Vísir - 27.03.1973, Side 10

Vísir - 27.03.1973, Side 10
10 ÚTBOD Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar- innar óskar eftir tilboðum i eftirtalda verkþætti við byggingu 314 ibúða i Breið- holtshverfi i Reykjavik. 1. málun úti og inni 2. eldhúsinnréttingar 3. skápar 4. inni- og útihuröir 5. stigahandrið 6. gler. Útboðsgögn verða afheint á skrifstofu F.B. Lágmúla 9 Reykjavik, gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudag- inn 10. april 1973 kl. 14,00 á Hótel Esju. ¥4 *♦ SPII___________________ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval - FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavdrðustig 21 A-Simi 2TI70 Meö köldu blóði TRUMAN CAPOTE’S IN COLD BLOOD ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og sannsöguleg bandarisk kvikmynd um glæpa- menn sem svifast einskis. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capot sem komið hefur út á is- lenzku. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson. Endursýnd kl. 9. Oliver Heimsfræg verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope LAUGARASBIO Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of af mad housewife úrvals bandarisk kvikmynd i lit- um með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snodgress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Visir. Þriðjudagur 27. marz. 1973 Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni ÍSLENZKUR TEXTI. REX HARRISON ROSEMARV HRRRIS LOUSS JCMIRMM RACHEL ROEERTS IN AFRED KOHLMAR PRODUCTION AFLEAIN HEREAR Hin sprenghlægilega gaman- myndsem gerð er eftir hinu vin- sæla leikriti Fló á skinni sem nú er sýnt i Iðnó. Endursýnd kl. 5, 7 og 9, HAFNARBIO Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Steve McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Mitt fyrra lif On a clear day you can see forever. Bráðskemmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavision- gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aðalhlutverk: Barbra Streisand Yves Montand Sýnd kl. 5 og 9. Næst siðasta sinn. S-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Sjö stelpur eftir Erik Torstensson. Þýðandi: Sigmundur Orn Arngrimsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Frumsýningföstudag 30. marz kl. 20. önnur sýning sunnudag 1. april kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðvikudag- skvöld. Indíánar sýning laugardag kl. 20. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.