Vísir - 23.12.1972, Síða 17
Visir. Laugardagur 2:!. desember 1972
n □AG | i í KVÖLD | | í DAG
Sjá dagskrá og umsagnir
um efni útvarps og sjónvarps
um jólin ó bls. 16, 17 og 18
í seinna blaði
Guðmundur Pálsson, Kjartan Kagnarsson, Gisli Halldórsson og Helga
Stephensen i hlutverkum sinum. Leikritið veröur frumsýnt 29. des.
MESSUR •
„Fló ó skinni"
Frumsýning eftir jól.
Það væri liklega mikill vel-
gjörningur við leikhúsgesti að
hafa hlé nokkuð i lengra lagi á
væntanlegum sýningum Leikfé-
lagsins á leikritinu „Fló á
skinni.”
Að fróðra manna sögn er hér
um að ræða aldeilis óskaplega
fyndið leikrit, svo að það er hætt
við, að magavöðvar leikhúsgesta
verði orðnir aumir, þegar sýn-
ingin er hálfnuð.
Ekki verður það til að spilla
fyrir að Gisli Halldórsson er á
sviðinu næstum allan timann, og
hann hefur reynzt afar þreytandi
fyrir magavöðva leikhúsgesta
hingað til og er vist, að svo verður
áfram, ef hann vill það við hafa.
„Fló á skinni” er „misskiln-
ingsframhjáhaldsskripaleikur”
af gamalli og góðri tegund. Allt
byggist á þvi, að kona ein heldur,
að maðurinn hennar haldi fram
hjá henni. Ætlar hún sér að veiða
hann með þvi að senda honum
nafnlaust bréf og boða hann á
stefnumót. Karlinn er ekki á þeim
buxunum að hugsa um annað
kvenfólk og sendir annan mann
fyrir sig. Úr þessu öllu spinnst hin
mesta flækja. — Ló
ÚTVARP #
LAUGARDAGUR
23,desember
Þorláksmessa
7.00 Morgunútvarp .Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.) , 9.00 og
10.00, Morgunbæn kl. 7.45,
Morgunleikfimi ki. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Herdis Egilsdóttir les
tvær frumsamdar sögur um
Brúðuna gömlu og Stjörn-
una skæru. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög á milli liða.
Morgunkaffiðkl. 10.25: Páll
Heiðar Jónsson og gestir
hans ræða um jóladagskrá
útvarpsins. Einnig greint
frá veðurfari og ástandi
vega.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
14.00 óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
15.00 Jólakveðjur. Almennar
kveðjur, óstaðsettar kveðj-
ur og kveðjur til fólks, sem
ekki býr i sama umdæmi.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Létt lög.
17.20 Útvarpssaga barna-
anna: „Egill á Bakka” eftir
John Lie.Bjarni Jónsson is-
lenzkaði. Gunnar Valdim-
arsson les (3)
17.45 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.45 Jólalög. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur lögin i
útsetningu Jóns Þórarins-
sonar, sem stjórnar flutn-
ingi.
20.00 Jólakveðjur. Almennar
kveðjur til fólks i
sýslum landsins og
kaupstöðum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Jólakveðj-
ur — framh. — Tónleikar.
(23.55 Fréttir i stuttu máli)
01.00 Dagskrárlok.
Arbæjarprestakall. Aðfanga
dagur. Aftansöngur i
Árbæjarskóla kl. 6. jóladagur.
Hátiðarguðsþjónusta i skólan-
um kl. 2.2. jóladagur. Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Langholtsprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 6. óbóleikur. Báðir
prestarnir.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2.
Trompettleikur. Sig. Haukur
Guðjónsson.
Annan dag jóla: Skirnar-
athafnir kl. 2.Séra Árelius
Nielsson. kl. 3.30 séra Sig.
Haukur.
Föstudaginn 29. des. kl. 3 Jóla-
trésskemmtun fyrir börn.
NESKIRKJA
Aðfangadagur:
Barnasamkoma kl. 10.30 Sr.
Jóhann S. Hliðar.
Aftansöiigur kl. 6Sr. Frank M.
Halldórsson.
Miðnæturmessa kl. 11.30 Sr.
Jóhann S. Hliðar.
Jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 2. Einsöngur
Guðmundur Jónsson
óperusöngvari. Sr. Frank M.
Halldórsson. Skirnarguðs-
þjónusta kl. 3,30 Sr. Frank M.
Halldórsson.
Annar i Jólum:
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jóhann
S. Hliðar.
Seltjarnarnes.
Aðfangadagur:
Barnasamkoma i félags-
heimili Seltjarnarness kl.
10.30 Sr. Frank M. Halldórs-
son.
Dómkirkjan. Aðfangadagur.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Þórir Stephensen. Þýzk
messa kl. 2. Séra Jón Auðuns
dómprófastur. Aftansöngur
kl. 6. Séra Óskar J.
Þorláksson. Miðnæturmessa
kl. 11.30 Herra Sigurbjörn
Einarsson biskup. Jóladagur.
Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns
dómprófastur. Messa kl. 2.
séra óskar J. Þorláksson. 2
jólum. Messa kl. 11. séra
Óskar J. Þorláksson. Messa
kl. 2, séra Þórir Stephensen.
Asprestakall. Aðfangadags-
kvöld. Hátiðarguðsþjónusta i
Laugarneskirkju kl. 11. (23).
Jóladagur. Hátiðarguðs-
þjónusta i Laugarásbiói kl. 2.
Séra Grimur Grimsson.
Reynivallaprestakall. Jóla-
dagur. Messa að Reynivöllum
k. 2. Annar i jólum. Messa að
Saurbæ kl. 2. Séra Kristján
Bjarnason.
Frikirkjan Keykjavik.
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2.
Annar i jólum. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Séra Páll
Pálsson.
Laugarneskirkja. ASfanga-
dagur. Aftansöngur kl. 6. Jóla-
dagur. Messa kl. 2. Annar
jóladagur. Messa kl. 2. Séra
Garðar Svavarsson.
Aðventkirkjan Kcykjavik.
Þorláksmessa. Guðsþjónusta
kl. 11. Svein B. Jóhannsen
prédikar. Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Svein B.
Jóhannsen. Jóladagur. Jóla-
guðsþjónusta kl. 11. Júlíus
Guðmundsson prédikar.
Ilallgrimskirkja.
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6, séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Jóladagur.Hátiðar-
guðsþjónusta kl. 11. Dr. Jakob
Jónsson, Hátiðarguðsþjónusta
kl. 2, séra Ragnar Fjalar
Lárusson, 2. jóladagur. Messa
kl. 11. Dr. Jakob Jónsson.
Kirkja óháða safnaðarins.
Aðfangadagur Jóla.
Aftansöngur kl. 6. Hátiðar-
messa kl. 2. Séra Emil
Björnsson.
Grcnsásprestakall. Aðfanga-
dagur. Sunnudagaskóli kl.
10.30. Aftansöngur kl. 6. Jóla-
dagur. Guðsþjónusta kl. 2. 2.
jóladagur. Guðsþjónusta kl. 2
Jón Dalbb Hróbjartsson
st.theol. prédikar. Séra Jónas
Gislason.
Háteigskirkja.
Aðfangadagur Jóla. Lesmessa
kl. 10. árd. Aftansöngur kl. 6.
Séra Arngrimur Jónsson.
Jóladagur. Messa kl. 2. Séra
Jón Þorvarðsson. Messa kl. 5
Séra Arngrimur Jónsson. 2.
jóladagur. Messa kl. 2. Séra
Jón Þorvarðsson. Dönsk
messa kl. 5. Séra Arngrímur
Jónsson.
Lúðrasveit barna úr Vestur-
bænum leikur jólalög undir
stjórn Páls P. Pálssonar og
Guðm. Jónsson óperusöngvari
17
D KVÖI L °J n □AG |
m
m
m
Trá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 24. desember.
llrúturinn, 21. marz—20. april. Sunnudagurinn
ætti að geta orðið þér mjög ánægjulegur, að
minnsta kosti þegar á liður, og ekki neitt sérlega
neikvætt að gera vart við sig.
Nautið, 21. april—21. mai. Eitthvað getur orðið
drungalegt yfir deginum fyrst i stað, en það ætti
að rætast úr öllu, er á liður, og kvöldið að verða
skemmtilegt
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Af einhverjum
ástæðum getur orðið um nokkurt annriki að
ræða fyrst, jafnvel fram eftir deginum, en það
ætti ekki að hafa nein neikvæð áhrif.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það verður amstur,
snúningar og annriki hjá þér i lengstu lög, og
hætt er við, að þú verðir orðinn þreyttur og
hvildarþurfi, er hátið hefst.
Ljónið.24. júli—23. ágúst. Það er einhver óvissa
yfir deginum fram eftir og þvi vissara að fara að
öllu með gát. En siðan virðist bjart yfir öllu i
kringum þig.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Farðu gætilega,
einkum i umferðinni, og reyndu að sjá svo um,
að þú getir setzt snemma að heima hjá þér.
Kvöldið getur orðið þvi ánægjulegra.
Vogin, 24. sept,—23. okt. Það bendir allt til þess,
að þú verðir orðinn þreyttur og hvildarþurfi, er á
daginn liður, sem engu að siður getur orðiö þér
mjög ánægjulegur.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Ókyrrð, jafnvel eitt-
hvert ósamkomulag, virðist setja nokkurn
skugga á daginn fram eftir, en siðan mun rætast
vel úr og kvöldið verða ánægjulegt.
Boginaðurinn,23. nóv,—21. des. Þaðliturút fyrir
að einhver leiti við þig sætta, en þér sé það um og
ó. Slikt verður hver að gera upp við sjálfan sig.
Kvöldið ánægjulegt.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Anægjulegur en
þreytandi dagur fram eftir, og getur siðbúnaður
annarra valdið þar nokkrum vandkvæðum.
Kvöldið sennilega ánægjulegt eigi að siður.
Vatnslierinn, 21. jan.—19. febr. Hvað sem öllu
hátiðarhaldi liður.þáverður þú fegnastur, þegar
það er liðið hjá, og allt gengur aftur sinn vana-
gang, en skemmtilegt er þetta samt.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Ef þú gætir þess
að hafa hóf á öllu, ætti dagurinn að geta orðið þér
einkar ánægjulegur. Gleymdu ekki gömlum og
góðum kunningjum, er á liður.
syngur jólasálmana með
börnunum.
Bústaðakirkja. Aðfanga-
dagur. Aftansöngur kl. 6. Jóla-
dagur. Hátiðarmessa kl. 2.
Einsöng syngur Garðar
Kortes. 2. jóladagur. Guðs
þjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Kópavogskirkja. Aðfanga-
dagur. Barnasamkoma i
Kársnesskóla kl. 11. Aftan-
söngur kl. 18. Séra Þorbergur
Kristjánsson. Aftansöngur kl.
23.30. Séra Árni Pálsson. Jóla-
dagur. Hátiðarguðsþjónusta
kl. 11. Séra Árni Pálsson.
Hátiðarguðsþjónusta kl. 2.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
Guðsþjónusta i nýja Kópa-
vogshælinu kl. 3.30. Séra Arni
Pálsson. Annar jóladagur.
Hátiðarguösþjónusta kl. 2.
Séra Arni Pálsson. Skirnar-
guðsþjónusta kl. 3. Séra Árni
Pálsson. Skirnarguðsþjónusta
kl. 3.30. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
I'fladelfia.
Guðsþjónustur um jólin verða
sem hér segir: Aðfangadagur
kl. 18. Jóladagur kl. 16.30.
Annar jóladagur kl. 16.30.
28/12 fimmtudagur kl. 20.30.
Gamlársdagur kl. 18. Nýárs-
dagur kl. 16.30. Kór
safnaðarins syngur i guðs-
þjónustunum undir stjórn
Árna Arinbjarnar. Margir
ræðumenn. Allir velkomnir.
Filadclfía.
Ilafnarfjarðarkirkja
Aðfangadagskvöld. Aftan-
söngur kl. 6. Jóladagur.Messa
kl. 2. Fimmtudaginn 28. des-
ember. Jólasöngvar kl. 8.30.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja. — Jóla-
dagur. Messa kl. 4. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Sólvangur. Annar jóladagur.
Messa kl. 1. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Frikirkjan Hafnarfirði.
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6. Jóladagur. Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 2. Séra
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Gaulverjabæjarkirkja. Annar
i jólum. Hátiðarguðsþjónusta
kl. 2. Séra Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Eyrarbakkakirkja. Jóla-
dagur. Hátiðarguðsþjónusta
kl. 2.
Stokkseyrarkirkja. Jóla-
dagur. Hátiðarguðsþjónusta
kl. 5. Séra Bragi Benedikts-
son.
Hallgrimskirkja i Saurbæ.
Jóladagur. Messa kl. 2.
Leirárkirkja. Annar i jólum.
Messa kl. 2. Séra Jón Einars-
son.
Lága fellskirk ja. Guðs-
þjónusta jóladag kl. 2 Bjarni
Sigurðsson. Brautarholts-
kirkja. Guðsþjónusta 2,jóla-
dag kl. 2. Bjarni Sigurðsson.