Vísir - 04.01.1973, Side 9

Vísir - 04.01.1973, Side 9
8 Visir. Fimmtudagur 4. janúar 1973 9 Visir. Fimmtudagur 4. janúar 1973 Spjoll um getraunir: Mœtir gömlu félögunum í fyrsta leik! Þá er komiö aö getraununum á ný eftir hléiö/ sem gert var um jólin og áramót að venju. Fyrsti seðill ársins 1973 er meö leikjum næstkomandi laugar- dag 6. janúar. Nokkuð var um það sl. laugardag að leikjum var frestað— en þokan spilaði þar meira inn i en inflúenza sú, sem hefur verið að hrjá leik- menn nokkurra liða siðustu vikurnar. i gærhafði ekki verið tilkynnt um neinar frestanir á leikjum, sem fram eiga að fara á laugardaginn — hvaö sem síðar verður— en varla verður þó mikið um það, þvi ef leikj- um er frestað vegna veikinda leikmanna er vitað um það með nokkrum fyrirvara. Við skulum þvi frekar reikna með þvi — ef veður spila ekki inn i — að leikirnir fari fram eins og ákveðið hefur verið og þá er bezt að lita fyrst á spá blaðsins i leikjunum tólf. Arsenal—Manch.Utd. Coventry—Leicester C.Palace—Birmingham Derby—Norwich Everton—Stoke Ipswich—N ewcastle Leeds—Tottenham Manch.City—Chelsea Sheff.Utd.—WBA West Ham—Liverpool Wolves—Sotuhampton Aston Villa—Burnley Fyrsti leikurinn ætti að vera sá „öruggasti” á seðlinum — reyndar tvö fræg lið, en Arsenal i öðru sæti, Manch.Utd. neðst. Nyju leikmennirnir hjá Manch.Utd. Skotarnir Graham og Forsyth leika þarna sinn fyrsta leik, en það breytir varla miklu, og það þó Graham þekki Highbury ekki siður en mótherjarnir eftir mörg ár með Jackie Charlton er nú aftur byrjaöur aö leika meö Leeds eftir meiösli, sem hrjáöu hann um tima. Og gamli „gir- affinn", sem oröinn er 37 ára, hefur sýnt, aö enn veröur biö á þvi, aö yngri leikmennirnir nái stööu hans eins og taliö var þó öruggt i haust. Myndin sýnir Charlton bjarga á marklinu I leik gegn Chelsea. Arsenal. Lundúnaliðinu hefur gengið vel á heimavelli á leiktimabilinu — unnið 10 leiki af 14, tapað einum. Coventry og Leicester eru bæði úr Miðlöndunum og þvi ekki langt að ferðast, en Coventry er sterkt lið á heimavelli og ætti að vinna. Crystal Palace hefurleikið mjög vel á leikvelli sinum i Lundúnum að undanförnu — unnið tvo siðustu leikina með átta mörkum gegn engu. Meistarar Derby færast stöðugt upp töfluna og eru nær ósigrandi á heima- velli — aðeins tapað þar einum leik af 12. Hins vegar hefur Norwich varla hlotið stig siðustu vikurnar. Stoke hefur gert það gott i siðustu leikjum — hlotið fjögur stig i þremur siðustu — og leikið þar við jafn góö lið og Derby, Arsenal og Manch.City. Liðið ætti aö hafa góða möguleika á stigi i Liverpool gegn Everton. Tottenham hefur „slappað af” i deildinni siðustu vikurnar, en hefur ýmis spjót i eldinum á öörum sviðum eins og UEFA-keppninni og deildabik- arnum. Liöiö hefur þó oft náðum góð- um árangri i Leeds, en mjög óvænt væri þó ef liðið nær þar stigi nú. Sama er að segja um Chelsea hvað deildina snertir — og Manch.City er afar sterkt lið á heimavelli. Leikur Sheff. Utd. og WBA er erfiður, en WBA er i sókn og ætti að minnsta kosti að ná jöfnu. West Ham hefur beitta sóknarlinu, en hvort það nægir gegn efsta liðinu er önnur saga. Liverpool virðist nær ósigrandi — hlaut „fullt hús” i jóla- og nýárs leikjunum. úlfarnir eru að „rétta við” aftur á heimavelli og ættu að vinna Dýrlingana, og efsta liðið i'2. deild hefur enn ekki tapað leik á útivelli — unnið sex og gert sex jafntefli. George Grahani — leikur sinn fyrsta leik mcð Manch. Utd. gegn sinu gamla félagi, Arsenai. Liverpool 25 16 6 3 49-26 38 Arsenal 26 14 7 5 34-24 35 Leeds 24 13 7 4 45-25 33 Ipswich 25 11 9 5 36-25 31 Newcastle 25 11 6 8 42-34 28 Derby 25 11 5 9 32-37 27 Tottenham 24 10 6 8 33-28 26 Chelsea 25 8 10 7 34-31 26 Wolves 24 10 6 8 37-35 26 West Ham 25 9 7 9 43-35 25 Manch. City 25 : 9 6 10 35-37 24 Coventry 25 9 6 10 25-27 24 Southampton 25 7 10 8 25-27 24 Norwich 25 8 7 10 25-37 23 Everton 24 8 6 10 26-25 22 Stoke 25 6 8 11 38-38 20 Leicester 25 6 8 11 28-36 20 WBA 24 6. 7 11 24-32 19 Birmingham 26 5 9 12 31-43 19 Sheff. Utd. 24 7 5 12 23-38 19 C.Palace 24 5 8 11 25-32 11! Manch. Utd. 24 5 7 12 22-38 17 Þríveldin nýju í EBE unnu sexveldin gömlu — í knaftspyrnuleiknum 6 Wembley-leíkvanginum í gœrkvöldi með 2-0 Þrtveldin nýju í EBE, Bretland, Danmörk og irland, unnu sinn fyrsta sigur gegn sexveldunum gömlu á Wembley-leik- vanginum i Lundúnum í gær. Þá mættust úrvalslið frá löndunum i knatt- spymuleik vegna inngöngu nýju landanna og urðu úr- slit þau, að þríveldin sigruðu með 2-0 i skemmti- legum leik að viðstöddum yfir fjörutíu þúsund áhorf- endum. Mörkin í leiknum skoruðu Henning Jensen frá Danmörku og Colin Stein, Skotlandi. Leikurinn var mikill sigur fyrir tvo leikmenn liöa þríveldanna nýju — Bobby Charlton og Alan Hunter hjá Ipswich. Hunter fékk það hlutverk að gæta hættuleg- asta markaskorara heims nú, Þjóöverjans Gerd Muller, og geröi þaö svo vel, að Muller fékk raunverulega aðeins eitt tækifæri til að skora i leiknum — á loka- minútunni. Og Bobby Charlton, sem nú er 35 ára og var fyrirliöi liösins, „gat ekki valið betri tima til að dreifa hinum frábæru sendingum sinum i allar áttir — sendingum, sem gert hafa hann að einum dáðasta knattspyrnumanni heims um langt árabil”, eins og BBC komst að orði i gærkvöldi. Það var eftir slikar sendingar, sem liðið skoraði. Á annarri minútu siðari hálfleiks gaf< Bobby frábærlega velá Danann Henning Jensen, sem leikur með þýzka liö- inu Borussia sem atvinnumaður, og Henning kastaði sér fram og skallaði i mark óverjandi fyrir italska markvörðinn hjá Juventus. Siðara markið var skorað þegar um tuttugu minútur voru eftir. Þá unnu þeir saman Alan Ball, sem haföi komiö inn sem varamaður fyrir Henning Jensen, og Bobby Charlton og árangurinn varð mark Coventry-leikmanns- ins Colin Stein. Eftir það voru úr- slit leiksins ráðin, þrátt fyrir góðar tilraunir liðs sexveldanna og á lokaminútunni slapp Muller loks úr gæzlu Hunters, en átti þá misheppnaö skot á mark, sem Tottenham-leikmaðurinn irski Pat Jennings varði auðveldlega. Liö sexveldanna var skipað mjög þekktum leikmönnum — sex úr vestur-þýzka landsliðinu, fjórum leikmönnum frá Ajax, liði Evrópumeistaranna — og auk þess léku tveir Frakkar, einn frá Luxemborg, Pilov, sem er at- vinnumaður hjá belgisku liði, og italski markvörðurinn. Netzer var langbezti maður liösins og komst næst þvi aö skora með frábærri aukaspyrnu i fyrri hálfleik. Hann sendi þá mikinn snúningsknött framhjá vörninni — en knötturinn lenti i stöng. Tvö önnur skot i fyrri hálf- leik vöktu einnig mikla athygli — þrumuskot frá Dobby Charlton af 25 metra færi, sem sleikti þver- slá marksins og annaö frá Peter Lorimer, sem einnig fór rétt yfir. Danir áttu tvo góða fulltrúa i þessum leik. Henning Jensen er áður nefndur og hann skoraði fyrsta markið, en siðasta stundarfjórðunginn kom John Stein Olsen inn á i stað Colin Bell hjá Manch, City, og lék vel, en hann er atvinnumaður i Hollandi. Uppistaða liðs þriveldanna voru enskir leikmenn. Sex enskir landsliðsmenn léku þar — auk þeirra Charltons, Ball og Bell, þeir Storey, Arsenal, Bobby Moore, West Ham, og Emlyn Hughes, Liverpool. Þrir irskir leikmenn sýndu mjög góðan leik — Pat Jennings i markinu. Alan Hunter og Johnny Giles — miðju- maðurinn kunni hjá Leeds. Þá voru Skotarnir tveir — Stein, sem virtist mun hættulegri miðherji i þessum leik, en hinn frægi Muller, og Peter Lorimer hjá Leeds. Tveir kunnustu knattspyrnu- þjálfarar Evrópu völdu liðin — Helmuth Schön, vestur-þýzki landsliðsþjálfarinn, valdi lið sex- veldanna, en Sir Alf Ramsey valdi sigurliðið. Það verða Tottenham og Norwich City, sem leika til úr- slita i deildabikarnum enska á Wembley-leikvanginum hinn 3. marz næstkomandi. Myndin til hliðar er frá síðari leik Totten- hain við úlfana i undanúrslit- um. Það er Martin Pcters, sem faðmar Martin Chivers aö sér eftir að sá síðarnefndi hafði jafnað fyrir Tottenham i fram- lengingunni og þar með tryggt Tottenham rétt i úrslit. Ralph Coates cr fyrir aftan þá, en Phil Parkes, markvörður Úlfanna, er vonsvikinn fremst á inynd- inni. Einliðaleikur í borðtennis Norwich sigraði og leikur í úrslitum Aðstoðar Docherty Pat Crerand, einn kunnasti knattspyrnu- maður Manch.Utd. siðasta áratuginn og oft kallaður „heili” liðsins, var i gær ráðinn að- stoðarframkvæmda- stjóri hjá félaginu. Hann mun þvi verða hægri hönd hins nýja framkvæmdastjóra liösins, Tommy Docherty. Crerand lék fjölmarga landsleiki fyrir Skotland hér áður fyrr, og var afar taktiskur framvörður. Stjórn Manch.Utd. réð hann á fundi i gær og þar var jafnframt itrekaö, að George Best mundi ekki leika framar með Manch.Utd. Tottenham og Crystal Palace keppa nú um hinn kunna leik- mann Derek Possee hjá Millvall og hafa bæði félögin boðið yfir 100 þúsund sterlingspund i leikmann- inn, sem áður lék með Totten- ham. Ian St. John hjá Tranmere, sem lengi lék með Liverpool, meiddist það illa sl. laugardag i leik, að talið er að hann leiki ekki knattspyrnu framar. — Við erum með ýmis- legt á prjónunum ! Grninum, sagði Björn Finnbjörnsson, þegar við hringdum i hann i gær. Arnarmótið verður 20. janúar og aðalfundur félagsins verður á laugardag. Arnarmótiö svokallaða er opið mót og er þar keppt i einliðaleik karla i borðtennis. Af þeirri reynslu, sem við höfum fengið af þátttöku i fyrri Arnarmótum, má búast við metþátttöku nú. Til þess að hægt verði aö undir- búa mótið sem bezt fyrirfram Margir af beztu skiðastökksmönnum heims hafa að undanförnu keppt í Oberstoorf i Vestur-Þýzkalandi. Þar verður keppt fjórum sinnumog úrslit samanlagt ráöa úrslitum. 1 fyrstu keppninni sigraði Rainer Schmidt frá Austur-Þýzkalandi, en hún var háðJO- desember. Hann stökk 102.5 metra og 105 metra og myndin hér aðofan er tekin isiðara stökkinu. Schmidt hlaut 237 stig. — sigraði Chelsea öðru sinni í undanúrslitum þurfa þátttökutilkynningar að berast fyrir sunnudaginn 14. janúar til Sigurðar Guömunds- sonar, simi 81810, eða Björns i sima 13659. Aðalfundur Borðtennis- félagsins örninn verður haldinn að Hótel Loftleiðum n.k. laugar- dag og hefst kl. þrjú. Norwich City tryggði sér rétt i úrslitaleikinn i deilda- bikarnum enska, þegar liðið sigraði Chelsea öðru sinni i undanúrsiitum með 1-0 í Norwich i gærkvöldi. Norwich vann þvi saman- lagt 3-0 i báðum leikjunum i undanúrslitum. Úrslitaleikurinn verður háður á Wembley-leikvanginum 3. marz næstkomandi og leikur Norwich þar við Tottenham, sem talið er nær öruggt um sigur i leiknum að áliti veðmangara. Leikurinn i Norwich var lengi vel tvisýnn i gær. Chelsea, sem tapaði fyrri leiknum meö 0-2 á leikvelli sinum, lagði mikla áherzlu á sóknarleik, en tókst aldrei að skora i leiknum. Þó munaði stundum litlu og Tommy Baldwin fór illa aö ráði sinu i fyrri hálfleik, þegar hann spyrnti yfir markið af sex metra færi. Steve Govier skoraði eina mark leiksins á 5 min. i siðari hálfleik og er það fyrsta markið, sem hann skorar fyrir Norwich á leik- timabilinq. Það nægði til sigurs i leiknum,’en indverski mark- vörðurinn hjá Norwich, Kevin Keelan, sýndi snilldarmarkvörzlu lokaminútur leiksins — tvivegis varöi hann á hreint ótrúlegan hátt. 1 marki Chelsea lék Peter Bonetti og er þaö fyrsti leikur hans með aðalliöinu frá þvi hann meiddist i október og átti góðan leik, en Bonetti hefur sem kunnugt er oft leikið i marki i landsliði Engiands. Norwich hefur mjög komið á óvart i deildabikarnum og leikur nú i fyrsta skipti úrslitaleik á Wembley — og það á sinu fyrsta leiktimabili i 1. deild. Liðið sigraöi Chelsea örugglega i fyrri leik liöanna i Lundúnum — og var aðeins nokkrum minútum frá Wembley, þegar dómari varð að stööva leik liðanna fyrir nokkrum dögum i Norwich vegna þoku. Norwich hafði þá yfir 3-2 og að- eins um þrjár minútur. til leiks- loka. I gær mættust liðin svo öðru sinni i Norwich. Byrjaðir að œfa Heimsmeistarinn í þungavigt, Joe Frazier, hefur hafið undirbúning að leik sínum við George Foreman um heimsmeist- aratitilinn. Keppnin verður háð i Kingston á Jamaika og eru kapparnir komnir þangað til æfinga. Meö Foreman er Archie Moore, fyrr- um heimsmeistari i létt- þungavigt, og sér hann um þjálf- un hans. Leikurinn um heims- meistaratitilinn verður 22. janú- ar. Karl G. þjólfari hjó KR 0' Karl Guðmundsson, einn kunnasti knattspyrnuþjálf- ari okkar islendinga, og áður fyrr fyrirliði islenzka landsliðsins, mun þjálfa 1. deildarlið KR i sumar. Karl hefur ekki þjálfað hjá félögum siðustu árin, en hefur mikla reynslu að baki á þvi sviði, bæði sem þjálfari hjá landsliðinu og Fram, og náð góðum árangri. Hann er iþróttakennari að mennt. Karl lék fyrstu sex landsleiki lslands i knattspyrnu og var oft fyrirliði landsliðsins. OrnSteinsen, sem þjálfað hefur KR siðustu árin, mun taka við þjálfun FH i sumar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.