Vísir - 23.12.1972, Síða 18
18
Visir. Laugardagur 2:{. desember 1972
TIL SÖLU HEIMILISTÆKI Regnhlif.samleggjanleg og brún- leit, tapaðist í gær frá Revnimel. - m i 1-1: L=ji E s D m
Til sölu er nýlegur stereo-plötu- strætisvagni nr. 4 að Bergstaða- l Pö kæliskápar. Kynnið ykkur stræti. Finnandi vinsamlegast
varpstæki. Uppl. i sima 20382
milli kl. 5 og 7 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu margar gerðir viðtækja,
casettusegulbönd, stereo-segul-
bönd, sjónvjirp, stereo-plötu-
spilarar, ségulbandsspólur og
casettur, sjónvarpsloftnet,
magnarar og kapall, talstöövar.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugavegar
og Hverfisgötu. Simi 17250.
Til sölu Elna sambyggð
trésmiðavél, blokkþvingur og
hefilbekkur. Uppl. i sima 99-5877
eftir kl. 8 e.h.
Irskir hördúkarnýkomnir i miklu
úrvali, sem fallegar myndir og
dagatöl. Antik Jacobite skart-
gripir. Köld emalering, köld
plaststeypun og allt til smelti
vinnu. Smeltikjallarinn, Skóla-
vörðustig 15.
Itjiirk. Kópavogi. Helgarsala-
Kvöldsala. Jólakort, jólapappir,
jólaserviettur, jólakerti, jóla-
gjalir, til dæmis islen/.kl kera-
mik. I'rcyðibað, gjafakassar l'yrir
herra, náttkjólar, undirkjólar
fyrir diimur, leikföng i úrvali,
fallegir platlar og margt l'leira.
Itjiirk, Allhólsvegi 57. Simi 40439.
.lólaviirur: Atson seðlaveski, Old
Spice og 'l'abac gjafasetl fyrir
herra, rcykja pipur, pipustatif,
pipuiiskubakkar, arinöskubakk-
ar, tóbaksveski, tóbakstunnur,
tóbaksponlur, vindlaskerar,
sjússamælar, sódakönnur,
(Sparhlel Syphon). Ronson
kveikjarar. Ronson reykjapipur,
konfektúrval. Verzlunin Þöll,
Veltusundi 3 (gegnt Hótel Island
bifreiðasta'ðinu). Simi 10775.
Jólubakstur. Muniö okkar vin-
sæla jólabakstur, smákökur,
svampbotnar, marengs, tarta-
letlur og fleira. Opið til kl. 4
laugardaga og sunnudaga. Pantið
limanlega. Njarðarbakari,
Nönnugötu 16. Simi 19239.
Suðurveri. Simi 37637.
PARNALLtauþurrkarar, ISMET
viftuofnar m/hitastilli, ASTRA-
LUX háfjallasólir og gigtarlamp-
ar, TANITA automatic brauðrist-
ar. ORION ljósa- kerta, og kúlu-
perur. Þekkt merki — gott verð.
SMYRILL, rafhornið, Arm. 7. S.
84450.
UPO eldavélar i 6 mismunandi
gerðum. Kynnið ykkur verð og
gæði. Raftækjaverzlun II. G.
Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu varahlutir i eftirtaldar
bifreiðir: Taunus 12M,Taunus 17
M ’60, Opel Caravan ’62, Prinz ’63,
VW ’62, vélar, girkassar, drif,
boddihlutir og margt fleira.
Uppl. virka daga i sima 30322.
Itilasalan llöfðatúni 1(1. Bilar fyr-
ir mánaðargreiðslur: Wauxhall
Viva ’66, Rambler ’64, Benz 220
’55, Opel Station ’59, ’63, Skoda 100
'68, Skoda Oktavia ’63 og Opel
Kapitan. ’61. Bilasalan, Höfðatúni
10. Simi 18870.Bila vantar á sölu-
skrá.
Kord Kairlane 500 árg. '65 vara-
hlutir, vél, frambretti, framhurð,
al'turhurðir, afturbretti
geymslulok, gormar, bremsu-
kerfi og l'leira til sölu. Simi 92-1950
frá kl. 1-7.
Itilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4.
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30-12 og 13-19.
FASTEIGNIR
Höfum marga fjársterka kaup-
endur að ýmsum stærðum ibúða
og heilum eignum. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
HREINGERNINGAR
llreingerningar.Ibúðir kr. 35 kr á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi
36075 og 19017. Hólmbræður.
Ilreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiöur á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Purrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Kast verð. Viðgerðarþjón-
usta á góllteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
ÞJÓNUSTA >
Kælitækjaþjónustan. Viðgerðir og
uppsetningar á alls konar kæli- og
frystitækjum. Abyrgð tekin á ný-
lögnum. Breyti einnig eldri kæli-
skápum i frystiskápa. Guð-
mundur Guðmundsson vélstjóri.
Simar 25297 og 16248.
FÆDI
Reglusainur maður i hreinlegri
atvinnu óskar eftir föstu fæði sem
fyrst. Uppl. i sima 35839.
ORÐ DAGSINS
Á AKUREYRI
HringiS, hlustið og yður.
mun gefast íhugunarefni.
SÍMÍ (96)-2l840
HVÍLDARSTÓLAR
margar gerðir
SÓFASETT, RAÐSTÓLASETT,
NORSKU HORNSÓFASETTIN
SVEFNBEKKIR ,
SKRIFBORÐSSTOLAR
HJÓNARÚM nýjar gerðir
ALLT Á
GAMLA
VERÐINU
GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR
Bí )S L jr O Ð
HÚSGAGNAVERZLUN
BORGARTÚNI 29 SÍMI 18520
Málverkasalan. Mynda- og bóka-
markaður. Kaupum og seljum
göðar, gamlar bækur, málverk,
antikvörur og listmuni. Vöru-
skipti oft möguleg og umboðs-
sala. Litið inn og gerið góð kaup.
Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan
Týsgötu 3. Simi 17602.
Vestfir/.kar ættir. Ein bezta jóla-
og tækifærisgjöfin verður, sem
fyrri, æltfræðiritið Vestfirzkar
ættir. Þriðja og fjórða bindið enn
. til. Viðimelur 23 og tiringbraul 39.
Simar 10647 og 15187. Utgefandi.
FATNADUR
Ný kvenkápa, stórt númer, til
sölu. Uppl. i sima 13076.
I’eysubtiðin Illin auglýsir: Peysa
er alltaf kærkomin jólagjöf. Vor-
um að fá frúarpeysur i yfirstærð-
um, einnig drengjavesti og rúllu-
kragapeysur. Póstsendum.
Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig
18. Simi 12779.
HÚSGÖGN
Mjög litið gallaðir simastólar
seldir með góðum afslætti fram
að jólum Bólstrun Karls Adólfs-
sonar, Blesugróf 18. Simi 85594.
Rýmingarsala: 1 dag og næstu
daga seljum við ný og notuð
húsgögn og húsmuni á niðursettu
verði. Komið á meðan úrvalið er
mest, þvi sjaldan er á botninum
betra. Húsmunaskálinn á
Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40
b. Simar 10099 og 10059.
Hornsófasetl — Ilornsófasctt.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk.eik og palisander.
Einnig skemmtileg svefnbekkja-
sett fyrir börn og fullorðna.
Pantið timanlega. Ódýr og
vönduð. Trétækni Súðarvogi 28, 3.
hæð, simi 85770.
KASTKIGNASALAN
Óðinsgötu 4. —Simi 15605
HÚSNÆDI í BOI
llerbergi mcð húsgögnum til
leigu i nokkurn tima. Uppl. i sima
50526.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Tvitugur piltur óskar eltir að
leigja herbergi i Reykjavik strax.
Uppl. i sima 93-2127. Akranesi.
Iliisráðeiidiir,látið okkur leigja.
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
Stúlka óskar eftir herbergi um
áramótin, helzt með eldunarað-
stöðu og nálægt Borgar-
spitalanum. Uppl. i sima 82658.
SAFNARINN
Jólam'crki 1972. öll jólamerki
ársins. Mikið úrval af jólagjöfum
fyrir frimerkja- og myntsafnara.
Kaupum islenzk frimerki. Fri-
merkjahúsið, Lækjargölu 6A.
Simi 11814.
Kaupum islen/.kfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
TAPAЗ
Gullarmband tapaðist laugar-
daginn 9. des. i Atthagasal eða við
Hótel Sögu. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 36200. Fundarlaun.
KÓPAVOGSAPÓTEX
Opið öll kvöíd til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga Ikl. 1-3.
r
Oskum öllum viðskiptavinum
vorum og öðru landsfólki
GLEÐILEGRA
JÓLA
og farsœls
komandi órs
mosiN
GLÆSIBÆ, simi
23523.
Hjúkrunarskóla
íslands
vantar tvær starfsstúlkur.
Annað starfið er 8 stunda vinna á dag á
vöktum á timabilinu 7 á morgnana til 20
virka daga.
Hitt er 5 stunda vinna frá kl. 8—13 virka
daga. Uppl. á skrifstofu skólans.
Skólastjóri.