Vísir - 12.02.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 12.02.1973, Blaðsíða 14
14 Visir. Mánudagur 12. febrúar 1973. Fló á skinni þriöjudag. Uppselt. Fló á skinnimiðvikudag. Uppselt. Kristnihald fimmtudag kl. 20.30. 169. sýning. Fló á skinni föstudag. Uppselt. Atómstööin laugardag kl. 20.30. Fló á skinni sunnudag. Tvær sýn- ingar kl. 14 og 17. Aögöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. €}ÞJÓÐlEIXHÚSIf) Lýsistrata sýning miövikudag kl. 20. „ósigur” og „Hversdagsdraum- ur” sýning fimmtudag kl. 20. Sjálfstætt fólksýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20 Sími 1-1200. MUNÍÐ RAUÐA KROSSINN STJORNUBIO Geimfarar i háska (Marooned) íslenzkur texti Æsispennandi og snilldarlega gerð ný amerisk stórmynd i Technicolor og Panavision um örlög geimfara, sem geta ekki stýrt geimfari sinu aftur til jarð- ar. Leikstjóri: John Sturges. Mynd þessi hlaut 3 Oscars-verö- laun. Beztu kvikmyndatöku, Beztu hljómupptöku, Ahrifa- mestu geimmyndir. Aðalhlut- verk: úrvalsleikararnir Gregory Peck, Richard Crenna, David Jansen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Stórholt Skipholt Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna visir Auglýsið í Vísi HAFNARBIO Litli risinn DLISHINJHOFfMAN' MÖmNBAlMMJIII COOtrcrillf o.wotoum Vlðfræg, afar spennandi, viö- buröarik og vel gerö ný banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á sögu eftir Thom- as Berger um mjög ævintýrarika æfi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15 ATH. Breyttan sýningartima Hækkað verð. NYJA BIO Undir- heimar * - • apa- plánet- CHARLTON HESTON JAMES FRANCISCUS KIM HUNTER MAURICE EVANS ■ LINDA HARRISON * - unnar tSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd. Myndin er framhald myndarinnar Apaplánetan, sem sýnd var hér viö metaðsókn fyrir ári siðan. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Kynslóbabilid Taking oft Snilldarlega gerð amerisk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútimans. stjórnað af hinum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi handritið Myndin var frum- sýnd i New York s 1- sumar síðan t Evrópu viö metaðsókn og hlaut frábæra dóma. Mynd- In er t litum með (slenzkum texta. Aðalhlutverk: Lynn Charhn og Buck Henrv Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sönnuð börnum innan 15 ára HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin Ungur flóttamaður Frönsk verðlaunamynd og tima- mótaverk snillingsins Francois Truffaut Aðalhlutverkið leikur Jean- Pierre Leaud og er þetta hans fyrsta hlutverk. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. KOPAVOGSBIO Gullránið Litmynd úr vilta vestrinu. Is- lenzkur texti. Aðalhlutverk: James Coburn, Carroll O’Connor, Margaret Blye. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.