Vísir - 27.03.1973, Page 11

Vísir - 27.03.1973, Page 11
Visir. Þriðjudagur 27. marz. 1973 11 TÓNABÍÓ Eiturlyf í Harlem (Cotton Comes to Harlem) Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Davis Aða1h1utverk : Godfrey Cambridge, Raymond St. Jacques, Calvin Lookhart Sýnd kl. 5, 7, og 9. ÍSL. TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröftugan hátt um möguleika júdó- meistarans i nútima njósnum. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Marc Briand, Marilu Tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. tmumnm ISLENZKUR TEXTI Maður i óbyggðum Man in the Wilderness Ótrúlega spennandi, meistara- lega vel gerð og leikin, ný, banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Richard Harris, John Iluston. Bönnuð inr.an 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk fer fram opin- bert uppboö aö Suöurlandsbraut 30, þriðjudag 3. aprll 1973, kl. 16.00 og verður þar seld bllavog, talin eign Vöruleiða h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 45., 47. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á hluta I Grensásvegi 58, þingl. eign Kristins Magnússonar fer fram eftir kröfu Axels Einarssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudag 29. marz 1973, kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 80. tbl. Lögbirtingablaös 1972 og 1. og 3. tbl. þess 1973 á hluta I Fálkagötu 19, þingl. eign Ilelga Skúiasonar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka tslands h.f. Tryggingastofnunar rikisins og Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri, fimmtudag 29. marz 1973, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk fer fram opin- bert uppboö aö Laufásvegi 12, þriðjudag 3. aprll 1973, kl. 11.30 og veröur þar selt: Peningaskápur, ritvél, og skrif- borö, talið eign Remedia h.f. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Pétur og Rúna Verðlaunaleikrit eftir Birgi Sigurðsson. Frumsýning i kvöld. Uppselt. 2. sýn. fimmtudag. kl. 20.30. Fló á skinni miðvikud. Uppselt. Fló á skinni föstudag. Uppselt. Atómstöðin laugardag kl. 20.30. Örfáar sýn- ingar eftir. Fló á skinni sunnud. kl. 15. Uppselt. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: SÚPERSTAR Sýn. miðvikud. kl. 21. Uppselt. Næsta sýning föstudag kl. 21. Aðgöngumiöasalan I Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. Nauðungaruppboð sem auglýst var 167., 68 og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta í Vesturbergi 8, þingl. eign Svövu Björnsdóttur fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands, Ara fs- berg hdl, og Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri, fimmtudag 29. marz 1973, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík fer fram opin- bert uppboö að Skipholti 37, þriðjudag 3. aprfl 1973, kl. 15.30 og verður þar selt: IBM. rafm. ritvél, bókhaldsvél og 3 Addox reiknivélar, talið eign Verzlanasambandsins h.f. Greiösla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 67., 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaös 1972, á Glæsibæ 6, þingl. eign Magnúsar Andréssonar fer fram eftir kröfu Benedikts Blöndal hrl., Landsbanka tslands og Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri, fimmtu- dag 29. marz 1973, kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk fer fram opin- bert uppboö aö Domus Medica við Egilsgötu, þriöjudag 3. april 1973 kl. 11.00 og veröur þar seldur peningakassi, tal- inn eign Mæörabúðarinnar s.f. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.