Vísir - 23.12.1972, Page 20

Vísir - 23.12.1972, Page 20
vísm Laugardagur 2:í. desembcr li)72 Skuldirnar hœkkuðu um 48 milljónir Gcngisfellingar koma alltaf illa niAur á þeim aAilum islenzkum, scm skulda miklar upphæAir ytra, en hafa lekjur sínar hér- lendis. Þetta á t.d. viA um l'lugfc- lögin, sérslaklega þó Kluglelag islands, þar scm innlcndu far- gjiildin l'ylgja ckki sjálfkrafa hækkun erlends gjaldmiAils cjns og millilandafargjöldin, sem fylgja Handarfkjadollar. Hjá Flugfélagi íslands fékk Vfsir þær upplýsingar hjá Sveini Sæmundssyni, að erlendar skuld- ir felagsins hefðu numið um 400 milljónum, en félagið hefur keypt á undanförnum árum tvær Boeing þotur og fjórar Fokker Friendship skrúfuþotur. — Er- lendar skuldir félagsins hækka þvi nú um 48 milljónir króna. Hjá Loftleiðum varð Sigurður Magnússon fyrir svörum. Hann sagði: ,,Ég getekki í dag náö til þeirra slarfsmanna félagsins, sem hafa aðstöðu til þess að gefa örugg svör við spurningunni um erlend- ar skuldir Loftleiða. En ef Visir er að leita andsvara vegna gengis- íellingarinnar, þá er þess að geta, að megintekjur félagsins og út- gjöld eru i erlendum gjaldeyri, og þess vegna verður gengisfellingin Loftleiðum ekki jafntilfinnanleg og þeim, sem þurla nú að greiða erlendar skuldir með islen/.kum krónum” — VJ „Veðróttunni einni verður ekkikennt um" segir Aðalsteinn Guðmundsson ó Húsavik um sérleyfismólið „SérleyfiA var, aA niér hefur skilizt. fengiA i liendur Jóns Egilssonar i þvi skyni aA bæta þjóiiustuna viA l'ólk auslau V'aAla- lieiAar, sein þarf aA sækja viA- skipti til Akureyrar. Sú tilraun befur áreiAanlega niistekizt til þessa, og verAur veAráttunni einni ekki iiin kennt”, segir AAal- sleiiin (itiAinundsson, bilstjóri á llúsavik. en deila hefur blossað upp vegna framkvæmdar á sér- leyli milli Akureyrar og llúsa- viku r. Segir Aðalsteinn, að Jón hafi fullyrt á dögunum, að i ákveðnu tilviki hafi Aðalsteinn ekki treyst sér til að sækja larþega á móli honum. ,,Hér er um visvitandi ósannsögli Jóns að ræða, eins og hægt er að leiða vitni að”. segir Aðalsleinn. ,,Jón óskaði ekki eftir bil frá mér til þess að mæta bif- reið sinni, og linnst méreinkenni- legt, að hann skuli reyna að verja sleifarlag sitt á rekstri sérleyfis- ferðanna i vetur með slikri sögu. Hitt get ég upplýst, að þann dag, sem greind ferð var farin, var ekki ófært milli Húsavikur og Akureyrar, og var löluverð um- ferð milli kaupstaðanna um dag- inn, enda þótt Jón treystist ekki til þess að láta bifreið sina fara alla leið”, segir Aðalsteinn og kveður það alrangt, að ályktun bæjarstjórnar Húsavikur um málið sé undan sinum rifjum runnin. Spegli ályktunin hins veg- ar megna óánægju Húsvikinga al- mennt á framkvæmd sérleyfisins. —JBP— Viðurkenning á A-Þýzkaíandi í nánd Einar Agústsson sendi Otto Winz- cr, utanrikisráðherra þýzka al- þýöulýðveldisins, skeyti i gær og tilkynnti bonuin, aA islenzka rikisstjórnin væri nú reiAubúin aA taka upp viAræður um stjórn- máiasamband milli landanna. VÍXLAR FYRIR 2 MILLJ. TVIIhlD — einn þeirra fundinn og boðinn | TNUIK fyrir 50 þús. - nofnverð 480 þús. Vixlar að upphæð 1.7 milljónir króna týndust, þegar innheimtumaður- inn var rændur tösku sinni á dögunum viö Búnaðar- bankann á Hlemmtorgi. Alls voru 22 vixlar í tösk- unni, en í gær hringdi lög- fræðingur einn hér i borg og bauð næsthæsta vixil- inn til sötu fyrir 50 þúsund krónur, — en nafnverð skjalsins var 480 þúsund. Allir voru vixlar þéssir út- gefnir af Sm jörliki h.f., en sam- þykkjendur voru ýmsir af við- skiptamönnum fyrirtækisins. Ætlaði innheimtumaðurinn að leggja þá inn i banka til sölu. Upp komst um tjónið, þegar vixlarnir komu ekki fram á hlaupareikningi fyrirtækisins, en á sama tima hringdi lög- fræðingurinn og bauð vixilinn falan, og kvaðst hann aðeins hafa undir höndum þetta eina Plagg. Vixlarnir i tösku innheimtu- mannsins voru þannig frá- gengnir, að skjölin voru i um- slagi.^em limt var aftur, en hæstu“vixlarnir voru inni i miðj- um bunkanum, sá hæsti að nafnverði 500 þúsund krónur. Visir ræddi i gærkvöldi við lögfræðinginn, sem hér um ræð- ir. Kvað hann mann hafa komið til sin með plaggið og spurt, hvað hann ætti að gera við það, hann hefði fundið það úti á viða- vangi. Lögmaðurinn kvað rétt að láta lögregluna vita, sem hann kvaðst hafa gert. Taldi hann, að rétt væri, að maðurinn fengi fundarlaun fyrir, og ekki væri neitt óeðlilegt við slikt, þar sem um svo háa fjárhæð væri að ræða. Málið hefur verið sent til sakadóms, en rétt er að vara menn við þvi að kaupa vixla þessa, ef þeir’verða boðnir, enda gæti slikt plagg greinilega orðið til hins mesta ama fyrir eigandann. Viti einhverjir um, hvar vixlarnir eru niðurkomnir, ættu þeir að láta rannsóknarlög- regluna vita hið allra fyrsta. —JBP— l>á er koniið aA cndasprettinum fyrir jól. Þau þessi voru búin að gera öll sin jólainnkaup og tilbúin að fagna jólunum ineA ættingjum og vinum heima á Sauöárkróki, en myndin var tekin á Heykjavikurflug- velli. þar sem beðiA var eftir flugferðá Krókinm SIÐASTA FERÐIN HEIM Liklega verða þeir margir, sem taka siðustu vélina „heim” fyrir jól á morgun, _en þá er siðasta jólaflugið hjá FÍugfélaginu. brátt fyrir mikla erfiðleika i fyrrakvöld tókst Flugfélaginu ótrúlega vel að koma farþegum sinum á áfanga- staði, en erfiðlegar gekk að kom- ast til baka. Urðu sumar vélanna að lenda á Reykjavikurflugvelli, og i gærmorgun var flotinn mikið til úr heimahöfninni i Reykjavik, annaðhvort á Keflavikurvelli eða á Akureyri. Á morgun verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, fsa- fjarðar og Þingeyrar, en annað flug fellur niður. I dag eé flogið tvisvar til Eyja, 4 sinnum til Akureyrar, tvivegis til Isafjarðar og Hornafjarðar og auk þess ein ferð til Norðfjarðar og önnur til Egilsslaða. —JBP— Fengu jóla- tré frá skemmti- ferðaskipi Akureyringar fengu skemmtilega jólagjöf fyrir jól- in, — stórt og fallcgt jólatré, sem útgerö Regina Maris, þýzka skemmtiferðaskipsins. sendi Akureyringum að gjöf. Skipiö liefur komiö þrisvar til Akureyrar, og eitthvaö mun skipverjum og farþegum hafa likaö innlitiö. Tréð var sett upp á Torfunes- hryggju, en þvi fylgdu beztu kveðjur og árnaðaróskir til bæjarbúa. i sumar kemur skipið svo i 4. sinn til bæjarins. —JBP— ... .. Skemmdir fyrir allt að 1 f O __?ll* L — og framleiðslutap IOÖ mill|Ollir gífurlegt í alverínu A meðan luismæöur glima við frystikistur sinar i rafmagns- skömmtuninni á AlveriA i Straunisvlk i höggi viö gifurlegar eyöileggingar á kerskálunum, Þar kunna aö liafa eyðilagzt ker fyrir allt að 188 milljónir króna, og framJeiAslutapiA skiptir sömu- loiöis liverri inilljóninni á fætur annarri meö hverjum timanum sem liöur i rafmagnsluillærinu. 1 Álverinu eru i dag samtals 280 ker. en við liðhiaup Búrfells- linunnar reyndist nauðsynlegt að stöðva að mestu vinnslu i 84 kerjum, og þau hin. þessi 192, eru ekki beinlinis við framleiðslu, aðeins duddað við að halda þeim volgum til að i þeim storkni ekki. Hjá þvi verður ekki komizt, að storknun hefjist að einhverju leyti i kerjunum, sem eru úr leik. Þá þarf siðar að brjóta upp úr þeim, sem getur þýtt, að fóðring þeirra skemmist að meira eða minna leyti. En það kostar ekki undir tveim milljónum að fóðra hvert ker. Búrfellsvirkjun á vararafstöð handan við Keflavikurveginn, gegnt Álverinu. Við þá stöð styðst verið nú. Gekk heldur örðuglega að koma þeirri vararafstöð i gagnið. önnur túrbina hennar gaf sig nefnilega strax i byrjun, og tók það eina 12 klukkutima að kippa henni i lag. — ÞJM i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.