Vísir - 10.01.1973, Síða 12

Vísir - 10.01.1973, Síða 12
Hvað steðjar að mér Kalli — sniff — Konan min skilur ■ mip ekki -Kærastan min skilur mig -r-" ekki — ) Engin furða þó að þú sért alltaf reifaður, •r- Ha-ha-ha-ha! )( I Ég þarf ekki á fyndni að halda ! Enginn skilur mig VEÐRIÐ I DAG Allhvöss sunn- an og suðaust- anátt með dálit- illi suld eða rigningu og um 8 stiga hita. ÁRNAÐ HEILLA • Þann 28/10 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Ingólfi Ástmarssyni, Inga Guð- mundsdóttir og Haraldur Ó. Tómasson. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 26. I.jósinsl. ASIS. Þann 28/10 voru gefin saman i hjónaband i Hafnarfjarðarkirkju. Ungfrú Guðbjörg Edda Eggerts- dóttir og Valdimar Pálsson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 68. Hf. STUDIO Guðniiiiular. Þann 21/10 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni. Ungfrú Guðrún B. Schiöth og Hlöðver Sigurðsson kjötiðnaðarmaður. Heimili þeirra er að Sólvallagötu 66. Rvik. STUDIO Guðinundar. Þann 4/11 voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni. Ungfrú Donna Lóa Jó- hannsson og Jo Lommibao Ilumin. Heimili þeirra verður að óðinsgölu 11. Rvik. STUDIO Guðinundar. ÁHEIT OG GJAFIR • Ekki skal lagður dómur á það hér, livort árangursrikara er að heita á hávaxna menn eða þá, sem lágvaxnari eru. En svo mikið er víst, að sá eða sú er sendi til Visis eitt þúsund krónur nú fyrir fáeinum dögum, hefur heitið á Jó- hann Pétursson Svarfdæling með góðum árangri. Ekki lét sendandi nafn sitt fylgja með, cn Visir mun koma áheitinu til Jóhanns við fyrstu hentugleika. -----------------------1------------------------ Jarðarför Egils Jónssonar, bakarameistara, scm lézt 80. des s.l. fer fram frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 11. janúar kl. 3. s.d. Blóm vinsamlegast afbeðin. Soffia Bjarnadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. TILKYNNINGAR • Austfirðingamótið verður i Glæsibæ 12. janúar, hefst með borðhaldi kl. 19.30. Miðar á sama stað miðvikudag og fimmtudag frá kl. 18-21. Allir Austfirðingar velkomnir með gesti. Krá Kvenfélagasambandi ts- lands. Leiðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð fyrst um sinn. Skrifstofa sambandsins veröur opin á venjulegum tima: Kl. 3-5 daglega. Lögregla Reykjavik: Simi 11166 Kópavogur: Simi 41200 Hafnarfjörður: Simi 51336. Félagið Berklavörn. Félagsvist og dans I Lindarbæ föstud. 12. jan. hefst kl. 20.30. Fjölmennið stund- vislega. Skemmtinefndin. Vestfirðingafélagið. Vest- firðingamót verður að Hótel Borg 12. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Ræða Magnús Torfi Qlafs- son. Minnzt Vestfjarða. Upp- lestur. Skemmtiþáttur. Happdrætti. Vestfirðingar og gestir þeirra velkomnir. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (skrifstofunni). HEIMSÓKKARTÍMI • Frá og með 2. janúar verða heimsóknartimar á Borgar- spitaianum sem hér segir: ..Mánudaga til föstudaga, 18.30 til 19.30. Laugardaga og sunnudaga, 13.30 - 14.30 og 18.30 — 19.00. t ANDLAT Sigurlás Nikulásson,Stigahlið 10, lézt 5. jan. 90 ára gamall. Kveðjuathöfnin fer fram I Dóm- kirkjunni kl. 10.30 á morgun. Jóhanna Gíslad. Hrauntungu 65, Kópavogi, lézt 2. jan. 91 árs að aldri. Hún verður jarðsungin i Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Jón Ormsson, Sjafnargötu 2, lézt 4. jan. 86 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn i Dómkirkj- unni kl. 13.30 á morgun. Elisa Rannveig Bjarnadóttir, Karlagötu 19, lézt 2. jan. 83 ára að aldri. Hún verður jarðsungin i Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Hrefna Magnúsdóttir, Austur- brún 6, lézt 31. jan. sl. 65 ára að aldri. Hún verður jarðsungin i Fossvogskirkju kl. 15.00 á morgun. Egill Jónsson öldugötu 53, lézt 30. des. sl. 30 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn i Dómkirkj- unni kl. 15.00. Vísir. Miðvikudagur 10. janúar 1973 | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSA V ARÐSTOFAN : simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reytjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 0§:00 mánudagur -r- fimmtudags, simi 21230. IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Fylgir innkaupavagninn með í verðinu? Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastofur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni verður það ekki. VISIR 50ss3i fyrir Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 APÓTEK • Helgar-kvöld-og næturþjónusta apóteka, vikuna 6.-11. janúar, annast . Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé: BJ og Heiga. Spanskar nætur Verða leiknar i Iðnó miðvikud. 10. fimmtud. 11., og föstudag 12 þ.m. — Alla dagana kl. 9 stundvislega. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 10.30 á morgun.Hækkað verð, sætiákr.4.50ogstæðiákr. 3.00 til kl. 12. Þá dagana, sem leikið er. SÝNINGAR • Listasafn Einars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.