Vísir - 27.03.1973, Page 14

Vísir - 27.03.1973, Page 14
14 Visir. Þriðjudagur 27. marz. 1973 TIL SÖLU I.F. 3 hö rafmótor til sölu. Uppl. i sima 40975 eftir kl. 19. Til sölu gott Ludvig trommusett, selst ódýrt. Uppl. i sima 32728 frá kl. 18.15 i dag og næstu daga. Til sölu þvottavél án suðu.Rafha þvottapottur og eins manns svefnsófUAllt vel með fariö. Simi 34048. Tilsölu. Húsdýraáburður, fingerö rauðamöl, perlumöl i gangstfga, mold og skeljasandur, allt keyrt i hjólbörum inn á lóðirnar. Þrifa- leg umgengni. Garðaþjónustan. Sími 41676. Parnall þvottaþurrkari til sölu vegna flutnings. Uppl. i sima 42163. Pioneer stereo 4ra rása með magnara 4 hátölurum og DE-. CODER til sölu. Uppl. i sima 42407. Nýlegur svefnbekkur til sölu. Simi 16036 eftir kl. 6. Varphænur til sölu.Einnig hvitir Italir, 2ja mánaða. Uppl. I sima 14387. Hofner gitartii sölu ásamt kassa. Uppl. 1 sima 21962 eftir kl. 4. Til sölu gömul svefnherbergis- húsgögn og gólfteppi. Simi 18737 eftirkl.5 daglega. Kæliskápur með sér frystihólfi til sölu. Einnig barnastóll i bil. Uppl. að Huldulandi 3. Simi 30271 eftir kl. 5. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 43192. Sófasett, fjögurra sæta sófi, og tveir stólar, frystiskápur, ca. 170-190 1., Atlas barskápur með kæli, Pioneer stereosamstæða með útvarpi og 2x40 w. hátölurum. Einnig mosagrænt teppi 340x4. Allt sem nýtt. Uppl. i sima 31252 i dag og næstu daga. Mótatimbur til sölu 2x4”, 4-5 þús. metrar. Simi 10117. Vel meö farin Crystal-King de luxe isskápur til sölu. Einnig Gustavsberg baðker og handlaug ásamt blöndunartækjum (hvitt). Uppl. i sima 41493. Til sölu nýlegur og mjög góður svefnsófi, 190x80cm. Uppl. i sima 35714 eftir kl. 18. Nýr Philips stereofónn til sölu Uppl. að Sundlaugavegi 7, eða I sima 33046 milli kl. 2 og 10. Til söiu af sérstökum ástæðum, eitt par af mjög fallegum hand- unnum kóreönskum brúðum, ódýr plötuspilari, útvarp, úti- legurúm fyrir barn, sem nýr blár jakki fyrir 12 ára, og ullarkápa nr. 42. Simi 26395 eftir hádegi. Til sölu nýr Fender Super Revert 4x10” J.B. Lausing, 100 watta Marshall box 4x12”. Ennfremur Akai segulband, M-8. Simi 82634. Saumavél I skáp og kringlótt eldhúsborð til sölu. Simi 51251. Málverkainnrömmun, flos- myndainnrömmun, matt gler. Höfum til sölu fallegar gjafa- vörur. Opið frá kl. 13 til 18 og laugardag fyrir hádegi. Rammaiðjan Óöinsgötu 1. Til sölu stór færanlegur hita- blásari. Tilvalinn i stórar vöru- skemmur eöa i hús I smlðum. Uppl. I sfma 15953. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæður, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækurog gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Húsdýraáburður. Viö bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Slmi 71386. A gamla verðinu. Margar gerðir transistorviötækja, þar á meðal allar gerðir frá Astrad og átta bylgju viðtæki frá Koyo. Einnig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar meö hátölurum, stereo- spilarar f bila, hátalarar, bilaviö- tæki, bflaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Opiö eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Ýmsar föndurvörur: Leður, leð- urvinnuáhöld og munstur, leir sem ekki þarf að brenna, litir og lakk, módelgifs, og gifsmót, ensk kýrhorn o.m.fl. Föndurhúsið, Hverfisgötu 98. Simi 10090. Púðar úr munstruðu nælonflaueli, 10 glæsilegir litir, á 680 kr. til brúðargjafa, afmælisgjafa og fermingargjafa. Póstsendum. Verzlunin Bella, Laugavegi 99. Sími 26015. Málverkasalan.Týsgötu 3. Kaup- um og seljum góðar gamlar bæk- ur, málverk, antikvörur og list- muni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Móttaka er lika hér fyrir listaverkauppboö. Af- greiösla i marz kl. 4.30 til 6 virka, daga, nema laugardaga. Hægt er aö panta sértima til málverka- kaupa. Kristján Fr. Guðmunds- son. Simi 17602. Ö^KAST KEVPT Skuldabréf óskast. Óska eftir 3ja til 5 ára skuldabréfum til kaups. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Skuldabréf 2600”. Óska að kaupa litið girahjól. Uppl. I sima 41454. Orgel Harmonium óskast til kaups. Uppl. I sima 15601 milli kl. 19.30 og 21. Vil kaupa barnarúm. Simi 16203. Skrifborð óskast. Simi 50796. Kom Furígömul eldavél) óskast. Má vera biluö. Uppl. i sima 12114 milli kl. 9 og 18. Gamall hefilbekkur óskast keypt- ur, má vera stakur. Uppl. i sima 37696. Herraskápur og fataskápur ósk- ast keyptir. Uppl. i sfma 36088. Vantar Steindiu-ofn, indjána. Uppl. i sima 42085, milli kl. 7 og 8 e.h. Sjonvarp-eldavél. Vil kaupa not að sjónvarp og eldavél. Simi 84033 e. kl. 6. FRÍMERKL íslenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frímerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavöróustig 21 A-Sími 21170 Exakta myndavél óskast. Aðrar tegundir S.L.R. véla koma einnig til greina. S. 15818. W.C. kassi óskast, ekki úr járni. Simi 20695 milli kl. 9 og 6 alla daga. FATNADUR Ónotuð fermingarföt til sölu. Uppl. i sima 10160 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu fermingarföt á dreng. Verð kr. 5000. Uppl. i sima 84326 eftir kl. 7. Fermingarföt til sölu á háan og grannan dreng.Uppl. i sima 22831 eftir kl. 7. ódýrar prjónavörur, peysur i stærðum 0 til 44, stretchgallar, smekkbuxur, mittisbuxur og fl. Daglega nýjar vörur. Reynið við- skiptin. Perla hf. Þórsgötu 1. Simi 20820. (Aður prjónastofan Hliðar- 'FOÖÍ 18). HJOL-VAGNAR Viljum kaupa vel meö farna tviburakerru. Uppl. I sima 15715. Barnavagn-kerra óskast til kaups. Uppl. I sima 20372. Til sölu lélegt, Ijótt, uppmálað Philips drengjareiðhjól (gira) á okurveröi. Uppl. i sima 83521. Vélhjól til sölu Sözkui-AS-50 árg. ’70 vel með farið. Uppl. i sima 84100. Mótorhjól til sölu Triumph-Bonneville 650 cc árg. ’71 með lengdum gafli og háu stýri. Uppl. i sima 50786 næstu daga. Óska eftir að kaupa notað telpnareiðhjól, má vera gamalt. Upplýsingar I sima 37247, eftir kl. 6 á kvöldin. HÚSGÖGN Til sölu vegna flutnings tvö sófa- sett (þurfa nýtt áklæði), eitt sófa- borð og tveir stofuskápar. Leitið nánari upplýsinga i sima 52446. Sófasett.til sölu. Simi 82992. Húsgögn.Til sölu svefnbekkur og armstóll i góðu ástandi. Uppl. að Laugavegi 83,kjaliara, gengið inn frá Barónsstig gegnum undir- gang. Uppl. kl. 14-19 i dag og næstu daga. KAUP-SALA. Höfum til sölu mik- iö úrval af húsgögnum og hús- munum á góðu verði. Alltaf eitt- hvað nýtt, þó gamalt sé. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40B. Simar 10099 og 10059. Svefnbekkir til sölu vanaaðir og ódýrir. Uppl. að öldugötu 33. Simi 19407. 9_____________________________ Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, útvarpstæki, dlvana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiöum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMiLISTÆKI Candy þvottavél teg. SA 98 til sölu, ný I kassanum. Uppl. I sima 30583. Til sölu eru tveir góðir isskápar (Atlas og Danmax) Einnig 100 1 þvottapottur. Uppl. I sima 82385. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu Volvo árg. '58, nýupptekin vél, þarfnast lagfæringar. Uppl. að Asvallagötu 4, kjallara, eftir hádegi. Nýr Hornel Hastbach til sölu að Hrisateigi 41 kl. 5-8 I kvöld og annað kvöld. Volvo Amason Automatic árg. ’67 til sölu. Uppl. I sima 33576 eftir kl. 7. Vantar frambrettiá Taunus 12 M ’64 og e.t.v. fleira. Uppl. i sima 15326. Herjeppiárg. ’42 til sölu. Uppl. i sima 17472 eftir kl. 19 i dag. Moskvitch árg. ’65 til sölu, verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 34949 eftir kl. 18. Hér er ekki einn einasti hjólbarði af okkar eigin stærð. Til sölu Taunus 12—M ’63 i góðu standi, einnig óskast vél I Buick. Uppl. i sima 43485. Til sölu Willys ’46, góð vél, góð dekk. Uppl. i sima 24885 milli kl. 7 og 9 i kvöld. óska eftirgóðri vél i Ford vörubil árg. ’63. Uppl. I sima 85874. Tvær ungar stúlkur óska eftir l-2ja herb. ibúð, helzt sem næst Miðbænum. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 11739 eftir kl. 4. Húsráðendur, látiö okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miöstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. Chevrolet 1965, 3 tonna sendi- ferðabill meö gjaldmæli, til sölu og sýnis i dag frá kl. 14 að Bræöraborgarstig 49. Simi 16937. Til söluSkoda Octavia Combi árg ’67, ekinn 57 þús km. Vel útlitandi og i góðu lagi. Simi 52633. Bilapartasalan kaupir bila til niðurrifs. Bilapartasalan Höfða- túni 10. Simi 11397. HÚSNAEÐI í BOC Litil fbúði risi, 2 herbergi og eld- hús, til leigu frá 1. april fyrir reglusaman einstakling. Tilboð sendist blaðinu fyrir 29. 3. merkt „Hagar 2591” Bilskúrtil leigu við Meistaravelli. Sá sem vill byggja bilskúr gegn leigusamningi til nokkurra ára, hringi I sima 14884. Stórt og gott herbergi til leigu á mjög góðum stað i borginni. Uppl. i sima 35052. Ný íbúð meö þrem svefnherb., stórri stofu og þvottahúsi til leigu rétt við Hafnarfjarðarveg I Kópa- vogi. Fallegt útsýni. Leigist með eða án húsgagna. Tilboð merkt „April 2567” sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld 27.3. HÚSNÆDI ÓSKAST Bilskúr óskasttil leigu i 1-2 mán- uði, I Laugarneshverfi. Uppl. I sima 85964. Reglusamur maður um fertugt óskar eftir herbergi og bilskúr. Uppl. i sima 26579. lbúð óskast fyrir erlendan iþróttaþjálfara til 6 mánaða, með eða án húsgagna. Uppl. i sima 83295. Ibúð óskast fyrir starfsmann bandariska sendiráösins strax. Uppl. I sima 24083 virka daga og eftir kl. 6 I sima 26282. Óska eftiræfingarhúsnæði á leigu fyrir hljómsveit. Hringið i sima 20146 og 43842. Ung, barnlaushjón i háskóla óska eftir ibúð. Reglusemi heitið. Til- boð sendist augld. VIsis fyrir 1. april n.k. merkt „Ekki frá Vest- mannaeyjum”. ATVINNA í Verkamaður óskast i bygginga vinnu. Uppl. kl. 8-10 á kvöldin i sima 35070. Vantar góða stúlku strax til af- greiðslustarfa. Vaktavinna. Sölu- turninn við Hálogaland. Uppl. i sima 33939 milli ki. 5 og 8. Afgreiðslustúlka óskast. Vakta- vinna. Mokkakaffi. Simi 21174. Stúlka óskasttil simavörzlu hálf- an daginn frá 1. mai n.k. Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf legg- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir 30. þ.m. merkt „Reglusöm 2617”. Háseti óskast á 75 lesta netabát frá Reykjavik. Uppl. i sima 86758. Vantar mann til hreingerninga. Gott kaup. Uppl. I sima 33049. Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Sælgætisgerðin Vala. Simar 17694 og 20145. Viljum ráða afgreiðslustúlku, unglingar koma ekki til greina. Uppl. á staðnum — ekki I sima. Kjörbúöin Laugarás, Norðurbrún 2. Eldri kona.eða 40 til 50 ára, ósk- ast til afgreiöslustarfa. 5 klst. vaktir, vel borgað. Tilboð sendist Visi fyrir föstudag 30.þ.m. merkt „2647”. Heimasaumur. Stúlkur vanar huxnasaumi geta fengiö heima- saum strax. Gott kaup. Tilboð sendist Visi fyrir 29.3 merkt „Heimasaumur 2634”. Kona eða stúlka óskast hálfan daginn til afgreiðslustarfa i bakarii i Reykjavik. Uppl. i sima 42058 kl. 18-20. Mann vantar til verksmiðju- starfa. Uppl. i Mjöll hf. Þjórsár- götu 9 (ekki i sima). Ung hjón vantar 2 herb. ibúð. Vinna bæöi úti, há leiga i boði. Reglusemi heitið. Tilboð sendist blaðinu merkt „2642”. 1. flokks 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu i Rvik eða næsta nágrenni. Ibúðin óskast leigö til langs tima. Reglusemi og skilvisi heitið. Uppl. I sima 15597. Herbergi óskast strax til Jeigu fyrir ungan mann utan af landi. Uppl. i sima 84276. Sjómann vantar herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 21835. Ungan reglusaman mann vantar einstaklingsibúð sem fyrst, helzt i Austurbænum. Skilvisri greiðslu heitið. Uppi. i sima 33851. Reglusöm kona óskar að taka á leigu litla 2ja herb. ibúð með baði sem mestsér, nú eða seinna i vor. Húshjálp kæmi til greina. Vin- samlegast hafið samand i sima 34973. Getum bætt við nokkrum stúlkum i frystihús okkar og við saltfiskverkun. Einnig vantar mann til þess að skera gellur. Sjólastöðin hf. Simi 52170. ATVINNA ÓSKAST Unga stúlku vantar vinnu strax. Gjarnan við bækur. Uppl. i sima 36841. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu.er vön afgreiðslu. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 23392. Stúlka óskar eftir aukavinnu. Er vön afgreiðslu, en margt kemur til greina. Uppl. i sima 24114 eftir kl. 5. Ung kona með tvö ung hörnóskar eftir vinnu við heimili eða slikt, hálfan eða allan daginn. Þarthús- næði. Vill gjarna deila ibúð með annarri með svipaðar aðstæður. Upplýsingar i sima 25953.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.