Vísir - 19.01.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 19.01.1973, Blaðsíða 13
Visir. Föstudagur I!). janúar 1973 __________________________________________________ ___________13 n □AG | Q KVÖLD | □ DAG | Q KVÖI L □ □AG | Hljóðvarp í kvöld kl. 19.20: — ,n 111‘iiÉiÉiMlWr :' Hér sjást þeir skemmta sér saman feðgarnir Willy Brandt, kanslari, og yngsti sonur hans, Mattias. speglinum? Gunnar Eyþórsson sér um Fréttaspegilinn i kvöld. Meðal annars verður fjallað um formlega inn- setningu Nixons i for- setaembættið, en hún fer fram á morgun. Liklega verður eitt- hvað rætt um Vietnam, og þá verða væntanlega vopnahlésviðræðurnar einnig til umræðu. Þá verður sagt frá nokkrum mest áberandi málum Vestur-Þýzka- lands um þessar mundir og hinum mikla sigri stjórnarflokkanna i Þýzkalandi i siðustu þingkosningum. í kosn- ingunum hlaut flokkur Willy Brandts mikið og að margra áliti óvænt fylgi, en það er J af naða rmannaf lokkur- inn, og er hann stærsti þingflokkurinn nú. Hinn stjórnarflokkurinn, Frjálslyndir, jók lika fylgi sitt i þessum kosn- ingum, og hafa þessir tveir flokkar nú öruggan meirihluta á þingi. lth Hann fær þá félaga, Smith og Jones, til að annast flutninginn, og mikið er i húfi fyrir þá að geta skilað þessum peningum til rétts aðila, þvi ekki mundu þeir minnka iáliti við það, t.d. hjá lög- regluyfirvöldum. Ef ferðin hins vegar mistækist, er hætt við, að syrti frekar i álinn fyrir þeim. Ýmsirmenn i áðurnefndu smá- þorpi hafa fullan hug á að ná þessum dollurum, enda hafa þeir allir glatað töluverðum fjármun- um vegna gjaldþrots bankans. Þeir veita Smith og Jones eftir- för, en þeir félagarnir hafa þann hátt á, að annar ferðast á hest- baki, en hinn með vöruflutninga- lest. Sá hestriðandi verður fyrir árás þeirra", sem leita að dollurunum, en þegar þeir upp- götva, að hann er „blankur”, sleppa þeir honum. Það er af hinum að segja, sem tók sér far með lestinni, að hann komst þar i kynni við fallega stúlku, en hvernig myndin endar — já, við komumst að þvi Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Hvað varð um dollarana? Þeir hafa liingað til reynzt ráðagöðir, félagarnir Smith og Jones. Tekst þeim eins vel að leysa vandamálin i kvöld og áður? Gitarleikarinn Stephen Stills er mjög göður sólóleikari, en hann er lika afar vinsæll þjóðlagasöngvari. Myndin i bandariska gaman- myndaflokknum „Karlar i krap- inu”, sem sýnd verður i sjónvarp- inu i kvöld, nefnist LAUMU- FARÞEGINN. Banki i smáþorpi nokkru hefur orðið gjaldþrota, en maður einn, sem átti peninga sina geymda þar, náði i tæka tið inneign sinni, 50 þús. dollurum, og vill nú koma þeim til annars smábæjar, sem er alllangt i burtu. Hljóðvarp í dag kl. 16.25: STILLTIR STRENGIR í dag verður kynntur i „Popphorninu” bandariski gitarleikar- inn Stephen Stills. Hann kom fyrst fram opinber- lega árið 1966 og lék þá með hljómsveitinni Buffalo Spring- fild, en lengst hefur hann leikið með Grosby Stills Nash Yung. I þættinum i dag verður rak- inn hljómlistarferill Stephens frá þvi hann kom fyrst fram, og jafnframt fer fram kynning á ýmsu sem hann hefur komið ná- lægt i tónlistarheiminum. Þessi kynning á gitar- leikaranum Stephen Stills fer fram i tvennu lagi, seinni hlut- inn verður fluttur föstudaginn 26. janúar. Popphornsstjórnandinn i dag er örn Petersen. LTH ^V.V/.V.V.VVY.V.V.V.V.'.VY.V.V.V.V.VV.V.V/.VA ** 5 *£* ^ * Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. jan. m * Nl Hrúturinn, 21. marz-20. april. Annrikisdagur fram eftir, en siðan tiltölulega rólegur, ef þú vilt það við hafa, og ættirðu að stefna að þvi. Til dæmis nota kvöldið til hvildar. Nautiö,21. april-21. marz.Fréttir geta komið þér að eiphverju leyti úr jafnvægi, en varla til lengdar. Samkvæmi eða annar mannfagnaöur getur valdið þér nokkrum vonbrigðum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú átt góða og að mörgu leyti skemmtilega helgi fram undan. Sennilegt er samt, að dagurinn einkennist af nokkru annriki, en veröi skemmtilegur samt. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú virðist hafa tals- verðar áhyggjur i sambandi viö peningamál og afkomu, mun þyngri en þörf gerist og fyrst og fremst sjálfum þér til ama. Ljónið.24. júli-23. ágúst. Dagurinn virðist munu verða ljónum og ljónynjum góöur, einkum er á liður. Litur út fyrir að þá muni einhver metnaðardraumur rætast að þeirra vild. Meyjan,24. ágúst-23. september. Það bendir allt til þess, að dagurinn verði góður, en eitthvað mun það samt, sem þú setur fyrirþig. Kannski i sambandi við heilsufar þitt eða annarra. Vogin, 24. sept.-23. okt. Góður dagur og nota- drjúgur en dálitið erfiði er á liður. Að visu hefurðu kallað það yfir þig sjálfur og hefur þvi að minnsta kosti ekkert á móti þvi. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú þarft sennilega að breyta að einhverju leyti um stefnu, þó aö það kosti þig að brjóta odd af oflæti þinu i bili, verður það betra nú en siöar. Bogmaðurinn, 23. nov.-21. des. Þetta getur oröið notadrjúgur dagur, ef þú lætur ekki smámuni valda þér gremju, en einbeitir þér að þvi, sem mestu máli skiptir i svipinn. Steingeitin 22. des.-20. jan. Reyndu að skipu- leggja gaumgæfilega þau viðfangsefni, sem biöa þin i dag, með tilliti til þess, að þér verði, óvæntra hluta vegna litið úr verki, er á liður. Vatnsberinn21. jan.-19. febr. Það litur útfyrir aö yngri kynslóðinni verði dagurinn að einhverju leyti varhugaverður. Hvað eldri vatnsbera snertir, mun dagurinn verða rólegur. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þetta verður yfir- leitt notadrjúgur og um leið skemmtilegur dagur, en þó vissara aö fara að öllu meö gát, ekki hvað sizt i peningasökum. '.WJ’.W.WAVW.WAV.W.Wi'.VV.V.W.VWWAV IrÁ & l i SJÓNVARP • FÖSTUDAGUR 19. janúar 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 20.00 Fréttir 20.25 Vcður og augtýsingar 20.30 Karlar i krapinu. Bandariskur gamanmynda- flokkur i kúrekamyndastil. Laumufarþeginn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Sjónaukinn.Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.20 Slansk. Pólskur dans- flokkur sýnir ýmiss konar þjóðdansa i norska Óperu- húsinu. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.55 Ilagskrárlok ÚTVARP # FÖSTUDAGUR 19. janúar 14.00 Búnaðarþáttur Dr. Hall- dór Pálsson búnaðarmála- stjóri talar um landbún- aðinn á liðnu ári (endurt. þáttur) 14.30 Sfðdegissaga: „Jón Ger- rcksson" eftir Jón Björns- son Sigriður Schiöth les (8) 15.00 Miðdegistónleikar: Leontyne Price og Martti Talvela syngja lög eftir Ro- bert Schumann. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið 17.40 Tónlistartimi barn- anna 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá Ingólfur Krist- jánsson sér um þáttinn 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Flytjendur: Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Stuttgart. Einleikari: John Lill. Stjórnandi: Gabriel Chumra. a. Pianókonsert nr. 2 i B-dúr eftir Brahms. b. „Pelléas og Mélisande”, hljómsveitarsvita op. 80 eftir F'auré. c. „Eldfugl- inn”, ballettsvita eftir 21.30 Forsendur huglækninga Ólafur Tryggvason frá Hamraborg flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir útvarps- sagan: „Haustferming” eftir Stefán Júliusson Höfundur les (7) 22.35 Létt músik á siðkvöldi Hljóðritanir frá franska útvarpinu. Tónlist eftir d'Indy, Kéler Béla, Ernest Guiraud, Saint-Saens, Massenet og Demersseman. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskráriok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.