Vísir - 12.02.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 12.02.1973, Blaðsíða 16
Er að fara á krána gæzkan Nóg — góða skemmtun Bíddu, látum okkur lita á —V Þig- t- Þaö yrðu færri eiginkonur afbrýöisamar, ef þær litu öðru hvoru vel á eiginmennina. VEÐRIÐ Hvasst norðan, léttskýjað að mestu. Frost 7-10 stig. TILKYNNINGAR • Kristilega Sjómannastarfið hefur opnað skrifstofu að Vestur- götu 19. Skrifstofan er opin alla virka daga fyrst um sinn, kl. 15- 17, slmi 11234. Þar er aðstaöa til lesturs og skrifta, einnig mun skrifstofan annast ýmsa fyrir- greiðslu fyrir sjómenn. Mæörastyrksnefnd. Skrifstofu- timi nefndarinnar er hér eftir þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Lögfræðingur nefndarinnar er til viðtals á mánudögum frá kl. 14-16. Mæðrastyrksnefnd. Rauðsokkur. Fundur verður þriðjudaginn 13. febrúar, kl. 20,30 i Félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Barnaheimilisþátturinn. Miðstöð. Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræöslu til varnar of- drykkju. Uppl. veittar kl. 8-11 f.h. i sima 13303 og að Klapparstig 16. A.A.-deildin I Keflavlk er flutt i hús Saltsölunnar við Vikurbraut. Fundir verða fimmtudagskvöld, — slmi sömu kvöld frá kl. 20 er 2740. Templarahöliin, Eiriksgötu 5. Bingó kl. 20.30. I^LITIÐ E]Tr_ Umboðssímar 16520 50596 • 84766 Bjóðum aðeins það bezta Xanadu ilmvatn Xanadu steinkvatn Xanadu body lotion Xanadu baðpúður Xanadu svitaspray Xanadu gjafakassar. Kiku steinkvatn Kiku body lotion Kiku svitaspray Pierre Robert varalitir nýir litir nr. 23 og 14. Nýr varalitur frá Yardly nr. 15. — auk þess bióðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. Snyrtivörubúðin Laugaveg 76 simi 12275. Snyrtivörubúðin Völvufell 15 Notkun kennslutækja Væntanlegur er hingaö til lands danskur kennari, Egon Schmith aö nafni, tii fyrirlestrarhalds um lýsitækni eða notkun kennsiu- tækja I skólum. Henn kemur hingað I boði Fræðslumyndasafns rlkisins og Fræösluskrifstofu Reykjavlkur og mun flytja hér tvo fyrirlestra I Hagaskóla. Þriðjudaginn 13. febrúar kl. 20.00 flytur hann fyrri fyrir- lesturinn, sem hann nefnir „Skolen og de levende billeder i dag og i morgen” og fimmtu- daginn 15. febrúar kl. 20.00 flytur hann siðari fyrirlesturinn, sem hann nefnir „Media I skolen”. Fyrirlestrar þessir eru fyrst og fremst ætlaðir kennurum en annaö áhugafólk er velkomið meöan húsrúm leyfir. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal i Vesturveri og i skrif- stofu félagsins, Traðarkotssundi 6. t ANDLÁT Benedikt Þorsteinsson, Sæviöar- sundi 33, lézt 4. febrúar, 69 ára aö aldri. Hann verður jarðsettur frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morg- un. Stefania Guðmundlna Guðmunds dóttir, Norðurbrún 1, lézt 3. febrúar, 77 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju kl. 15.00 á morgun. VISIR 50 ELDUR 1 „HÓTEL ISLAND” 1 gær, um kl. 2, kviknaði i „Hótel Island”. Var slökkviliöið kvatt til hjálpar og tókst þvl brátt að slökkva án þess að nota sprauturnar. Hafði kviknað I milli lofta yfir fatageymsluklefa við veitingasalinn. Visir 12. febrúar 1923 Vlsir. Mánudagur 12, febrúar 1973. | ? DAG | í KVÖLD HEILSUG/fZlA • SLY SAV ARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51336. + Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar REYKJAVtK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, riiánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, slmi 21230. HAFNARFJÖRDUR L. GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- 'dagsvarzla, upplýsingar lög- .)"egluvaröstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastofur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni verður það ekki. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30-19. I.andspitalinn: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. I.andakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga, 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Ilvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Ileilsuverndarstöðin: 14-15 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alia daga. Vífilsstaðahælið: 15.15-16.15 og 19.30-20 alla daga. Fastar feröir frá B.S.R. Kæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Klókadeild Kleppsspitalans. Klókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17 dagiega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. S.ólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. BELLA — Afsakið, en — eh...eruð þér hann Hjálmar, sem hefur staðið hér og beðið mln I klukkutíma? Lögregla slökkvilið Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabjfreið simi 51336. APÓTEK Helgar-, kvöld- og næturþjón- ustu apóteka vikuna 9.-15. febrúar annast Borgarapótek og Reykja víkurapótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. BILANATILKYNNINGAR • Hitaveitubilanir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir slmi 05. Rafmagn. I Reykjavík og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði, slmi 51336. Minningarsjóður dr. Viktors Urbancic. Minningarspjöld sjóðs- ins fást i Bókaverzlun Isafoldar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar og i aðalskrifstofu land- læknis, Ingólfshvoli. — Skclfilega er kalt Boggi minn. — Já, það gerir kuldinn, Gunni minn!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.