Vísir - 19.01.1973, Blaðsíða 11
Visir. Föstudagur 19. janúar 1973
11
TÓNABÍÓ
//Midnight Cowboy"
Heimsfræg kvikmynd sem
hvarvetna hefur vakið mikla
athygli. Arið 1969 hlaut myndin
þrenn OSCARS-verðlaun:
1. Midnight Cowboy sem bezta
kvikmyndin
2. John Schlesinger sem bezti
leikstjórinn
3. Bezta kvikmyndahandritið.
Myndin hefur alls staðar hlotið
frábæra gagnrýni: „Hrjúft
snilldarverk, sem lætur mann
ekki i friði” (Look Magazine)
„Ahrifin eru yfirþyrmandi”
(New York Times) „Afrek sem
verðskuldar öll verðlaun, svo vel
unnið að þar er á ferðinni lista-
verk svo frábært að erfitt er að
hrðsa þvi eins og það á skilið”
(New York Post) „John
Schlesinger hefur hér gert frá-
bæra kvikmynd, sem mun
hneyksla, vekja aðdáun, á sinn
hrjúfa sanna og mannlega hátt.
Myndin mun vekja bæði bros og
tár. Hoffman og Voight eru stór-
kostlegir” (Cosmopolitan
Magazine)
Leikstjóri: JOHN
SCHLESINGER
Aðalhlutverk:
DUSTIN HOFFMAN — JON
VOIGHT, Sylvia Miles, John
McGIVER
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Bönnuð börnum innan 16 ára
i&ÞJÓÐLEIXHÚSIÐ
Maria Stúart
sýning i kvöld kl 20.
Fcrðin tii tunglsins
sýning laugardag kl. 15.
Lýsistrata
Sýning laugardag kl. 20.
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15.
Sjáifstætt fóik
sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
Atómstöðin i kvöld. kl. 20.30.
Fló á skinni laugardag. Uppselt.
Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.
örfáar sýningar eftir.
Kristnihald sunnudag kl. 20.30.
164. sýning.
Fló á skinni þriðjudag. Uppselt.
FIó á skinni,
fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
Til sölu eru eftirtalin
notuð þvottatæki
úr þvottahúsi Landspitalans við Eiriksgötu:
1. 2 stk. Þvottavélar f. 45 kg.
2. 5 stk. Þurrkofnar f. 12-15 kg.
3. 1 stk. Taurulla, valslengd 201 cm.
4. 2 stk. Tauvindur f. 30 og 45 kg.
5. 3 stk. Sloppapressur
6 1 stk. Kragapressa
7 1 stik. Ermapressa
Upplýsingagögn verða afhent á skrifstofu
vorri i þessari og næstu viku.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BOHGARTÚNl 7 SÍKI 26844
Starfsmenn óskast
Eftirtalda starfsmenn vantar nú þegar:
1. Mann vanan argonsuðu.
2. Nokkra laghenta menri til framleiðslu-
starfa.
Mötuneyti á staðnum.
Uppl. hjá verkstjóra i sima 21220.
II.F. Ofnasmiðjan.
v VlSIR flytur nýjar fréttir
I: \ Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem
+L-\ skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr.
' VÍSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Framboðsfundur
Ákveðið hefur verið, að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnað-
armannaráðs og endurskoðenda i
Verzlunarmannafélagi Reykjavikur.
Listum eða tillögum skal skila i skrifstofu VR, Hagamel 4,
eigi siðar er kl. 12 á hádegi mánudaginn 22. janúar n.k.
Kjörstjórnin.