Vísir - 03.02.1973, Blaðsíða 8
8
Vlsir. Laugardagur 3. febriiar 1973.
FERÐAMÁL
HÓTELMÁL
— Er ágreiningur um gagnsemi
erlendra ferðan ferðamanna
til landsins?
Oft er það, er nýjar atvinnugrein-
ar hérlendis eru farnar aö skila
hagnaöi til þeirra, er að hafa
staöiö, og þjóöarbúsins i heiid, er
eins og ýmsum aöilum og hags-
munahópum sé ekki sjálfrátt og
finna upp heimatilbúin vanda-
mál til aö spyrna móti áfram-
haldandi framþróun og vel-
gcngni.
Hér veröur stuttlega drepiö á
helztu þætti feröamála og afstööu
þeirra kyndugu einangrunar-
sinna, sem hafa fundiö upp ný
vandamál, varöandi heimsóknir
útlendinga til landsins, svo og um
þá heiztu þætti, sem enn eru til
trafala, I sambandi viö móttöku á
vaxandi feröamannastraumi og
þjónustu viö hann.
Það er staðreynd, að þótt vel
hafi gengið, og raunar vonum
framar að afla feröamanna, eöa
fá þá til að koma til lands okkar
yfirleitt (sem eitt sér er mikiö
verk og kostnaðarsamt), er Is-
land ekki enn þróað ferðamanna-
land.hvað þá háþróaö, miðað við
flest nálæg lönd austanhafs. Það
er þvi nokkur kaldhæöni, þegar
einstaklingar og jafnvel félaga-
samtök gera þvi skóna að reyna
að sporna gegn framþróun i
áframhaldandi starfi og gera
ályktanir um „mengun af völdum
erlendra ferðamanna” og hrópa
slagorð undir því yfirskyni að
vernda þurfi náttúruna fyrir
ágangi ferðamanna, menga ekki
vötn landsins og fleira i þeim dúr.
Þó tekur fyrst steininn úr, þegar
yfirskynið er notað yfir þá fárán-
legu framsetningu aö feröamenn
verði svo og svo margir, jafnvel
milljónir, að nokkrum árum liðn-
um, ef svo haldi fram sem horfi,
og þá hverfi landsfólkið bókstaf-
lega i fjölda erlendra og „týnist”,
að þvi er mönnum skilst!
Slikar og þvilikar andófs-kenn-
ingar eru náttúrlega minna en
einskis verðar, en þótt einkenni-
legt sé, er slikum kenningum
haldiðá lofti af mönnum, sem eru
læstir og skrifandi, og meira að
segja oft af mestu skriffinnum
þjóðarinnar, skáldum, rithöfund-
um og öðrum, sem telja sig út-
valda til að skammta og skera
þjóðinni þann sama þrönga
menningarstakk, sem þeir sjálfir
hafa iklæðzt, e.t.v. gegnum lang-
skólanám við einhvern Noröur-
landa-háskólann eða systrastofn-
un þeirra.
Þegar opinberar upplýsingar
staðfesta, að beinar og óbeinar
tekjur af erlendum ferðamönnum
séu komnar yfir einn milljarð
króna á ársgrundvelli, og meðal-
eyösla hvers.ferðamanns i land-
inu nálgast tiu þúsund krónur, er
um aö ræða tekjuöflun, sem ekki
má lita hornauga og sizt láta við-
gangast að skammsýnum öfga-
mönnum haldist uppi að brjóta á
bak aftur einstaklinga, sem hafa
lagt i þá áhættu að kosta til fjár-
munum og tima til grundvallar
þessari tekjuöflun.
Ef ráð eru i tima tekin af öllum
ábyrgum aðilum, sem við málin
eru riðnir má firra vandræöum
áður en það er um seinan, en tim-
inn er naumur. Illa gæti farið, ef
áðurnefndar tekjur af ferða-
mönnum færu lækkandi á yfir-
standandi ári og næstu árum fyrir
skammsýni og linkind i þvi aö
kveða niður að fullu fyrrnefndar
úrtöluraddir.
Satt að segja blæs ekkert byr-
lega þessa stundina með fjölgun
ferðamanna á sumri komanda,
a.m.k. ef litið er til þeirra þjóða,
sem hafa verið ofarlega á blaði i
ferðamannafjölda hingað undan-
farin ár, en hér er átt við brezka
og þýzka ferðamenn. — Verði
landhelgisdeilan ekki leyst fyrir
vorið, verður vafalaust um tölu-
verðan samdrátt i feröamanna-
straumi frá þessum löndum að
ræöa, af eölilegum ástæðum.
Þetta er þó á engan hátt sannan-
legt, en mjög liklegt engu að sið-
ur, og er gerst að lita til okkar
eigin afstöðu þar aö lútandi.
Er þá aöeins eftir að vona, að
ferðamönnum frá Bandarikjun-
um og öörum Vestur-Evrópulönd-
um en Bretlandi og Þýzkalandi
fjölgi verulega, til þess að
fækkunin lami ekki þá starfsemi,
sem þegar er til reiöu, og hefur
verið byggð upp fyrir tekjur af
nokkuð fyrirfram árvissri aukn-
ingu til þessa.
Nú er það auðvitað álitamál,
hvort sú uppbygging, sem stuðzt
hefur verið við i sambandi við
ferðamálin hingað til er rétt og
hagkvæm fyrir þjóöina i heild,
þótt vel og mikið hafi verið að
unnið af fjölda aðila. Það er t.d.
stór spurning, hvort margir smá-
ir og dreiföir aðilar eigi að halda
áfram, hver fyrir sig að kosta fé
og tima i alla þá undirbúnings-
vinnu, sem til þarf, og fram-
kvæmd er yfir vetrarmánuöina,
áður en hin raunverulega ferða-
mannavertið hefst á vorin, með
undirbúningi og prentun bæklinga
og dreifingu þeirra.
1 þróuðum feröamannalöndum
er þetta ekkert vafaatriði, þar er
fjölmenni mikið á vinnumarkaði,
fjölbreytni það mikil i vali ferða,
og tilgangur ferðamanna það
margbreytilegur til hinna ýmsu
landa, að svigrúm myndast fyrir
mikla samkeppni og fyrir margar
tegundir ferðaþjónustu, sem aug-
lýsir svo hver á sinu sviði og sér-
hæfir sitt starfsfólk til móttöku og
beinir ferðamönnum til hinna
ýmsu staða með mismunandi að-
dráttarafl, sem hæfir hverjum og
einum.
Hér er þessu öðruvisi farið.
Þótt oft sé slegið fram setningum
sem þeirri, að „landið hafi upp á
margt að bjóða” hljóðar þetta
nánast sem öfugmæli, miöað við
hin þróaðri feröamannalönd. —
Það sem Island hefur „upp á aö
bjóða” fyrst og fremst er auðvit-
að sérstæð náttúra og landslag,
sem er mjög frábrugðið öðrum
byggðum löndum, og svo hitt,
sem er ekki siður fornvitnilegt
fyrir erlenda ferðamenn, en það
er að kynnast af eigin raun,
hvernig fólkið sjálft lifir i þessu
afskekkta, norðlæga landi, sem er
sannanlega á mörkum þess að
vera byggilegt, landfræðilega og
veðurfarslega.Enn er einn þáttur,
sem hefur þótt forvitnilegur fyrir
útlendinga, en þaö eru eldfjalla-
stöðvar, sem hafa verið virkari
hér, a.m.k. hin siðari ár, en dæmi
eru um i flestum löndum, og
ferðamenn þvi átt kost að sjá með
berum augum þær hamfarir, sem
náttúran skammtar landi og þjóð,
án tillits til aðstæðna.
Segja má þó, að það sé sjaldgæft
að feröamenn sem slikir leggi leiö
sina til tslands vegna þessara at-
burða eingöngu, en noti auövitað
tækifærið og fari i skoðunarferðir,
sjálfstætt eða i hópferðum til
virkra eöa útkulnaðra gosstöðva,
ef þeir hafa á annað borð verið
hér staddir. Erlendir fréttamenn
hafa að sjálfsögðu flykkzt til
landsins i slikum tilfellum, að
eldfjöll hafa gosið, en einungis til
öflunar frétta og mynda fyrir
vinnuveitendur sina, eða til sölu
til fréttamiðla, ef fréttamenn
vinna sjálfstætt. Þess konar
heimsóknir til landsins teljast
ekki til ferðamennsku, almennt
séð, þótt heimsóknir fréttamanna
séu færðar inn hjá útlendinga-
eftirliti eins og annarra farþega,
sem til landsins koma.
Eldfjöll og gosstöðvar hafa ver-
ið einna stærstir auglýsingaliðir
margra landkynninga-bæklinga,
og þar lýst, m.a. hvernig komast
megi til þessara svæða, klífa eld-
fjöll og fara að kulnuðum gfgum
og á annan hátt dregið fram,
hversu áhugavert það sé aö kynn-
ast eldfjallasvæðunum, áhrifum
þeirra og umróti.
Þótt ef til vill megi segja, að
auglýsingar þær, sem geröar eru
hér að umtalsefni séu nokkuð tvi-
ræðar, og spurning sé um það,
hvort svona lagaö þurfi yfirleitt
vvv\
$\\\\^\\\\\\\\\\\\\\\3
Vísnaþáttur
Vísis:
\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\$g
KOMIÐ NU AÐ KVEÐAST Á
vvvvs
Vfsnaþættinum áskotnaðist að þessu
sinni töluvert minna magn af botnum og
vlsum en áður. Tvær ástæður fyrir þvl
mætti láta sér detta I hug. Skilafrestur á
efni er styttri nú en áöur, en svo er lfka
annaö, aö nokkuð margir botnanna, sem
bárust þæltinum að þcssu sinni, voru
innrimslausir og auk þess tæplega nógu
vel gerðir til að setja á prent.
Þæltinum hafa borizt allmörg bréf
siðan liann „fæddist", ýmist stutt eða
löng, og verða Ifklega einhver þeirra birt
á næstunni, að minnsta kosti glefsur úr
þeim. Sum bréfin eru að nokkru leyti i
buudnu máli.
Fyrriparturinn frá laugardeginum 27.
janúar er þcssi:
Saman tengir líf og lit
listafenginn maöur.
En óli Jó er orðinn ^.bit”
og alveg rauðmálaður.
Gömul visa (og þó)
Man ég ykkar fyrri fund,
fornt þó hatrið réni.
Nú er eir.s og hundur hund
heiðri i sama greni.
Fyrrverandi kjósandi óla
En oft mun lengi auka strit
illa um genginn staður.
Fellur gengi, förlast vit,
framar enginn glaður.
Einar hefur utanlands
ýmsu fári hamlaö.
Allt fer nóg til andskotans
þó uppí vind sé damlað.
A.R.
Ef þrýtur lengi vinnuvit,
verður enginn glaður.
28 ára húsmóðir
Finnast engin gerfiglit
hjá góðum drengjum
Meira vit!
Ort um Snæfellska jungfrú I desember
1972.
Glugginn er opinn hjá góðri kind,
að gambra við jómfrú er engin synd.
Hún er þó sköpuð i mennskri mynd
og með henni drekk ég af ástarlind.
Stefán Rafn
Fg þakka þættinum linurnar til min I
siðasta þætti; átti ekki von á þvl. Og nú
sendi ég tvo botna, sem ég er þó ekki
ánægð með.
Stundum fær þó fyrir vit
fúkyrði og slaður.
Saman strengir vilja og vit
Vestmannaeyjastaður.
Steinunn frá Hvoli.
A léreft hengir gull og glit,
glæstri er enginn staður.
Tvinnar strengi, styrk og vit,
stilinn lengir hraður.
A sjónar brautir víst ég vik,
vafningslaust það segi,
að við kynni kærleiksrik
„close-up” bregst þeim eigi.
Þér vil sannast segja það,
sizt fá annir biða.
Lægðir hrannast landi að
leiðir spanna viða.
A.G. Akranesi
Sorg ei okkar sálna herð.
Senn mun Guð oss náöai
af þvi Lúðvik eitt fyrir verð
okkur keypti báða.
Frá fyrrverandi kjósanda Hannibals og
Magnúsar Torfa
Hjartans strengi, hugans vit,
hrærir drenglundaður.
Bragar strengja gullið glit
gef ég, drengir, glaður.
A.Stef.
Það mun enginn stööugt strit
standast lengi glaður.
S.S.
Leiðir drengi á ljóssins vit,
leikur á strengi glaður.
Sér um vengi geislaglit
og gigjustrengi I vindaþyt.
Aðaibjörg Zóphonlasdóttir.
Hljómastrengi hlýtt með glit
hyllir drengur glaður.
Fyrir gengið fræðastrit
fást mun lengi staður.
Og hér er kveðja frá þeim sama til
Hannibals.
Aður fyrr var allra tal
um afbragðsmenn i Selárdal.
Nú berst um strönd og bjargarsal,
að bölvaldur sé Hannibal.
Þetta er mikil sorgarsögn,
sönn þvi liggja að henni gögn.
Kommúnista klækjamögn
kúskuðu hann i þessa lögn.
Allir gráta Islending
er alltaf snýst i sama hring.
Or kommúnista brölti byng
brauðs á fótum inn á þing.
ST.D.
Gömul visa (I nýjum búningi)
Elska ég þig manna mest,
met af lifi og blóði.
Ó, að við hefðum aldrei sézt,
elsku Lúlli góði.
Fyrrverandi kjósandi Einars A.
Sunnudagsvisan
Hvaö er þetta? Hvað er aö?
Hvað er á seyði við barinn?
Hann er að detta. Hann um það.
Hann er illa farinn.
S.S.
Þó veturinn hafi enn ekki yfirgefið okkur,
er fyllilega timabært að hugsa til vorsins,
og trúlega hugsa flestir hlýlega tií
vorkomunnar. Og þvl skulum við hafa
næsta fyrripart á þessa leið:
Brátt mun þessi vetur víkja,
vorið blessað kemur senn.
Efni i næsta þátt þarf að berast i siðasta
lagi þriðjudaginn 6. janúar.
Utanáskriftin er: Dagblaðið Vlsir
„Komið nú að kveðast á” Siðumúli 14
Reykjavik.
L.T.H.
Þegar ég heyröi um átök brezkra togara
við Islenzk varöskip, gat ég ekki að þvi
gert, að mér rann i skap, og komu þá fram
I huga minn eftirfarandi ljóðllnur.
Mér finnst hann ólafur eitthvað linur
viö andskotans Bretann miöunum á.
Hann ætti ekki að segja, elsku vinur,
það er útilokað héöan i frá.
Þvi Bretinn alltaf að ofbeldi stóð
ef annars vegar var fámenn þjóð.
Þótt Bretinn sér hreyki hátt að sinni
og haldi sig vera stóran mann,
þá mun hann þaö finna i framtiðinni
hve fáir óska að styöja hann.
Ofbeldishneigö er ei til þess
aö upphefja mann á hærri sess.
J.Kr.Þ.
K.vogi