Vísir - 27.12.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 27.12.1972, Blaðsíða 8
8 9 Visir. Miftvikudagur 27. descmber 1972 N'isir. Mibvikudagur 27. desember 1972 Umsjón: Hallur Símonarson Úrslit á Englandi og staðan Tvær umferöir voru háðar í ensku knattspyrnunni yfir jól- in. Á Þorláksmessu uröu úrslit þessi: 1. deild Birmingham- Arsenal 1-1 Chelsca—Everton 1-1 Leieesler- C. Palace 2-1 Liverpool—Coventry 2-0 Manch. Utd.—Leeds 1-1 Newcastle Maneh.City 2-1 Norwieh Wolves 1-1 Southampton- West Ham 0-0 Stoke IJerby Counly 4-0 Tottcnham Shel'l'. Uld. 2-0 WBA IpswiehTown 2-0 2. deild Brighton- (JIJH 1-2 Burnley- Oxl'ord 1-1 CardilT Sunderland l'restað Huddersl'ield- Ilull 1-3 M iddleshro Luton 0-1 Millvall Carlisle 1-0 Notlm.Kor,- Blaekpool 4-0 Orienl- Forlsmouth 0-1 Freston BristolCity 3-3 Shel'f. Wed.-Aston Villa 2-2 Swindon Fulham ' 2-2 A annan i iólum urðu úrslit þessi: 1. deild Arsenal- Norwieh 2-0 Coventry-WBA 0-0 C. Palace—Southampton 3-0 Derby- Maneh. Utd. 3-1 Kverton—Birmingham 1-1 Ipswieh—Chelsea 3-0 Leeds—Newcastle 1-0 Manch. City—Stoke 1-i Shelf. Utd.—Liverpool 0-3 West Ham-Tottenham 2-2 Wolves—Leicester 2-0 2. deild Aston Villa-Nottm. For. 2-2 Blackpool—Burnley 1-2 Bristol City—Cardiff 1-0 Carlisle - Preston 6-1 Fulham—Millvall 1-0 llull Middlesbro 3-1 Lulon—Shelf. Wed. 0-0 Oxlord- Brighton 3-0 Forlsmouth—Swindon 1-1 (}PR Orient 3-1 Sunderland—Huddersfield frestað Staðan er nú þannig: 1. deild Liverpool 24 15 Arsenal 25 14 Leeds 24 13 Ipswich 24 10 Tottenham 24 10 Wolves 24 10 Derby 24 11 Wesl Ham 24 9 Newcastle 23 10 Chelsea 24 3 Coventry 24 9 Manch.City 24 9 Everton 24 8 Southampton 24 6 Norwieh 24 8 Stoke 24 6 WBA 24 6 Birmingham 25 5 Sheff. Utd. 23 7 C. Palaee 23 5 Leicester 23 5 Manch.Utd. 24 5 2. deild Burnley 23 12 Q.P.R. 23 11 AstonVilla 23 10 Oxford 24 11 Blaekpool 24 10 Luton 23 10 Fulham 23 8 Sheff.Wed. 25 9 Preston 24 9 Hull 24 8 BristolCity 24 8 Nottm.Forest 24 8 Middlesbrough 24 8 Carlisle 23 9 Swindon 24 6 Millwall 24 8 Portsmouth 24 6 Huddersfield 22 5 Sunderland 21 5 Cardiff 22 7 Orient 24 5 Brighton 24 2 Miðviirður WBA, Wilc, skallar knöttinn frá i leiknumm á Ilighbury við Arsenal á dögunum, þar sem Lundúnaiiðið sigraði meö 2-1. Lou Canlello beygir sig og Itay Kennedy, Arsenal, horfir á Stig gegn Leeds - síðan á botninn! — Gengur á ýmsu hjá Manchester United þessa dagana Þaö á ekki af Manch. Utd. aö ganga. Á laugar- dag náði liðið sinum hezta leik i langan tima og það gegn Leeds — liafði yfirburði, einkum i lyrri iiálfleik og skoraði eitt mark. Niutiu minúturnar liðu — og áhoríendur á Old Trafford, sem voru tæp- lega 50 þúsund voru farnir að hrópa á dómarann að flauta leikinn af. En fjórar min. liðu enn og þá fékk Alan Clarke knöttinn „greiniiega rangstæð- ur” eins og fréttamaður BBC sagði, og jafnaði I y r i r L e e d s . Óverðskuldað stig, Leeds hlaut sem þar. Fyrir leikinn kom hinn nýi framkvæmdastjóri Manch. Utd., Tommy Docherty, sem ráðinn var á föstudagskvöld, niður á völlinn og var fagnað af áhorfendum. Hann verður áfram með skozka landsliðið, þó hann sé nú talinn tekjuhæsti fram- Forustuliðið eitt með „fullt Korustuliðið i 1. deild i Englandi, Liverpool, var eina liðið sem hlaut öll fjögur stigin i lcikjunum um jólin. Á laugardag sigraði Liverpool á heimavelli ( oventry með 2-0, en i gær sigraði liðið Sheff. Utd. i Sheffield með 3-0. Ársenal, Leeds, Tottenham, Wolves, WBA og Stoke hlutu öll þrjú stig i leikjunum tveimur, en Sheffield Utd. var eina liðið, sem ekki hlaut stig. Manch. Utd. Southampton, Coventry og hlutu aðeins hvert félag. Chelsea eitt stig Ted McDougall — skoraði gegn Leeds. kvæmdastjórinn i ensku knatt- spyrnunni. Siðan hófst leikurinn. Fyrstu min. voru fálmkenndar, en siðan náði United yfirhöndinni. Bobby Charlton lék eins og á yngri árum og dreifði sendingum út á báða kantana, þar sem Willie Morgan og Ian Moore sýndu snilldartakta. Úr einu sliku upphlaupi skoraði Ted McDougall eftir fyrirgjöf Moore. Það var á 25. min. Manch. Utd. réð gangi leiksins lengstum, en rétt fyrir hlé meiddist Denis Law,sem átt hafði góðan leik, og kom Brian Kidd i hans stað. Hin staka vörn liðsins átti þó, þegar liðaitók á leikinn, erfiö augnablik, eft Martin Buchan tókst þó að loka flestum holunum, þar til á 94 min. að Clarke jafnaði. Eftir leikinn sagðist Docherty ánægður meö liðið, þó slæmt hefði veriö að láta ,,ræna” af sér stigi. t gær tapaði Manch. Utd. hins vegar fyrir Derby og fór við það niður á botninn í 1. deild. Leikið var i Derby og voru áhorfendur 35 þúsund — mesti áhorfenda- fjöldinn þar á leiktimabilinu. Þetta var afar skemmtilegur leikur, þrátt fyrir erfiðan völl. Derby er erfitt heim að sækja og hrissti nú vel af sér slenið frá leiknum i Stoke og enginn lék betur en miðhverjinn ungi Roger Davis, þó hann skoraði ekki. Hins vegar „læddist” Roy McFarland nokkrum sinnum upp i horn- og aukaspyrnum og tókst tvivegis að skalla I mark Manch. Utd. Þriðja mark liðsins skoraði Alan Hinton en eina mark United Ian Moore. Eins og svo oft áður féll Manch. Utd. á slakri vörn og ekki bætti það úr skák, að Tony Dunne meiddist og varð að vikja af velli. Young koma i hans stað i bak- varðastöðuna. Liverpool lék prýðilega gegn Coventry og tryggði sigurinn fyrsta stundarfjórðung leiksins. Þá skoraði John Toshack tvö mörk — skallaði tvivegis i mark. 1 siðari hálfleiknum sótti Coventry i sig veðrið, en án þessaðskora. Þó varð Ray Clemence I marki Liverpool að taka á honum stóra sinum tvivegis til að hindra Colin Stein i að skora og i eitt sinn sleikti skot frá Willie Carr þver- slá Liverpool-marksins. t gær lék Liverpool á Bramall Lane i Sheffield og þar var sama upp á teningnum — nema hvað Liverpool réð öllum gangi leiksins I siðari hálfleik. Staðan i hálfleik var 1-0 og skoraði Phil Boersma markið. I siðari hálf- leiknum skoraði Liverpool tvivegis — fyrst bakvörðurinn Chris Lawler og siðan Steve Highway. Stúdentar fóru utan í morgun islenzka stúdentaliöiö, sem tekur þátt i heims- meistarakeppni stúdenta í handknattleik, sem hefst í Svíþjóö á morgun, hélt ut- an snemma í morgun með flugvél Flugfélags Islands til Kaupmannaha fnar. Þaöan veröur fariö meö ferju yfirtil Málmeyjar, en liðið mun dvelja i Lundi keppnisdagana. Fyrsti leikur islenzka liðsins er á morgun, 28. desember, og verð- ur þá leikið gegn Tékkum. Leikurinn verður i Tollarp og hef- st kl. sjö. Þá hef jast leikir i öllum riðlunum fjórum. t Eslöv leika Noregur og Sovétrikin i A-riðli, Spánn og Vestur-Þýzkaland i Hel- singborg i B-riðli, og Rúmenia- Danmörk i D-riðli i lundi. Auk þess verður leikiö i Kristienstad, Halmstad, Málmey og Svedala. t grein hér i opnunni um utan- förina, sem birtist fyrir jól, féll niður eitt nafn. Hilmar Ragnars- son, sem stundar nám i Sviþjóð með Jóni Hjaltalin Magnússyni mun leika með liöinu. D. ZWILLING í BRAUTINNI Austurrikisinaðurinn David Zwilling rennir sér þarna niður brckkurnar i Madonna Di Campiglio á Italiu, þegar hann sigraði i stór- sviginu i keppninni um lieimsbikarinn 19. desember. Þá náði hann foruslu i keppninni um lieimsmeistaratitilinn, enda verið jafnastur keppenda. Rogers enn á ferð- inni hjá C. Palace Don Rogers gerir þaö ekki endasleppt síöan hann kom til Crystal Palace frá Swindon. í gær skoraði hann tvö af mörkum Palace i góðum sigri gegn Southampton 3-0, og sá sig- ur lyfti Lundúnaliöinu af botninum í 1. deild. Rogers hefurskorað sex mörk fyrir Palace frá þvi liðið greiddi Swindon 150 þúsund pund Þriðja mark Palace i leiknum skoraði miðherjinn Carven. A laugardag tapaði Palace hins vegar leik sinum i Leicester. Tottenham vann góðan sigur gegn Sheff. Utd. á laugardag meö mörkum Martin Chivers og Alan Gilzean, og i gærmorgun leit út fyrir, að Tottenham myndi sigra i viðureigninni i Upton Park. Þar voru 37 þúsund áhorfendur, þegar West Ham og Tottenham mættust kl. ellefu — mesta aðsókn hjá West Ham á leiktimabilinu. Ekkert mark var skorað i fyrri hálfleik, en snemma i siðari hálf- leik skoruðu Jimmy Pearce og Martin Peters fyrir Tottenham. Þannig stóð þar til 15 min. voru eftir, að Pop Robson skoraði fyrir West Ham og nokkrum min siðar jafnaði hann úr vitaspyrnu. Þetta er i sjöunda sinn á leiktimabilinu, sem Robson skorar tvö mörk i leik. Hann er nú markhæstur leik- manna i 1. deild með 17 mörk. Arsenal lék á laugardag i Birmingham og náði aðeins jafn- tefli, þó liöið sýndi miklu betri leik en heimaliðið. Eddie Kelly skoraði strax á 5 min fyrir Arsen- al — fyrsta mark hans á leiktima- bilinu, og þeir Ball, Kennedy og Radford voru allir nálægt að auka við markatöluna i fyrri hálfleik. En það tókst ekki og svo jafnaði bakvörður Birmingham, Keith Bowker, i siðari hálfleik. 1 gær lék Arsenal svo Norwich sundur og saman — menn voru á einu máli um, að sjaldan hefði jafn ójafn leikur sézt i 1. deild. Bob Wilson þurfti varla að snerta knöttinn i marki Arsenal, en Kve- in Keelan, Indverjinn hjá Nor- wich, var hins vegar alltaf i eld- linunni og tókst stundum að bjarga snilldarlega. En hann réð ekki við skot Ball og Radford i leiknum og fleiri urðu ekki mörk Arsenal, þrátt fyrir óteljandi tækifæri. Tvítekið víti bjargaði Leeds — Þetta er sennilega mesti heppnissigur, sem Leeds hefur unnið, sagöi einn fréttamanna BBC eft- ir að Leeds hafði sigrað Newcastle 1-0 i gær. Tvitekin vitaspyrna bjargaði báðum stigum fyrir Leeds. Johnny Giles tók að venju spyrnurnar. t fyrra skiptið varði Ian McFaul hjá Newcastle spyrnu hans — en hafði hreyft sig of fljótt og dómarinn lét endur- taka spyrnuna. Giles tókst þá litið betur upp — knötturinn lenti i þverslá og hrökk út aftur. En Joe Jordan var fljótari en aðrir — náði knettinum og sendi hann i mark Newcastle. A laugardag hafði Newcastle hins vegar unnið mikinn heppnis- sigur gegn Manch. City 2-1. Manchester-liðið sýndi miklu betri knattspyrnu, en gekk illa við markið. Mellor skoraði þó — en McDonald jafnaði úr viti fyrir Newcastle. t siðari hálfleik lék hann svo upp knatinn og gaf á félaga sinn Barrowclough, sem skoraði sigurmarkið. t gær lék Manch. City við Stoke og gerði jafntefli 1-1 þrátt fyrir, að Bell, Lee og Donachie — eða þrir landsliösmenn liðsins — væru þá komnir i leikbann. nbauer knattspyrnumaður Evrópu Franz Bekenbauer I hvitu peysunni. Kranz Beckenbauer, fyrirliði vestur-þýzka landsliðsins, var i gær kjörinn knattspyrnu- maður Evrópu 1972 i k o s n i n g u f r a n s k a blaðsins „Krönsk knatt- spyrna”, en blaðið hefur lengi gengist fyrir sliku kjöri árlega. Og ekki nóg með að Beckenbauer næði efsta sætinu — tveir félagar Itans úr vestur-þýzka landsliðinu voru i öðru og þriðja sæti i kjöri blaðsins, sem flestir kunnustu sérfræðingar Evrópu á knattspyrnu- sviðinu standa að. Kosning kanttspyrnumanns Evrópu var mjög tvisýn að þessu sinni — miklu minni munur á efstu mönnum, en nokkru sinni fyrr. Franz Beckenbauer hlaut 81 atkvæði, en i öðru og þriðja sæti komu þeir Gerd Muller, marka- kóngurinn mikli, sem er I sama félagi og Beckenbauer, Bayern Munchen, og Netzer. Þeir hlutu báðir 78 atkvæði eða voru aðeins með þremur atkvæðum minna en Beckenbauer. I fjórða sæti varð Johan Cryuff, hollenzki snillingurinn hjá Ajax, sem hlaut þessa nafnbót — knattspyrnu- maður Evrópu i fyrra, þegar kjör blaðsins fóru fram. Að þrir Vestur-Þjóðverjar skildu vera i þremur efstu sætun- um er mikil viðurkenning fyrir þýzka knattspyrnu. Landslið Vestur-Þjóðverja, var hiklaust það bezta á árinu, sem er að liða. Þaö sigraði með miklum yfir- burðum i Evrópukeppni landsliða — átti þar I mestum erfiðleikum með Belgiumenn — en sigraði Sovétrikin örugglega i úrslita- leiknum. 1 undanúrslitum sló Vestur-Þýzkaland enska lands- liöið út — sigraði 3-1 i Lundúnum, en jafntefli varð i Berlin. Heims- meistarakeppnin 1974, verður háð i Vestur-Þýzkalandi -1 og er lið Vestur-Þýzkalands talið lang sigurstranglegast i keppninni — meira að segja heimsmeistarar Braziliu telja nær útilokað að sigra vestur-þýzka liðið á heima- velli. Gegnum árin hafa margir kunnustu knattspyrnumenn Evrópu hlotið þessa viður- kenningu franska blaðsins, en oftast hefur einhver einn sigrað með yfirburðum i kjörinu. Má þar nefna menn eins og Ference ‘Puskas hinn ungverska, Bobby Charlton og hinn frægasta af þeim öllum, vandræðagemsann George Best. Það þykir mikill heiður fyrir knattspyrnumenn að hljóta þessa viðurkenningu og er algjörlega litið á hana, sem mesta heiður, sem knattspyrnu- manni i Evrópu getur veitzt. Stórtap ensku meistaranna! Á Þorláksmessu kom mest á óvart stórsigur Stoke gegn ensku meisturunum, Derby County, á Victoríuleikvangin- um í Stoke. Lið meistaranna, sem ekki hafði tapað i sex siðustu leikjum, var algjör- lega yfirspilað, einkum i fyrri hálfleik, þegar Sloke skoraði þrjú mörk. Og i þeim siðari skoraði Stoke eitt mark til viðbótar án þess að leikmönnum Derby tækist nokkru sinni að koma knettinum i mark — meira að segja Alan Hinton misnotaði vitaspyrnu. John Ritchie skoraði fyrsta mark Stoke i leiknum. Siðan bætti Geoff Hurst öðru marki við, og fyrir hlé sendi Jimmy Greenhoff svo knöttinn i 3ja sinn i mark Derby. Siðast, þegar Derby tapaði leik, var sama marka- talan 4-0 gegn Manch. City á Maine Road 4. nóvember. Loks tapaði Ipswich! Eftir átta leiki án taps beiö Ipswich loks lægri hlut á Þor- láksmessu og tapið kom þá i West Bromwich gegn WBA, sem ekki hefur staöiö sig allt of vel aö undanförnu. En Ipswich-liðið lék illa og það var litið gaman fyrir framkvæmdastjóra liðsins, Bobby Robson, hinn áður kunna, enska landsliðsmann, að koma á völlinn, sem hann sýndi marga stór- leiki á hér áður fyrr með WBA. Alan Glover, sem nú lék sinn fyrsta leik með aðalliði WBA á leiktima- bilinu, skoraði fyrsta mark leiksins á 37. min. Hann er bróðir Len Glover, hins snjalla útherja Leicester, og helur litið leikið með WBA frá þvi hann var keyptur frá Lundúnaliðinu QPR fyrir 2-3 árum, þá 16 ára fyrir 40 þúsund pund. Skozki landsliðs- maðurinn Asa Hartford innsiglaði svo sigur WBA með góðu marki fimm minútum siðar. Glover lékmiðherja i stað Bobby Gould, sem seldur hefur verið til Bristol City fyrir 70 þúsund sterlingspund. Asa — gælunafn söngvarans fræga, A1 Jolson, — Hartford skoraði annað mark WBA gegn Ipswich.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.