Vísir - 27.12.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 27.12.1972, Blaðsíða 11
Visir. Miftvikudagur 27. desember 1972 11 ,,Midnight Cowboy' Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i friði” (Look Magazine) „Ahrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verðskuldar öll verölaun, svo vel unnið að þar er á ferðinni lista- verk svo frábært að erfitt er að hrðsa þvi eins og það á skilið” (New York Post) „John Schlesinger hefur hér gert frá- bæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun, á sinn hrjúfa sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stór- kostlegir” (Cosmopolitan Magazine) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára HAFNARBIO AinEirrFifiHO EDfmewts «nd KEHMEm /AOITE ^TuLKaotíims' Jóladraumur Sérlega skemmtileg og fjörug ný ensk-bandarisk gamanmynd með söngvum, gerð i litum og Pana- vision. Byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens, sem allir þekkja, um nirfilinn Ebenezer Scrooge og ævintýri hans á jóla- nótt. Sagan hefur komið i is- lenzkri þýðingu Karls Isfeld. Leikstjóri: RONALD NEAME Islenzkur texti Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl. 5, 9 og 11,15. €*þjóðleikhúsið María Stúart. önnur sýning i kvöld kl. 20. Þriðja sýning fimmtudag kl. 20 Lýsistrata sýning föstudag kl. 20 Maria Stúart Fjórða sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Óskum öllum viðskiptavinum vorum og öðru landsfólki GLEÐILEGRA JÓLA og farsœls komandr órs GLÆSIBÆ, simi 23523. .•.•XO.UJ.WJJ.M.* I VELJUM ISLENZKT <H) ISLENZKAN IÐNAÐ I Þakventlar Kjöljárn VÍSIR flytur nýjar fréttir I Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem \ skrifaðar voru 2'A klukkustund fyrr. ',7 )y VÍSIR fer í prentun kL hálf-elldu að 'p morgni og er á götunni klukkan eitt. Kantjárn ÞAKRENNUR Fyrstur meó ,• fréttimar VISIR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125,.13126 -*>r p) >(0-r -□□miJH -UO§ 020 (0m>SD2>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.