiga að segja eitthvað, og lilust-
eiidur ciga siðan að reyna að
finna út. livcr það liafi verið, sem
talaöi.
Jón miin skýra út, livernig þessi
getraun gcngur fvrir sig. þcgar
þar að kcinur. Meðal anuars efnis
i þættimim mun séra Bernharður
Guðmiindsson ræða við lilustend-
SPIL
—Ló
Bridge - Kanasta - Whist
Fjölmargar gerðir af
spilum.
Ódýr spil, dýr spil, spil í
gjafakössum, plastspil
og plasthúðuð spil.
Landsins mesta úrval -
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustig 21 A-Simi 21170
______________Vfsir, Laugardagur 23. desember 1972
| í DAG | í KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
R.KYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur fimmtudags,
simi 21230.
Tannlækna vakt um helgina:
Opið milli kl. 2 og 3 dagana 23.-24.-
25. og 26. des., 30.-31. des. og 1.
jan. i Heilsuverndarstöðinni.
11AFN ARFJÖRDUR — GARÐA-
HRKPPUR. Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
APÓTEK •
Kviild og helgarvör/.lu
apólcka i Rcykjavik vikuna,
23. til 29. des. annasl Ingólfs
Apótek og Laugarnesapótek
Sú lyfjabúð, sem fyrr
er nelnd, annast ein vörzluna
á sunnudögum, helgidögum
og alm lridögum.
KFUM UM JÓLIN:
Á aðfangadag:
Kl. 10.30. Sunnudagaskólinn Amt-
mannsstig 2h Barnasamkoma i
Digranesskóla Kópavogi.
Drengjadeildirnar Kirkjuteigi 33,
KFUM-húsinu við Holtaveg og
KFUM-húsinu Langagerði 1.
Engar almennar samkomur
verða á aðfangadag og jóladag.
Annar jóladagur:
Almenn samkoma að Amtmanns-
stig 2b, kl. 8.30. Sigursteinn Her-
sveinsson talar.
Æskulýðskór KFUM & K syngur.
Allir velkomnir.
Hvers konar pipu mynduð þér
velja, ef þér væruð myndarlegur
og gáfaður ungur maöur?
Aiinaii jóladag
Fjöruganga á Seltjarnarnesi.
Brottför kl. 13 frá B.S.t. Verð
100,00.
Aramólaferðir i Þórsmörk
30/12 og 31/12.
Farmiðar á skrifstofunni.
VISIR
&ZS250223
Besta og snotrasta vinargjöfin
á jólunum er konfektskraut askja
úr Björnsbakarii.