Vísir - 27.12.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 27.12.1972, Blaðsíða 12
12 Visir. Miövikudagur 27. desember 1972 | bað er ekkert, sem i | veitir manni eins mikla“ | huggun og að vita, að |K eitthvað hrjáir nábúana lika VISIR 50 fyrir árum ÚTBOÐ Þeir, sem vilja taka að sér sprengingar i húsgrunninum á Laugavegi 16, ásamt tilheyrandi frárennsli, afhendi skrifleg tilboð fyrir 30. þ.m. Frekari upplýsingar fást hjá Stefáni Thorarensen. BJÖRNÍNN D099Í Hvers á maður eiginlega að gjalda. Þarf maður að tala við foreldrafélagið, eða hvað? Smurbrauðstofan ÁRNAD HEILIA • Þann 2. des. voru gefin saman i hjónaband i Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Sig- riður Baldvinsdóttir og Jeffrey Brian Martin. Heimili þeirra er að Hörgatúni 3, Garðahr. STÚDIÓ GUÐMUNDAR. Þann 18. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Bryndis Jóhannesdóttir skrif- stofustúlka og Bragi Ragnarsson vélstjóri. Heimili þeirra er að Háteigs- vegi 22, Rvik. STÚDIÓ GUÐMUNDAR. Þann 16. des. voru gefin sam- an i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Ásta Egilsdóttir og Axel Smith. Heimili þeirra er að Hverfis- götu 74, Rvik. STÚDtÓ GUÐMUNDAR. Þann 21. okt. voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Guðriður ólafsdóttir og Sverrir Brynjólfsson. Heimili þeirra er að Vestur- bergi 238, Rvik. STÚDtÓ GUÐMUNDAR. Þann 9: des. voru gefin saman i hjónaband 1' Neskirkju af séra Jóhanni S. Hliðar, ungfrú Þórey Morthens og Jónas Þór Steinarsson. Heimili þeirra er að Dverga- bakka 22, Reykjavik. STÚDtÓ GUÐMUNDAR. Niálsgata 49 Sími '5105 t' ÁttþúMutí banka? 'Samvinnubnnkinn hefur úkvcðið hlutafjúraukningu í allt að 100 milljónir króna. öllum samvinnumönnum cr hoðið að eignast hlut. Vilt þú vcra með? $ SAMVINNUBANKINN t ANDLÁT Sesselia Þórðardóttir, Báru- götu 4, lézt 16. des. 80 ára að aldri. Hún verður jarðsungin i Foss- vogskirkju kl. 10.30 á morgun. Sigtryggur Kristinsson, Lang- holtsvegi 181, lézt 19. des. 81 árs að aldri. Hann verður jarðsung- inn i Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. VEÐRIÐ Suðvestan; gola eða kaldi, gengur á með éljum og hiti um eða rétt undir frost- marki. | I DAG |íKVÖLD HEILSUGÆZLA SLYSAV JRÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur siml 51336. Læknar JREYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR -- GARÐA- HREPPUR Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- pegluvarðstofunni simi 50131. APOTEK Kvöld og helgarvör/.lu apótcku i Kcykjavik vikuna. 23. til 2 9. des. annast Ingólfs Apótek og Laugarnesapótek Sú Lyfjabúð, sem fyrr er nelnd, annast ein vörziuna á sunnudögum, heigidögum og alm fridögum. Þann 12. okt. voru gefin saman i hjónaband i Siglufjarðarkirkju af séra Rögnvaldi Finnbogasyni, ungfrú Maj-Britt Pálsdóttir og Jóhannes Blöndal. Heimili þeirra er að Tómasar- haga 42, Rvik. STÚDIÓ GUÐMUNDAR. ©PI8 Það var svei mér heppilegt hvað margir af nábúum okkar komu i jólaboðið okkar, úr þvi að enginn af þeim, sem við buðum kom . Áramótaferðir i Þórsmörk 30/12 og 31/12. Farmiðar á skrifstofunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.