Vísir - 05.06.1973, Side 2
2
Visir. Þriðjudagur 5. júni 1973.
risDtm
Iivert teljið þér að eigi að vera
næsta skref íslendinga í Land-
helgismálinu?
Ingóifur Gunnlaugsson: Eftir þvi
sem Bretar herða á, eigum við
tvimælalaust aö heröa á móti. ts-
lendingar eiga að sýna hörku.
Guömundur lleigason, málara-
mcistari: Við eigum að halda
ái'ram á sömu braut og verið hef-
ur og hvergi að vikja. Einnig eig-
um við að taka togara hið lyrsta.
(iuðmundur Jónsson. verkstjóri:
Halda okkur við efnið, halda
áfram á sömu braut, og ef mögu-
legt er, eigum við að taka togara.
Ég vil engar sérstakar aðgerðir,
bara strögla.
Sigriður Ilinriksdóttir, húsmóðir:
Við eigum sem fyrr að standa á
okkar rétti, og hvergi að vikja.
Það mætti gjarnan taka togara,
og slita stjórnmálasambandinu
við Breta.
Hafsteinn Heiðarsson, verka-
maður: Við eigum að skjóta
nokkra togara niöur, taka sem
flesta og hirða af þeim veiðar-
færi.
Sigurður Sigurbjartsson, toll-
vörður: Færa út i hundrað milur
ogherða aðgerðirnar með þvi að
taka togara og færa til hafnar.
„Margt líkt með ykkur,
okkur, Skotum og írum"
— Rœtt við byggðaþróunarróðherra Nýfundnalands, sem
,,Þá daga, sem við höfum dval-
ið hér á landi höfum við skoðaö
fjölda fyrirtækja bæði hér á Akur-
eyri og i Reykjavik og nágrenni”,
sagði O’Reilly og sýndi okkur
þéttskrifaða minnisbók, með
minnisatriðum úr ferðinni. ,,Og
svo höfum við jafnframt tekið
átta ljósmyndafilmur i hinum
ýmsu atvinriufyrirtækjum”, bætti
hann við.
hér voru ó ferð
,,Það vekur sérstaka
athygli okkar, hvað fá-
menn pláss á þessu landi
geta verið með mikinn
og margvislegan iðn-
rekstur og aðra starf-
semi”, sagði James G.
Reid, ráðherra i
byggðaþróunarmálum
Nýfundnalands. En blm.
Visis ræddi stuttlega við
hann og aðstoðarráð-
herra hans, Gerhard
O’Reilly, er þeir lituðust
um á Akureyri i siðustu
viku.
í síðustu viku
Hann kvað ferð þeirra O’Reilly
hingað stafa fyrst og fremst af
þvi, að með þessu landi og þeirra
væri svo margt sameiginíegt, og
þá fyrst og fremst dreifbýlið.
„En það sem lika vekur athygli
okkar, er það, hversu áþekkar
manngerðir tslendingar og þjóð
okkar eru”, sagði ráöherr-
ann.Hvaða þriðju þjóð hann hafi
hitt fyrir, sem hann aftur vildi
likja þessum tveim þjóðum sam-
an við? „Skota og tra”, svaraði
hann umsvifalaust.
Þeir James G. Reid og Gerhard
O’Reilly voru báðir þeirrar skoð-
unar, að tslendingar væru búnir
að ná eins langt og fólksfjöldinn i
landinu framast leyfði. Þjóð
þeirra mætti margt af okkur
læra, en hins vegar voru þeir ekki
tilbúnir til að nefna neitt það, sem
við gætum af þeim lært. „Ekki
eftir þá stuttu dvöl, sem við höf-
um átt hér”.
Tvennt nefndu þeir, sem þeim
þykir athyglisverðast af þvi sem
þeir hafa skoðað hér. „Annars
vegar eru ullarvörurnar, sem
ykkur hefur tekizt að gera að svo
stórfenglegri útflutningsvöru.
Hitt er svo loðnan, sem þið leggið
niður, og hreinlætið við allan
fiskiðnaðinn”, sagði Reid.
Eins þótti þeim athyglisvert,
hversu vel við getum séð okkur
fyrir hráefnum. Það væri aðdá-
unarvert, hve litið við þyrftum að
flytja inn af þeim hráefnum, sem
við notuðum til okkar fram-
leiðslu,
Ráðherrarnir héldu héðan til
New York, siðastliðinn föstudag,
eftir vikulanga dvöl hér.
— ÞJM.
Aðspurðir um viðhorf þeirra til
landhelgisdeilunnar svöruðu þeir
þvi til, að landar þeirra fylgdust
vel með þeim málum. „Við höfum
nefnilega sjálfir i hyggju að færa
fiskveiðilögsögu okkar úr 12 mil-
um i að minnsta kosti 50. Nú þeg-
ar höfum við rétt á öllu nema fiski
i allt að 200 milur”, sagði ráð-
herrann.
„Ötrúlega margir hafa átt erfitt með að trúa því, að ég væri útlendingur. Er ég svona Islendingsleg-
ur?”, spurði aðstoðarráðherrann, sem hér stendur með ráðherrann sinn á vinstri hönd, en til hægri leið-
sögumann þeirra á Akureyri, Svein Gústavsson framkvæmdastjóra.
400 FLUGVÉLAR NIÐRI í KJALLARA
— og hundrað skriðdrekar
Nákvæm likön af tveiinur
landhelgisgæ/.luflugvélum eru
ntcðal gripa á sýningu, sem
islen/.ku plastmódelsa m tökin
standa nú fyrir. Flugvélarnar eru
TF-Rán l'yrsta landhelgisgæ/Iu-
flugvélin og svo cinu af Grumman
flugbátunum, sem leigöir voru,
en stóðu stutt við vegna ýmissa
erfiðleika.
Islenzku plastmódelsamtökin
eru ung að árum, en þrátt fyrir
það er ótrúlega mikið úrval af
vönduðum plastmódelum, sem
þau eru með á sýningu sinni, en
hún er i kjallaranum á Frikirkju-
vegi 11. Baldur Sveinsson, for-
maður plastmódelsamtakanna,
Þetta er hið nákvæma likan af Catalinu flugbát Landhelgisgæzlunnar,
sem er á sýningunni. Módelið smiðaði Baldur Sveinsson.
Hér sést yfir smáhluta af sýningargripunum.
sagði að sumir hinna eldri félaga
hefðu fengizt við módelsmiði i allt
að 20 ár, en meirihluti sam-
takanna skipa ungir piltar, sem
eru að fikra sig áfram.i módela
samsetningu. Sýningin er opin'
frá kl. 18 daglega þessa viku.
Má bjóða gestum hvað sem er?
Lesendur
■J$L hafa
/Jjkim'töé'
Leiðrétting
Litilleg mistök urðu við úr-
vinnslu handrits vegna
geðdeildarbyggingar við
Landsspitala Islands i VISI 30.
maí s.l. — Prentvillur voru ekki
meinlegar, en með 49,8 fer-
metrum er átt við meðaltalsfer-
metratölu ætlaða sólarhrings-
vistunarsjúklingum á legudeild-
um, en fermetratalið lækkar i
41,5 fermetra, þegar dag-
vistunarsjúklingar bætast við
legudeildina. — Almennt eru
þetta lægri fermetratölur pr
sjúkl. á legudeildum en annars
staðar tiðkast.
Vinsaml. er beðið velvirðingar
og leiðréttingar á framangreindu.
— Flestum mun efst i huga, að nú
er mjög bágborin vistunarað-
staða geð- og taugasjúklinga, —
hin brýna þörf fyrir aukið
vistunarrými — fái viðunanlega
lausn sem allra fyrst.
Asgeir Bjarnason,
p.t. framkvæmdastjóri
Geöverndarfélags islands.
Reiöur hótelgestur skrifar:
Hvernig er það eiginlega, er
hægt að bjóða gestum á veitinga-
húsum borgarinnar hvað sem er?
Úndirritaður var staddur á Hótel
Sögu i gærkvöldi i góðra vina
hópi. Gerðust menn ölteítir i
meirá lagi fen héldu þó fullu
minni. Kona nokkur gaf sig á tal
við bréfritara og fór vel á með
þeim um hrið. Lauk þó sam-
skiptum þeirra á þann veg að
kvenvargurinn jós skyndilega
fleytifullu glasi af kámugu vini
yfir viðmælanda sinn. Skeiðaði
hún siðan á brott eins og ekkert
nefði i skorist og virtust dyra-
verðir og annað þjónustulið hafa
hið bezta gaman af. Ef gestir á
veitingahúsum eiga ekki að hafa
frið til að drekka sitt vin i friði
fyrir kolvitlausum kellingum, þá
geta þeir sannarlega átt sig i
framtiðinni.
G.
HRINGIÐ í
síma 8-66-11
KL13-15