Vísir - 03.02.1973, Side 17
Vísir. Laugardagur 3. febrúar 1973. ___________________________ l?
□ □AG ~| Q KVÖLD | □ □AG | Q KVÖLD | □ □ AG |
UMSAGNIR UM EFNI ÚTVARPS
OG SJÓNVARPS ERU Á BLS. 15
SJÚNVARP •
Laugardagur
3. febrúar
17.00 Þýzka i sjónvarpi
Kennslumyndaflokkurinn
Guten Tag. 10. og 11.
flokkur.
17.30 Skákkennsla.Kennari
Friörik ólafsson.
18.00 ÞingvikaJ>áttur um störf
Alþingis. Umsjónarmenn
Björn Teitsson og Björn
Þorsteinsson.
18.30 tþróttir.Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veöur og auglýsingar
20.25 Hve glöö er vor æska
Brezkur gamanmynda-
flokkur. Starfsfræðsludag-
urinn. Þýöandi Jón Thor
Haraldsson.
20.50 Vaka.Dagskrá um bók-
menntir og listir á liöandi
stund. Umsjónarmaður
Björn Th. Björnsson,
Sigurður Sverrir Pálsson,
Stefán Baldursson, Vésteinn
Ólason og Þorkell Sigur-
björnsson.
21.40 Ég vil iifa (I Want to
Live) Bandarisk biómynd
frá árinu 1958, byggð á bréf-
um Barböru Graham og
blaðagreinum eftir Ed
Montgomery. Leikstjóri
Robert Wise. Aðalhlutverk
Susan Hayward, Simon
Oakland og Wesley Lau. Þýð
andi Ellert Sigurbjörnsson.
Myndin greinir frá sann-
sögulegum atburðum sem
gerðust i Kaliforniu árið
1955. Ung og glæsileg stúlka
Barbara Graham, hefur
lent i vafasömum félags-
skap. Hún giftist, en hjóna-
bandið fer fljótlega út um
þúfur, og hún leitar ásjár
hjá tveim lagsmönnum
manns sins. En þar tekur
ekki betra við, þvi á þá fell-
ur grunur um morð, og
samband hennar við þá
hefur örlagarikar afleið-
ingar.
23.30 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
4. febrúar 1973
17.00 Endurtekið efni.
Svanfriður. Birgir Hrafns-
son, Gunnar Hermannsson,
Pétur Kristjánsson og
Sigurður Karlsson flytja
frumsamda rokkmúsik i
sjónvarpssal. Aðstoðar-
maður, Albert Aðalsteins-
son. Aður á dagskrá 17.
október 1972.
17.30 Skordýrin. Fræðslu-
mynd frá Time-Life um
skordýr og áhrif þeirra á
allt lif i veröldinni. Þýðandi
og þulur GylfiPálsson. Áður
á dagskrá 27. október 1972.
18.00 Stundin okkar. Glámur
og Skrámur skemmta og
kynna efnið. Sýndar verða
myndir um „Töfraboltann”
og „fjóra félaga”. Spurn-
ingakeppninni er haldið
áfram og börn úr Barna-
skóla Akureyrar, öldutúns-
skólanum i Hafnarfirði og
Breiðagerðisskóla i Reykja-
vik taka þátt i keppninni.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
18.50 Enska knattspyrnan.
19.40 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Færeyjar III. Svipmynd-
ir úr menningu Færeyinga.
Hér er brugðiö upp myndum
úr, menningarsögu eyjar-
skeggja. Meðal annars
flytja færeyskir leikarar
leikþætti úr skáldsögunum
„Vonin blið” og „Slagur
vindhörpunnar” og rætt er
við höfundinn, William
Heinesen, myndhöggvarinn
Janus Kamban er sóttur
heim og loks stigur kór fær-
eyska útvarpsins færeyska
dansa. Þýðandi Ingibjörg
Johannessen. Þulir Borgar
Garðarsson og Guðrún Al-
freðsdóttir. Umsjónarmað-
ur Tage Ammendrup.
21.20 Sólsetursljóð. Fram-
haldsmynd frá BBC. 5. þátt-
ur, Uppskeran. Þýðandi
Silja Aðalsteinsdóttir. Efni
4. þáttar: Kristin og Evan
Tavendale ganga i hjóna-
band á gamlárskvöld og
bjóða flestum héraðsbúum
til veizlu. Búskapurinn
gengur betur en oftast áður,
og ungu hjónin una hag sin-
um hið bezta. Um vorið
verður Kristin þess vör, að
hún er með barni.
22.05 Síðasta Appollo-ferðin.
Bandarisk kvikmynd, gerð i
tilefni af siðustu tunglferð
manna fyrst um sinn. í
mynd þessa eru valdir
merkustu kaflarnir úr
geimferðasögu Bandarikj-
anna fram að þessu. Þýð-
andi og þulur Jón O. Ed-
wald.
22.35 Að kvöldi dags. Sr. Þor-
steinn L. Jónsson prestur i
Vestmannaeyjum flytur
hugvekju.
22.45 Dagskrárlok.
IÍTVARP •
Laugardagur
3. febrúar.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.40 tslenzkt mál.Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn
15.00 Gatan min.Jökull
Jakobsson lýkur göngu sinni
um Staðarhverfi i Grinda-
vik með Einari Kr. Einars-
syni.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. StanzArni
Þór Eymundsson og Pétur
Sveinbjarnarson sjá um
þáttinn.
16.45 Siðdegistónleikar
17.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Uglaji hennar Maríu” eftir
Finn Havrevold, Sigrún
Guðjónsdóttir islenzkaði.
Olga Guðrún Arnadóttir les
sögulok. (14).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Við og fjölmiðlarnir.Ein-
ar Karl Haraldsson frétta-
maður sér um þáttinn.
19.40 Viðtal: Stefán Jónsson
ræðir við Finn Jónsson, list-
málara.
20.00 Hljómpiöturabb.Guð-
mundur Jónsson brégður
plötum á fóninn.
20.55 „Mary Ansell”, smásaga
eftir Martin Armstrong
Anna Maria Þórisdóttir
þýddi. Guðmundur Magnús-
son leikari les.
21.25 Gömlu dansarnir
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir . Danslög
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
4. febrúar.
8.00 Morgunandakt. Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslubisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Ian
Stewart leikur á pianó og
Filharmónlusveitin I Vinar-
borg leikur ungverska og
slavneska dansa eftir
Brahms og Dvorák. Fritz
Reiner stjórnar.
9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Missa
brevis eftir Haydn. Ursula
Buckel, Yanako Nagano,
John van Kesteren og Jens
Flottau syngja ásamt
drengjakór og kirkjukór
dómkirkjunnar i Regens-
burg og félögum úr
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins I Miinchen. Franz
Lehrndorfer leikur á orgel.
Theobald Schrems stjórnar.
b. Konsert I C-dúr fyrir
pianó, fiðlu, selló og hljóm-
sveit op. 56 eftir Beethoven.
Géza Anda, Wolfgang
Schneiderhan og Pierre
Fournier leika ásamt
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Berlin, Ferenc Fricsay
stj. c. Pastorale fyrir tvö
óbó og strengjasveit eftir
Jóseph Gregorius Werner —
og d. Sinfónia concertante
fyrir tvær flautur og hljóm-
sveit eftir Domenico Cimar-
osa. Félagar i Ars Viva
sveitinni leika, Hermann
Scherchen stj.
11.00 Prestvlgslumessa I
Dómkirkjunni. Biskup ts-
lands, herra Sigurbjörn
Einarsson, vigir Karl Sigur-
björnsson cand. theol. til
prestsstarfa fyrir Vest-
mannaeyjasöfnuð. Vigslu
lýsir séra Þorsteinn L.
Jónsson. Vigsluvottar:
Séra Arni Bergur Sigur-
björnsson, séra Einar
Sigurbjörnsson, séra Bern-
harður Guðmundsson og
séra Guðjón Guðjónsson.
Séra Garðar Þorsteinsson
prófastur Kjalarnes-
prófastsdæmis þjónar fyrir
altari. Hinn nývigöi prestur
prédikar. Frumflutt verður
„Teh Deum”, tónverk fyrir
barnakór og hörpu eftir
Þorkel Sigurbjörnsson.
Börn syngja undir stjórn
Þorgerðar Ingólfsdóttur, og
Elin Guðmundsdóttir leikur
á hörpu. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Fiskiðnaðurinn og
rannsóknarstofnanir hans.
Dr. Þórður Þorbjarnarson
forstjóri Rannsóknar-
stofnunar fiskiönaðarins
flytur fyrsta erindið I nýjum
flokki hádegiserinda.
■ ■ ■ ■
_■■ ■ i
’■ Spáin giidir fyrir sunnudaginn 4. febrúar.
r*
m
W
Nl
..c n
PlS
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það litur út fyrir ■'
að dagurinn verði viðburðasnauður, og þvi að
vissu leyti hvildardagur i fyllstu merkingu. v
nema þú viljir sjálfur annan hátt á hafa. í*
Nautið, 21. april-21. mai. Það litur út fyrir að ■“
sunnudagurinn verði þér rólegur, að minnsta ;■
kosti fram eftir. Þú ættir að nota hann til að búa ■'
þig undir vikuna framundan. ;■
Tviburarnir, 22. maí-21. júni. Dálitið vafstur- [»
samur dagur. Fremur er óliklegt að þér verði ■;
eins úr honum og þú hafðir ráðgert, þvi að þetta "■
með hvildardaginn virðist ekki i tizku.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Skemmtilegur sunnu- ■"
dagur, enda þótt þú hafir að öllum likindum J»
nokkurt erfiði. Þú virðist vilja hafa það þannig
sjálfur, og njóta þess á þinn hátt.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þú verður að öllum ;■
likindum beðinn aðstoðar I dag eða þér verður %
falið að sjá um eitthvað, sem ekki mun á allra J»
færi. Það felst i þvi viss viðurkenning.
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Skemmtilegur dagur ^
að visu, en svo langt frá þvi að verða hvildar- .■
dagur, að þú verður þvi ef til vill fegnastur, 'jl
þegar hann er allur að kvöldi.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Það litur út fyrir að þú "I
sýnir einhverjum áður nánum kunningja þinum !■
allt að þvi óvild. Það getur komið sér illa fyrir
þig er frá liður, mundu það.
Drekinn 24. okt.-22. nóv. Það má mikíó vera ef !■
þú færð ekki einhverja heimsókn i dag, sem þér ■.
er ekki fyllilega að skapi. Aftur á móti eins vist .■
að þú megir ekki styggja gestinn. ■.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Einhver mun ;I
koma þér skemmtilega á óvart i dag. Ef til vill I;
einhver kunningi þinn eða vinur, sem sýnir þér í
þá hlið á sér, sem þú vissir ekki af. !■
■
■:
Steingeitin, 22.des.-20. jan. Þetta verður fremur ;.
svipdaufur sunnudagur Eitthvað sem þú hafðir .;
ráðgert til dægrastyttingar eða skemmtunar fer ;.
út um þúfur á siðustu stundu. •;
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Farðu hægt og ró- ■!
lega i dag, njóttu hvildar og næðis að svo miklu J*
leyti sem þér reynist unnt. Framundan eru ■!
nokkrir erfiðir dagar, svo þér veitir ekki af.
í
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þetta ætti að geta .■
orðið góður hvildardagur, ef þú kýst að hafa það ;I
þannig. Þú ættir að minnsta kosti ekki að sækj- *■
ast eftir mannfagnaði eða margmenni. í
!■■■■■!
14.00 Könnun á skemmtanalifi
I Reykjavik. Páll Heiöar
Jónsson á ferð um skemmti-
staöi ásamt Þorbirni
Sigurðssyni tæknimanni.
15.00 Miðdegistónleikar. I.
Frá Tónlistarhátiðinni I
Salzburg á s.I. sumri.Peter
Schreier syngur lög eftir
Mendelsohn og Schubert.
Eric Werba leikur á pianó.
II. Frá tónleikum FIl-
harmónlusveitar Berlinar I
des. sl. Einleikari Gina
Bachauer. Stjórnandi
Henryk Czyz, a. „Livre pour
Orchestre” eftir Luto-
slawski. b. Konsert I Es-dúr
fyrir pianó og hljómsveit (K
271) eftir Mozart. c. „La
Mer” eftir Debussy. (Hljóö-
ritanir frá útvarpsstöðvun-
um i Salzburg og Berlin).
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
20.20 Dagskrá um Nórdahl
Grieg, hljóðrituö á sam-
komu I Norræna húsinu 15.
desember s.l. a. Maj-Britt
Imnander forstöðukona
Norræna hússins flytur stutt
ávarp. b. Árni Kristjánsson
tónlistarstjóri les kveöju til
samkomunnar frá Halldóri
Laxness. c. Andrés Björns-
son útvarpsstjóri les „Bréf-
ið heim” og fleiri ljóð eftir
Nordahl Grieg i þýðingu
Magnúsar Asgeirssonar. d.
„Ættjarðarskáld vor
allra”: Brynjólfur Jó-
hannesson leikari flytur
minningarorð um Nordahl
Grieg eftir Magnús Asgeirs-
son. e. Rödd skáldsins:
Nordahl Grieg les ljóð sitt
„Kongen”. f. Svala Nielsen
söngkona, Einsöngvarakór-
inn og Guðrún Kristinsdóttir
pianóleikari flytja þætti úr
kantötu eftir Sverre
Jordan: „Norge i vSre
hjerter” við texta Nordahls
Griegs. 1: Et under hænder:
de blonde nætter. 2: La
Norge fylde vart hjerte.
21.30 Lestur fornrita: Njáls-
saga. Dr. Einar Ólafur
Sveinsson prófessor les
(14).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. . Frá
tslandsmótinu I handknatt-
leik I Laugardalshöil. Jón
Asgeirsson lýsir. Dansiög.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
flFR0Ð|Ðfl
Laugaveg 13 simi 14656