Vísir - 19.01.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 19.01.1973, Blaðsíða 14
14 Visir. Föstudagur 19. janúar 1973 TIL SÖLU Sjónvarp til sölu, 23”. Uppl. i sima 10194. Til sölu 2,5 tonna trilla, fram- byggð með 24 hestafla vél. Uppl. i sima 14396. Til sölu tæplega ársgömul skfði, tegund Viking, 180 cm, blá að lit. Uppl. i sima 83606 eftir kl. 18 næstu kvöld. Til sölu að Kambsvegi 2 notuð Pfaff saumavél i borði, útlit og ástand gott. Mjög fallegur Framus raf- magnsgitar til sölu. Uppl. i sima 41588 eftir kl. 7 e.h. Miðstöðvarketili, 3 ferm, með innbyggöum hitaspiral og öllu til- heyrandi til sölu. Uppl. i sima 22720. Til sölu Grundig segulbandstæki, 2ja ára gamalt. Verð kr. 5000.00. Simi 12069. Til sölu Marshall og Carlsbro magnarar, tvö gitarbox með 4x12 hátölurum og sex söngsúlur með 10 tommu hátölurum, einnig Shure mic. og wha wha og fleiri magnarar. Uppl. i sima 23491 eft- ir kl. 5. Stereofónn.Vandað B & O stereo- sett til sölu. Uppl. i sima 92-1219 Keflavik. I.avall forhitari fyrir stóra bygg- ingu til sölu. Uppl. i sima 12958. Allt á gamla verðinu: Ódýru Astrad transistorviðtækin 11 og 8 bylgju viðtækin frá Koyo, stereo- samstæður, stereomagnarar með FM og AM, stereoradiófónar, há- talarar, kasettusegulbönd, bila- viðtæki, kasettur, stereoheyrnar- tæki o.m. fl. Athugið, póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2. -Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fvrir hádegi. Ilúsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 86586. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Sími 37637. Til sölu margar geröir viðtækja, casettusegulbönd, stereo-segul- bönd, sjónvörp, stereo-plötu- spilarar, segulbandsspólur og casettur, s jónvarpsloftnet, magnarar og kapall, talstöðvar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Simi 17250. Málverkasalan. Kaupum og selj- um góðar gamlar bækur, mál- verk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og um- boðssala. Móttaka er lika hér fyr- ir listverkauppboð. Afgreiðsla i janúar kl. 4.30 til 6.00 virka daga, nema laugardaga. Kristján Fr. Guðmundsson. Simi 17602. ÓSKAST KEYPT Kldtraustur skjalaskápur óskast, Uppl. i sima 21120 á vinnutima. Bátur. Plastbátur óskast. Einnig utanborðsmótor. Simi 84044. FATNADUfí Halló dömur. Svört samkvæmis- pils I mörgum stærðum til sölu. Nýtizku snið. Tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Smóking óskast á meðalmann. Uppl. i sima 41659. Fataviðgerðin Kárastig 4 biður fólk, sem á föt þar i viðgerð, að vitja þeirra strax. Fataviðgerðin, Kárastig 4: Brunastopp og fleiri viðgerðir. Simi 25728. Peysur i úrvaii. Loðnar peysur stærðir 4-l4,röndótt vesti stærðir 6-14, og röndóttar peysur stærðir 2-14. Engin verðhækkun. Prjóna- stofan, Nýlendugötu 15 A. Kvenkápur og jakkar úr terlyn efnum, Kamelkápur og pelsar. Ýmsar stærðir og snið. Drengja- frakkar, herrafrakkar, Hagstætt verð. Efnisbútar úr ull, terelyn og fleiru. Vattfóður, loðfóður og nælonfóður i bútum. Kápusalan, Skúlagötu 51. HJOL-VAGNAR Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. i sima 19736. Til sölu mótorhjól, MZ 150 cc. Uppl. i sima 21047. Barnavagn óskast. Simi 86572. Vel mcð farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. i sima 38574. Til sölu vel með farinn barna- vagn. Gott verð. Uppl. i sima 41774 eða að Melgerði 12 Kópa- vogi. HÚSGÖGN Til sölu danskt sófasett með silkidamaski og lausum dúnpúð- um. Uppl. i sima 33909. Antik sófasett til sölu, nýpólerað en óyfirdekkt. Tilboð óskast i sima 25728. Vil kaupa borðstofuborð og 2 stóla, einnig tvibreiðan svefnsófa eða bekk. Má vera gamalt og ódýrt. Hringið i sima 43372. Sófasett og sundurdregið barna- rúm til sölu ódýrt. Simi 85371. Notað vel með farið barnarúm, sem hægt er að stækka, til sölu. Uppl. i sima 32415. Skápar til söluódýrt. Uppl. i sima 20754 eftir kl. 7 e.h. Hornsófasett —Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik og palisander. Einnig skemmtileg svefnbekkja- sett fyrir börn og fullorðna. Pant- ið timanlega. Ódýr og vönduð. Eigum nokkur sett á gamla verð- inu. Trétækni Súðarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana og marga aðra vel með farna gamla muni, sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKi isskápur til sölu. Uppl. i sima 53101 eftir kl. 6. e.h. Til sölu Atlas isskápur, vel með farinn, minnsta gerð (78 cm á hæð). Uppl. i sima 24032 milli kl. 4 og 6 á daginn. Eldavél (fyrir oliukyndingu) ósk- ast til kaups. Simi 12241. UPO kæliskápar og UPO elda vélar mismunandi gerðir. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækja- verzlun H .G .Guðjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Rússajeppi til söIu.Uppl. i simum 84722 Og 36554. Opel Rckord ’62. Mig vantar vinstra frambretti og grill á Opel Rekord ’62. Uppl. i sima 51754. Taunus 17 m station ’61 til sölu, góð kjör möguleg, einnig bila- skipti. Uppl. i sima 86857. Til sölu Volvo Amazon árg. ’61, góð vél, góð dekk, verð kr. 125 þús, Fiat 850 special árg. ’66, verð kr. 70-75 þús. 3ja til 5 ára skulda- bréf koma til greina. Bilahúsið Sigtúni. Simar 85840 og 85844. Til sölu Rússajeppi árg. ’59, álhús og upptekin Volguvél, góð dekk, verð kr. 120 þús. Skipti á fólksbil kæmu til greina. Einnig greiðslu- skilmálar og 3ja-5 ára skuldabréf. Aðal bilasalan Skúlagötu 40. Sim- ar 15014-19181. VW ’<>2 til söluásamt varahlutum vél, girkassa, sætum og luktum. Uppl. i sima 52807 eftir kl. 20 i kvöld og laugardag eftir hádegi. Til sölu VW 1302 árg. ’71, VW 1300 árg. ’71 og ’66. Toyota Corona ’67. Biiasalan, Höfðatúni 10. Simi 18870. Varahlutasala: Notaðir varahlut- ir i flest allar gerðir eldri bila, t.d. Taunus 12 M, Austin Gipsy, Ren- ault, Estafette, VW, Opel Rekord, Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d. vélar,girkassar, hásingar, bretti, hurðir, rúður og m.fl. Bilaparta- salan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Gcrið við bilinn sjálf. Viðgerðaraðstaða og viðgerðir. Opið alla virka daga frá kl. 10- 22, laugardaga frá kl. 9-19 sunnu daga kl. 13-19. Nýja biiaþjónustan er að Súðarvogi 28, simi 86630. FASTEIGNIR Höfum marga fjársterka kaup- endur að ýmsum stærðum ibúöa og heilum eignum. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTKIGNASALAN óðinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆÐI í Kinbýlishús til leigu i sunnan- verðum Vesturbænum i Kópavogi frá 1. marz. Hundrað og þrjátiu ferm,á einni hæð. 2 samliggjandi stofur og fjögur svefnherbergi. Leigist með eða án húsgagna. Til- boð sendist i pósthólf 90, Kópa- vogi. Ilúsnæði i Miðbænum, hentugt fyrir skrifstofur og fleira.til leigu. Uppl. i sima 19422 milli kl. 9 og 5 daglega. HÚSNÆÐI OSKAST Matreiðslunemi meðkonu og eitt barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð með eldhúsi. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Hringið i sima 85660 næstu daga. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af iwium vörum. — Gjórið svo vel aö lita inn. Sendum um allan bæ mosiN GLÆSIBÆ, simi 23523. Krlend hjón með barn óska eftir ibúð sem fyrst i Reykjavik eða nágrenni. Nánari uppl. hjá Szebesta, Blómvallagötu 10 A. Stúlka óskar vinsamlegast eftir herbergi til leigu. Æskilegt sem næst Hamrahlið eða Land- spitalanum. Eldunaraðstaða væri vel þegin. Hringið i sima 33646. Ung hjón óska eftir l-2ja herb. ibúð til skamms tima. Reglusemi heitið. Húshjálp i einhverri mynd kemur sterklega til greina. Uppl. i sima 43876 i kvöld og annað kvöld. 4ra-5 herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Simi 82618. Ung reglusöm stúlka óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu, helzt nálægt miðbænum. Uppl. i sima 81573 eftir kl. 5. Reglusöm systkin utan af landi óska eftir tveggja herbergja ibúð strax. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. i sima 36897. óska eftir bilskúr til leigu. Simi 41971. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 30833. Ung barnlaus hjón, tannlækna- nemi og flugfreyja, óska eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 17986 og 32463. Ung kona með 2 börn óskar eftir ibúð sem fyrst. örugg mánaðar- greiðsla. Uppl. I sima 23545. Ungan pilt utan af landi vantar herbergi strax. Góðviljuð hringi i sima 17598. 5 herbergja ibúð óskast, helzt i gamla austurbænum, Hliðunum eða Holtunum. Má gjarnan vera óstandsett eða minni ibúð með óstandsettu risi eða öðrum stækk- unarmöguleikum. Simi 18476. Einhleyp stúlka óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 23370 næstu daga. Verkstæðispláss óskastfyrir gull- smiðavinnustofu. Aðgangur að snyrtingu nauðsynlegur. Simi 84061. Einhleypur háskólakennari ný- kominn frá Bandarikjunum óskar eftir litilli ibúð nálægt vinnustað sem fyrst. Simi 82998 e. kl. 18 (e. kl. 14 á laugardag). 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 17249 eftir kl. 18. Húsráðendur, látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Sim: 10059. ATVINNA í Stúlka óskast i kjörbúð. Tilboð sendist blaðinu merkt „Austur- bær 9571”. ATVINNA OSKAST Atvinnurekendur. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina (ekki vaktavinna). Uppl. i sima 30724 eftir kl. 13 i dag og næstu daga. 26 ára gamall maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Simi 10092. 17 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 20307. Ungur maður með meirapróf óskar eftir atvinnu við akstur leigu- eða vörubifreiða. Uppl. i sima 20192. Ungt par utanaf landi óskar eftir útvarpsvirkjar. 18 ára piltur ósk- 2ja-3ja herbergja ibúð nú þegar. ar eftir að komast I nám i út- Reglusemi og góðri umgengni varpsvirkjun. Hefur próf úr 2. heitið. Uppl. i sima 82805. bekk iðnskóla. Uppl. I sima 51073.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.