Vísir - 03.02.1973, Page 19
Vlsir. Laugardagur 3. febrúar 1973.
19
BARNAGÆZLA
Get tekiðbarn i gæzlu allan dag-
inn. Er við Torfufell. Uppl. I sima
26717.
Tek að mér börn i gæzlu hálfan
eða allan daginn. Er i Arbæjar-
hverfi. Simi 83054.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla-æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið hin vandaða og
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 82252.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Simi 34716.
ökukennsla-Æfingatimar. Kenni
á V.W. ’71. Get bætt við mig nem-
endum strax. Prófgögn og full-
kominn ökuskóli. Sigurður Gisla-
son. Simar 22083 og 52224.
ökukennsla — Æfingatfmar.Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Simi 40769 og
43895.
ökukennsla, æfingatimar. Full-
kominn ökuskóli. Kennum á
Volvo 144 de luxe árg. ’73. Frið-
bertPáll Njálsson, simar 18096 og
35200. Þórhallur Halldórsson,
simar 30448 og 84825.
Lærið að aka Cortinu. öll
prófgögn útveguð i fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Simi 83326.
Hreingerningar. íbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075 og 19017. Hólmbræður.
ÞJONUSTA >
Trésmiðir getabætt við sig innan-
og utanhússverkefnum. Uppl. i
sima 52865 eftir kl. 7.
Tökum að okkur alls konar
glerisetningar. Limum saman i
opnanlega glugga og setjum i.
Simi 24322.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980.
Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar. Skólavörðustig
30.
EFNALAUGAR
Efnalaugin Pressan.Grensásvegi
50. Simi 31311. Hreinsum karl-
mannaföt samdægurs. Næg bila-
stæði. Annan fatnað með eins
dags fyrirvara. Tökum á móti
þvotti Grýtu — einnig kúnstopp.
, VÍSIR flytur nýjar fréttir
I \ Vísiskrakkamir bjóda fréttir sem
/ ..; +lA skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr.
íUíjhJ VÍSIR fer í prentun ld hálf-ellefu að
, morgni og erá götunni klukkan eitt.
i' FVrstur með
fréttimar
visrn
NAI
ÞORRAMATURINN VINSÆLI
í TROGUM
VESTURGÖTU 6-8 SÍMI 17759
Sífellt fleiri
reyna BARUIM
- vegna verösins
Ennþá fleiri kaupa
BARUM affurog affur
vegna gϚanna
litintm
Einkaumboð: Tékkneska bifreiðaumboðið
á Islandi hf.
SÖLUSTAÐIR:
SHODR ®
BÚÐIN
Auðbrekku 44-46, Garðahreppi simi 50606.
Kópavogi — Simi 42606.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar .
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, sími 26097.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Hreinsum einnig teppi og hús-
gögn. Simi 22841.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna í heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- i
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Hreingerningar. Vönduð vinna, ,
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga. Sími 30876. j
ENDURNViUN
DREGIÐ VERÐUR
MÁNUDAGINN 5. FEBRÚAR
MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA
ÞJONUSTA
Traktorsgrafa
tilleigu í lengri eða skemmri tima. Uppl. Isima 40055.
Flísalagnir,
steinhleðslur og arinhleðslur. Magnús Ólafsson múrara-
meistari.simi 84736.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan —
Simi 21766.
Norðurveri v/ Nóatún.
Er stifláð? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason.
Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Bifreiðaeigendur
Vantar yður hjólin jafnvægis-
stillt? Við jafnvægisstillum allar .
gerðir hjóla með fullkomnustu
tækjum. Opið til kl. 10 á kvöldin. garðahreppi sImi 50606
Sjónvarpsviðgerðir K.Ó.
Geri við sjónvörp i heimahúsum á
daginn og á kvöldin. Geri við allar
tegundir. Aðeins tekið á móti
beiðnum kl. 19-21 alla daga nema
sunnudaga i sima 30132.
Húsaviðgerðir. Simi 86454.
önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum
þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt
gler.Flisalagnir og fleira. Simi 86454.
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfurog dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Heimasimi 43488.
Loftpressa til leigu
til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna.
Loftafl. Simi 33591.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498.
Pressan.
Leigjum út loftpressur til minni og stærri verka.
Timavinna og ákvæðisvinna. Uppl. I sima 86737.
Skíðaþjónustan
Skátabúðinni v/Snorrabraut
Opið alla virka daga milli kl. 18 og
20
Skiðaviðgerðir, ásetningar, sóla-
fyllingar og skerpingar á köntum.
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.
Óþéttir gluggar og hurðir verða nær 100% þéttar með
SLOTTSLISTEN
Varanleg þétting — þéttum i eitt skipti fyrir öll.
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83215.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiöi — Iléttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um
silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og
n.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.