Vísir - 30.01.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 30.01.1973, Blaðsíða 10
10 Vtsir. Þriðjudagur 30. janúar 1973 Húshjálp ó Óska eftir að ráða stúlku vana húsverkum frá kl. 9-4, 4 daga vikunnar. Mjög gott kaup i boði, ef um semst. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt ,,Húshjálp 9937”. AUSTURBÆJARBIO HER KOMMER FAKTISK Einbýlishús til leigu á Reykjavikursvæðinu. Stofur og fjögur svefnherbergi. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og leigu sendist augl.d. Visis merkt „Villa-3736.” Atvinna í boði Röskur handlaginn maður óskast. Sælgætisgerð K.Á. Skipholti 35. Simi 85675. Lína langsokkur fer á flakk (Pa rymmen með Pippi) Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk kvikmynd i litum um hina vinsælu Llnu. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Par Sundberg. Sömu leikarar og voru i sjón- varpsmyndunum. Sýnd kl. 5 og 7 Tónleikar kl. 9 I Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavtk o.fl. fer fram opinbert uppboð að Laugavegi 168, þriöjudag 6. febr. 1973 kl. 16.30 og verður þar selt: Mayfair kúluspil rafm. ýmis leiktæki, Wiggler, Gottlieb, Williams, Allied, Bally og Midways, talið eign Tómstundahallarinnar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík Þú lafei MÍMlg ^ _10004 MUNIO RAUÐA KROSSINN ■IFHltílfll Utanbæjarfólk The out-of-towners Bandarisk litmynd, mjög við- burðarik og skemmtileg og sýnir á áþreifanlegan hátt, að ekki er allt gull sem glóir. . Aðalhlutverk: Jack Leramon og Sandy Dennis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenzkur texti. siðasta sinn HAFNARBIO Varizt vætuna Jactóe Gleason-Estelle Papsons "Don'tDpinkTheWaten" Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk litmynd um viðburöa- rika og ævintýralega skemmtiferö til Evrópu. tsienzkur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 NYJA BIO tiliOKGIs KAllL (’.St’OTT/MAI.IHiði Geo'ge S Pj!to« As Gencji Oma» N B>adiey in”MTTOXM AFRANK McCARTHY- FRANKUN J.SCHAFFNER PROOUCTIDN produceð t>» directed b» FRANK McCARTHV• FRANKLIN J.SCHAFFNER tcreen ttory |n0 »Creenpl*» b» FRANCIS FORÐ COPPOLA & EDMUND H. NORTH bated on tactuj' mjterut trom “PATTON:ORDEAL AND TRIUMPH"», LADISLAS FARAGO .M "A SOLDIER SSTORY" ».0MAR N.BRAOLEY ÍERRy’ GOLOSMITH COLOR BYDEIUXE'- Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn um- deildasta hershöfðingja 20. aldar- innar. 1 april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára ATIl. Sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. Fáar sýningar eftir. LAUGARASBIO Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikinog geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. tslenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Verö aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. Kaktusblómíö islenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergman , Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.